Sjáðu mörk Atalanta á Anfield, sigurmark Fodens og fíflaganginn í Vidal gegn Real Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2020 12:15 Josip Ilicic kemur Atalanta yfir gegn Liverpool í gær. getty/Laurence Griffiths Mikið gekk á í leikjum gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Real Madrid og Atalanta unnu góða útisigra. Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Leikið var í A-, B-, C- og D-riðlum. Atalanta varð fyrsta liðið til að vinna Liverpool í Meistaradeildinni í vetur. Ítalarnir gerðu góða ferð á Anfield og sigruðu Englandsmeistarana, 0-2. Josip Ilicic og Robin Gosens skoruðu mörkin með fjögurra mínútna millibili í seinni hálfleik. Liverpool er með níu stig á toppi A-riðils, tveimur stigum á undan Ajax og Atalanta þegar tveimur leikjum er ólokið. Manchester City er enn með fullt hús stiga í C-riðli eftir 0-1 sigur á Olympiakos í Grikklandi. Phil Foden skoraði eina mark leiksins á 36. mínútu. Í stórleik gærkvöldsins vann svo Real Madrid 0-2 sigur á Inter á San Siro. Þetta var fyrsti sigur Real Madrid í Mílanó í Evrópukeppni frá upphafi. Eden Hazard kom Real Madrid yfir með marki úr víti á 7. mínútu og Achraf Hakimi, fyrrverandi leikmaður Madrídarliðsins, skoraði svo sjálfsmark á 59. mínútu. Arturo Vidal, leikmaður Inter, var rekinn af velli vegna tveggja gulra spjalda sem hann fékk á sömu mínútunni fyrir mótmæli. Real Madrid er í 2. sæti B-riðils með sjö stig, einu stigi á eftir toppliði Borussia Mönchengladbach sem rústaði Shakhtar Donetsk í gær, 4-0. Inter er í neðsta sæti riðilsins með einungis tvö stig. Klippa: Liverpool 0-2 Atalanta Klippa: Olympiacos 0-1 Man. City Klippa: Inter 0-2 Real Madrid Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjá meira
Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Leikið var í A-, B-, C- og D-riðlum. Atalanta varð fyrsta liðið til að vinna Liverpool í Meistaradeildinni í vetur. Ítalarnir gerðu góða ferð á Anfield og sigruðu Englandsmeistarana, 0-2. Josip Ilicic og Robin Gosens skoruðu mörkin með fjögurra mínútna millibili í seinni hálfleik. Liverpool er með níu stig á toppi A-riðils, tveimur stigum á undan Ajax og Atalanta þegar tveimur leikjum er ólokið. Manchester City er enn með fullt hús stiga í C-riðli eftir 0-1 sigur á Olympiakos í Grikklandi. Phil Foden skoraði eina mark leiksins á 36. mínútu. Í stórleik gærkvöldsins vann svo Real Madrid 0-2 sigur á Inter á San Siro. Þetta var fyrsti sigur Real Madrid í Mílanó í Evrópukeppni frá upphafi. Eden Hazard kom Real Madrid yfir með marki úr víti á 7. mínútu og Achraf Hakimi, fyrrverandi leikmaður Madrídarliðsins, skoraði svo sjálfsmark á 59. mínútu. Arturo Vidal, leikmaður Inter, var rekinn af velli vegna tveggja gulra spjalda sem hann fékk á sömu mínútunni fyrir mótmæli. Real Madrid er í 2. sæti B-riðils með sjö stig, einu stigi á eftir toppliði Borussia Mönchengladbach sem rústaði Shakhtar Donetsk í gær, 4-0. Inter er í neðsta sæti riðilsins með einungis tvö stig. Klippa: Liverpool 0-2 Atalanta Klippa: Olympiacos 0-1 Man. City Klippa: Inter 0-2 Real Madrid Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjá meira