Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 08:00 Fjöldi fólks reyndi að snerta líkbilinn þegar farið var með kistu Diegos Maradona í Jardin Bella Vista kirkjugarðinn þar sem hann var lagður til hinstu hvílu. getty/Mariano Gabriel Sanchez Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. Diego Maradona var jarðaður í gær. Hann lést í fyrradag, sextugur að aldri, af völdum hjartaáfalls. Aðeins fjölskylda og nánustu vinir voru viðstaddir athöfnina í Jardin Bella Vista kirkjugarðinum í Búenos Aíres. Maradona var jarðaður við hlið foreldra sinna, Dölmu og Diego. Fjölmenni safnaðist saman þegar ekið var með kistu Maradonas í kirkjugarðinn. Margir reyndu að snerta líkbílinn í hvert einasta skipti sem umferð stöðvaðist. Kista Maradonas var til sýnis í forsetahöllinni í tólf klukkutíma. Hún var sveipuð argentínska fánanum og treyjum sem hann spilaði í með númerinu 10 á bakinu. Aðdáendur Maradona mynduðu rúmlega kílómetra langa röð við forsetahöllina þar sem þeir biðu eftir því að votta honum virðingu sína. Átök brutust síðan út milli þeirra og lögreglunnar. Steinum og öðru lauslegu var kastað í lögregluna sem svaraði með því að nota táragas og plastkúlur. Nokkrir meiddust í átökunum og nokkrir voru handteknir. Á endanum þurfti að stöðva athöfnina og farið var með kistu Maradonas í kirkjugarðinn síðdegis. Maradona er í guðatölu í Argentínu og þriggja daga þjóðarsorg var lýst yfir í landinu eftir andlát hans. Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira
Diego Maradona var jarðaður í gær. Hann lést í fyrradag, sextugur að aldri, af völdum hjartaáfalls. Aðeins fjölskylda og nánustu vinir voru viðstaddir athöfnina í Jardin Bella Vista kirkjugarðinum í Búenos Aíres. Maradona var jarðaður við hlið foreldra sinna, Dölmu og Diego. Fjölmenni safnaðist saman þegar ekið var með kistu Maradonas í kirkjugarðinn. Margir reyndu að snerta líkbílinn í hvert einasta skipti sem umferð stöðvaðist. Kista Maradonas var til sýnis í forsetahöllinni í tólf klukkutíma. Hún var sveipuð argentínska fánanum og treyjum sem hann spilaði í með númerinu 10 á bakinu. Aðdáendur Maradona mynduðu rúmlega kílómetra langa röð við forsetahöllina þar sem þeir biðu eftir því að votta honum virðingu sína. Átök brutust síðan út milli þeirra og lögreglunnar. Steinum og öðru lauslegu var kastað í lögregluna sem svaraði með því að nota táragas og plastkúlur. Nokkrir meiddust í átökunum og nokkrir voru handteknir. Á endanum þurfti að stöðva athöfnina og farið var með kistu Maradonas í kirkjugarðinn síðdegis. Maradona er í guðatölu í Argentínu og þriggja daga þjóðarsorg var lýst yfir í landinu eftir andlát hans.
Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira