Ítalía kláraði Svíþjóð og strákarnir okkar líklegast komnir á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 18. nóvember 2020 18:22 Íslendingar fagna sigurmarkinu sem Valdimar Þór Ingimundarson skoraði gegn Írum í síðustu viku. Getty/Harry Murphy Íslenska landsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, er að öllum líkindum komið á Evrópumótið sem fer fram á næsta ári. Þetta varð staðfest að Ítalir unnu 4-1 sigur á Svíum og endar því íslenska liðið í öðru sætinu, fari að svo að Ísland verði dæmdur sigur gegn Armeníu í leik sem var frestað á dögunum. Allar líkur eru á að svo verði dæmt. Fimm bestu liðin sem enda í 2. sæti í undankeppninni fá sæti á Evrópumótinu sem fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Síðast þegar Ísland fór í úrslitakeppni EM U21 var þegar Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason og fleiri spiluðu fyrir Íslands hönd á EM 2011 þegar það fór fram í Danmörku. Þá var íslenska liðið einungis einu marki frá því að komast áfram í undanúrslitin en tvö efstu liðin í hvorum riðli fyrir sig fóru áfram. Keppnin á næsta ári fer fram með nokkuð öðruvísi sniði. Leikið verður undankeppni í mars og útsláttarkeppnin hefst ekki fyrr en 31. maí. Arnar Þór Viðarsson er þjálfari U21 árs landsliðsins. Fótbolti KSÍ Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, er að öllum líkindum komið á Evrópumótið sem fer fram á næsta ári. Þetta varð staðfest að Ítalir unnu 4-1 sigur á Svíum og endar því íslenska liðið í öðru sætinu, fari að svo að Ísland verði dæmdur sigur gegn Armeníu í leik sem var frestað á dögunum. Allar líkur eru á að svo verði dæmt. Fimm bestu liðin sem enda í 2. sæti í undankeppninni fá sæti á Evrópumótinu sem fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Síðast þegar Ísland fór í úrslitakeppni EM U21 var þegar Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason og fleiri spiluðu fyrir Íslands hönd á EM 2011 þegar það fór fram í Danmörku. Þá var íslenska liðið einungis einu marki frá því að komast áfram í undanúrslitin en tvö efstu liðin í hvorum riðli fyrir sig fóru áfram. Keppnin á næsta ári fer fram með nokkuð öðruvísi sniði. Leikið verður undankeppni í mars og útsláttarkeppnin hefst ekki fyrr en 31. maí. Arnar Þór Viðarsson er þjálfari U21 árs landsliðsins.
Fótbolti KSÍ Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Sjá meira