Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2020 12:30 Diego Maradona í leik með Tottenham Hotspur í maí 1986. Rúmum mánuði síðar var hann orðinn heimsmeistari með argentínska landsliðinu. Getty/Allsport Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. Gamlir leikmenn Tottenham frá níunda áratugnum hafa rifjað það upp eftir fráfall Diego Maradona í gær að hann klæddist einu sinni búningi Tottenham í leik. Diego Maradona fór í Tottenham búninginn árið 1986 og spilaði leik fyrir framan þrjátíu þúsund manns á White Hart Lane. Leikurinn sem um ræðir var sérstakur heiðursleikur fyrir landa hans Ossie Ardiles sem spilaði með Tottenham frá 1978 til 1988. Tottenham spilaði þá góðgerðaleik á móti ítalska félaginu Internazionale. Leikurinn fór fram í maí 1986 eða aðeins mánuði áður en Maradona tók yfir heimsmeistarakeppnina í Mexíkó og leiddi argentínska landsliðið til sigurs. Not many people remember this, or even knew of this, but Maradona once played for Tottenham.And he did so in borrowed boots... what a story! https://t.co/UcGNKpUinn— SPORTbible (@sportbible) November 26, 2020 Maradona var tilbúinn að spila leikinn þar sem hann var mikill vinur Ossie Ardiles sem hann spilaði um tíma með í argentínska landsliðinu. Báðir náðu þeir að verða heimsmeistarar með Argentínu en þó ekki samana. Ossie Ardiles var í sigurliðinu 1978 en Maradona auðvitað í 1986 liðinu. Diego Maradona mætti reyndar skólaus til leiks og þurfti að fá skó lánaða hjá markakónginum Clive Allen. Allen notaði hitt parið sem var með og skoraði annað markið í 2-1 sigri en Maradona náði ekki að skora þótt að hann hafi sýnt mörg flott tilþrif. Það fylgir reyndar sögunni að hvort sem það var töfrum Maradona að þakka þá átti Clive Allen sitt besta tímabil á ferlinum 1986-87 eða næstu leiktíð á eftir. Allen skoraði þá 33 mörk í deildinni og 49 mörk í öllum keppnum. Diego Maradona spilaði við hlið leikmanna eins og þeirra Glenn Hoddle og Chris Waddle þetta eftirminnilega kvöld á White Hart Lane. Hér fyrir neðan má sjá nokkra þeirra minnast þessa leiks. Very sad day and a true footballing great. I was very lucky to share the pitch and play with him and not so lucky to play against him, one of the very best. My thoughts and prayers are with his family at this time. #RIPDiego pic.twitter.com/BgcdLltI5u— Glenn Hoddle (@GlennHoddle) November 25, 2020 RIP Maradona. One of the greatest footballers of all time. I was lucky enough to see him play at White Hart Lane many years ago and he was breathtaking @spursofficial RIP #maradona #handofgod #legend pic.twitter.com/GWAhhPj8tZ— Steve Holley (@coolhandfluke65) November 25, 2020 @talkSPORTDrive Just found that Maradona clip my fellow Spurs fan was just talking about. Such a privilege to be there Ade. A very special night @osvaldooardiles #coys pic.twitter.com/FuPIvvbkC0— Allison Jane Smith (@AllisonJaneSmi2) November 25, 2020 Diego Maradona once played FOR Spurs at White Hart Lane against Inter Milan in boots borrowed from Clive Allen What an incredible story https://t.co/X4sKHiDBR9— talkSPORT (@talkSPORT) November 25, 2020 Andlát Diegos Maradona Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. Gamlir leikmenn Tottenham frá níunda áratugnum hafa rifjað það upp eftir fráfall Diego Maradona í gær að hann klæddist einu sinni búningi Tottenham í leik. Diego Maradona fór í Tottenham búninginn árið 1986 og spilaði leik fyrir framan þrjátíu þúsund manns á White Hart Lane. Leikurinn sem um ræðir var sérstakur heiðursleikur fyrir landa hans Ossie Ardiles sem spilaði með Tottenham frá 1978 til 1988. Tottenham spilaði þá góðgerðaleik á móti ítalska félaginu Internazionale. Leikurinn fór fram í maí 1986 eða aðeins mánuði áður en Maradona tók yfir heimsmeistarakeppnina í Mexíkó og leiddi argentínska landsliðið til sigurs. Not many people remember this, or even knew of this, but Maradona once played for Tottenham.And he did so in borrowed boots... what a story! https://t.co/UcGNKpUinn— SPORTbible (@sportbible) November 26, 2020 Maradona var tilbúinn að spila leikinn þar sem hann var mikill vinur Ossie Ardiles sem hann spilaði um tíma með í argentínska landsliðinu. Báðir náðu þeir að verða heimsmeistarar með Argentínu en þó ekki samana. Ossie Ardiles var í sigurliðinu 1978 en Maradona auðvitað í 1986 liðinu. Diego Maradona mætti reyndar skólaus til leiks og þurfti að fá skó lánaða hjá markakónginum Clive Allen. Allen notaði hitt parið sem var með og skoraði annað markið í 2-1 sigri en Maradona náði ekki að skora þótt að hann hafi sýnt mörg flott tilþrif. Það fylgir reyndar sögunni að hvort sem það var töfrum Maradona að þakka þá átti Clive Allen sitt besta tímabil á ferlinum 1986-87 eða næstu leiktíð á eftir. Allen skoraði þá 33 mörk í deildinni og 49 mörk í öllum keppnum. Diego Maradona spilaði við hlið leikmanna eins og þeirra Glenn Hoddle og Chris Waddle þetta eftirminnilega kvöld á White Hart Lane. Hér fyrir neðan má sjá nokkra þeirra minnast þessa leiks. Very sad day and a true footballing great. I was very lucky to share the pitch and play with him and not so lucky to play against him, one of the very best. My thoughts and prayers are with his family at this time. #RIPDiego pic.twitter.com/BgcdLltI5u— Glenn Hoddle (@GlennHoddle) November 25, 2020 RIP Maradona. One of the greatest footballers of all time. I was lucky enough to see him play at White Hart Lane many years ago and he was breathtaking @spursofficial RIP #maradona #handofgod #legend pic.twitter.com/GWAhhPj8tZ— Steve Holley (@coolhandfluke65) November 25, 2020 @talkSPORTDrive Just found that Maradona clip my fellow Spurs fan was just talking about. Such a privilege to be there Ade. A very special night @osvaldooardiles #coys pic.twitter.com/FuPIvvbkC0— Allison Jane Smith (@AllisonJaneSmi2) November 25, 2020 Diego Maradona once played FOR Spurs at White Hart Lane against Inter Milan in boots borrowed from Clive Allen What an incredible story https://t.co/X4sKHiDBR9— talkSPORT (@talkSPORT) November 25, 2020
Andlát Diegos Maradona Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira