Skipti Jóni Degi og félögum út fyrir FCK og Ragnar: „Það er ástæða fyrir því að hata hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2020 23:00 Ragnar Sigurðsson á ferðinni í 2-2 jafntefli við Vejle fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Skipti Peter Christiansen frá AGF til FCK draga dilk á eftir sér. Það dró til tíðinda í danska boltanum er Peter Christiansen, betur þekktur sem PC, ákvað að skipta starfi sínu hjá AGF út fyrir starf sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK. Peter mun taka við starfinu hjá FCK í síðasta lagi 1. apríl á næsta ári en hann spilaði með félaginu frá 2000 til 2005. Hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Árósarliðinu frá árinu 2017. Hann var meðal annars einn af þeim sem fékk Jón Dag Þorsteinsson til félagsins frá Fulham en hann mun nú starfa sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK þar sem allt hefur verið í ljósum logum. F.C. København er nået til enighed med Peter Christiansen om, at han tiltræder som sportsdirektør med det øverste sportslige ansvar i klubben senest til april #fcklive https://t.co/arcHQ4Wt77— F.C. København (@FCKobenhavn) November 27, 2020 Jacob Nielsen, framkvæmdastjóri AGF, segir í samtali við TV3 Sport að það hafi ekki verið mikil gleði á skrifstofunni hjá AGF er fréttirnar komu í hús að „PC“ myndi skipta Árósum út fyrir Kaupmannahöfn. „Það var leikmaður sem kom inn og hraunaði yfir hann með tárin í augunum því hann hafði yfirgefið liðið. Ég kann að meta það. Mér líkar vel við það að maður sé ekki elskaður á þeim stað sem maður fer frá,“ sagði Jakob og hélt áfram. „Ég hef sjálfur prufað það í Randers. Það gefur mér góða tilfinningu að maður er hataður því það gefur manni þá tilfinningu að maður hefur gert eitthvað gott. Svo það er ástæða fyrir því að hata PC núna.“ AGF-direktør: Grund til at hade 'PC' lige nu https://t.co/XAIowDjh81— bold.dk (@bolddk) November 27, 2020 Danski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Það dró til tíðinda í danska boltanum er Peter Christiansen, betur þekktur sem PC, ákvað að skipta starfi sínu hjá AGF út fyrir starf sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK. Peter mun taka við starfinu hjá FCK í síðasta lagi 1. apríl á næsta ári en hann spilaði með félaginu frá 2000 til 2005. Hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Árósarliðinu frá árinu 2017. Hann var meðal annars einn af þeim sem fékk Jón Dag Þorsteinsson til félagsins frá Fulham en hann mun nú starfa sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK þar sem allt hefur verið í ljósum logum. F.C. København er nået til enighed med Peter Christiansen om, at han tiltræder som sportsdirektør med det øverste sportslige ansvar i klubben senest til april #fcklive https://t.co/arcHQ4Wt77— F.C. København (@FCKobenhavn) November 27, 2020 Jacob Nielsen, framkvæmdastjóri AGF, segir í samtali við TV3 Sport að það hafi ekki verið mikil gleði á skrifstofunni hjá AGF er fréttirnar komu í hús að „PC“ myndi skipta Árósum út fyrir Kaupmannahöfn. „Það var leikmaður sem kom inn og hraunaði yfir hann með tárin í augunum því hann hafði yfirgefið liðið. Ég kann að meta það. Mér líkar vel við það að maður sé ekki elskaður á þeim stað sem maður fer frá,“ sagði Jakob og hélt áfram. „Ég hef sjálfur prufað það í Randers. Það gefur mér góða tilfinningu að maður er hataður því það gefur manni þá tilfinningu að maður hefur gert eitthvað gott. Svo það er ástæða fyrir því að hata PC núna.“ AGF-direktør: Grund til at hade 'PC' lige nu https://t.co/XAIowDjh81— bold.dk (@bolddk) November 27, 2020
Danski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira