„Að sjálfsögðu er stóra markmiðið að komast í A-landsliðið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 16:00 Alfons Sampsted í leik Íslands og Ítalíu í undankeppni EM U-21 árs landsliða fyrr í þessum mánuði. vísir/vilhelm Alfons Sampsted, leikmaður Noregsmeistara Bodø/Glimt, fer ekkert í felur með það að hann ætlar sér að festa sig í sessi í íslenska A-landsliðinu. Alfons er lykilmaður í U-21 árs landsliðinu sem er komið á EM á næsta ári. Hann hefur leikið 30 leiki fyrir U-21 árs landsliðið og er leikjahæstur í sögu þess. Hægri bakvörðurinn hefur einnig leikið tvo A-landsleiki, gegn Kanada og El Salvador í byrjun þessa árs, og vonast til að þeim fjölgi á næstu árum. Birkir Már Sævarsson hefur leikið í stöðu hægri bakvarðar hjá íslenska landsliðinu síðustu ár en er orðinn 36 ára og Guðlaugur Victor Pálsson, sem hefur einnig leyst þessa stöðu, er miðjumaður að upplagi. „Ég væri að ljúga ef ég segði nei,“ sagði Alfons í samtali við Vísi, aðspurður hvort næsta skref á ferlinum væri ekki að komast í A-landsliðið. „Að sjálfsögðu er stóra markmiðið að komast í A-landsliðið og spila þar. En það er ekki ég sem vel í liðið. Ég get stjórnað því hversu góður í fótbolta ég er, hversu mikið ég æfi og kynni mér leikkerfið. Ég get haft áhrif á þá þætti og ætla að gera þá eins vel og ég get þar til nýr landsliðsþjálfari velur næsta hóp. Hvort ég verði þar inni er ekki mitt að segja en ég ætla að verða klár.“ Hér fyrir neðan má sjá þegar Alfons ræðir um A-landsliðið og einnig U-21 árs landsliðið sem keppir á lokamóti EM í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Klippa: Alfons um A-landsliðið Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Stuðningsmenn Bodø/Glimt mæta með risastóra gula tannbursta á leiki Íslendingurinn í liði Bodø/Glimt segist ekki vita mikið um þá hefð stuðningsmanna liðsins að mæta með risastóra gula tannbursta á leiki þess. 24. nóvember 2020 13:30 Nýtur þess að spila „kamikaze“ leikstíl Bodø/Glimt Alfons Sampsted segir að leikstíll Bodø/Glimt sé mjög skemmtilegur og hann njóti sín vel í honum. 24. nóvember 2020 11:00 Hugarþjálfari Alfons og félaga var herflugmaður og veit ekkert um fótbolta Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt njóta liðssinnis hugarþjálfarans Bjorns Mannsverk sem er fyrrverandi herflugmaður. 24. nóvember 2020 09:01 Draumadagur Norðmannsins hjá AC Milan Jens Petter Hauge varð norskur meistari og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir AC Milan sama kvöldið. 23. nóvember 2020 13:30 KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. 23. nóvember 2020 09:01 Valdimar skoraði og Alfons lagði upp mark þegar Bodo/Glimt tryggði sér titilinn Alfons Sampsted og Valdimar Þór Ingimundarson lögðu sitt af mörkum þegar lið þeirra mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22. nóvember 2020 21:03 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Alfons Sampsted, leikmaður Noregsmeistara Bodø/Glimt, fer ekkert í felur með það að hann ætlar sér að festa sig í sessi í íslenska A-landsliðinu. Alfons er lykilmaður í U-21 árs landsliðinu sem er komið á EM á næsta ári. Hann hefur leikið 30 leiki fyrir U-21 árs landsliðið og er leikjahæstur í sögu þess. Hægri bakvörðurinn hefur einnig leikið tvo A-landsleiki, gegn Kanada og El Salvador í byrjun þessa árs, og vonast til að þeim fjölgi á næstu árum. Birkir Már Sævarsson hefur leikið í stöðu hægri bakvarðar hjá íslenska landsliðinu síðustu ár en er orðinn 36 ára og Guðlaugur Victor Pálsson, sem hefur einnig leyst þessa stöðu, er miðjumaður að upplagi. „Ég væri að ljúga ef ég segði nei,“ sagði Alfons í samtali við Vísi, aðspurður hvort næsta skref á ferlinum væri ekki að komast í A-landsliðið. „Að sjálfsögðu er stóra markmiðið að komast í A-landsliðið og spila þar. En það er ekki ég sem vel í liðið. Ég get stjórnað því hversu góður í fótbolta ég er, hversu mikið ég æfi og kynni mér leikkerfið. Ég get haft áhrif á þá þætti og ætla að gera þá eins vel og ég get þar til nýr landsliðsþjálfari velur næsta hóp. Hvort ég verði þar inni er ekki mitt að segja en ég ætla að verða klár.“ Hér fyrir neðan má sjá þegar Alfons ræðir um A-landsliðið og einnig U-21 árs landsliðið sem keppir á lokamóti EM í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Klippa: Alfons um A-landsliðið
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Stuðningsmenn Bodø/Glimt mæta með risastóra gula tannbursta á leiki Íslendingurinn í liði Bodø/Glimt segist ekki vita mikið um þá hefð stuðningsmanna liðsins að mæta með risastóra gula tannbursta á leiki þess. 24. nóvember 2020 13:30 Nýtur þess að spila „kamikaze“ leikstíl Bodø/Glimt Alfons Sampsted segir að leikstíll Bodø/Glimt sé mjög skemmtilegur og hann njóti sín vel í honum. 24. nóvember 2020 11:00 Hugarþjálfari Alfons og félaga var herflugmaður og veit ekkert um fótbolta Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt njóta liðssinnis hugarþjálfarans Bjorns Mannsverk sem er fyrrverandi herflugmaður. 24. nóvember 2020 09:01 Draumadagur Norðmannsins hjá AC Milan Jens Petter Hauge varð norskur meistari og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir AC Milan sama kvöldið. 23. nóvember 2020 13:30 KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. 23. nóvember 2020 09:01 Valdimar skoraði og Alfons lagði upp mark þegar Bodo/Glimt tryggði sér titilinn Alfons Sampsted og Valdimar Þór Ingimundarson lögðu sitt af mörkum þegar lið þeirra mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22. nóvember 2020 21:03 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Stuðningsmenn Bodø/Glimt mæta með risastóra gula tannbursta á leiki Íslendingurinn í liði Bodø/Glimt segist ekki vita mikið um þá hefð stuðningsmanna liðsins að mæta með risastóra gula tannbursta á leiki þess. 24. nóvember 2020 13:30
Nýtur þess að spila „kamikaze“ leikstíl Bodø/Glimt Alfons Sampsted segir að leikstíll Bodø/Glimt sé mjög skemmtilegur og hann njóti sín vel í honum. 24. nóvember 2020 11:00
Hugarþjálfari Alfons og félaga var herflugmaður og veit ekkert um fótbolta Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt njóta liðssinnis hugarþjálfarans Bjorns Mannsverk sem er fyrrverandi herflugmaður. 24. nóvember 2020 09:01
Draumadagur Norðmannsins hjá AC Milan Jens Petter Hauge varð norskur meistari og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir AC Milan sama kvöldið. 23. nóvember 2020 13:30
KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. 23. nóvember 2020 09:01
Valdimar skoraði og Alfons lagði upp mark þegar Bodo/Glimt tryggði sér titilinn Alfons Sampsted og Valdimar Þór Ingimundarson lögðu sitt af mörkum þegar lið þeirra mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22. nóvember 2020 21:03