Stuðningurinn víðtækari en fréttir gefi til kynna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. desember 2020 12:52 Umhverfisráðherra er bjartsýnn á að frumvarp hans um miðhálendisþjóðgarð nái fram að ganga. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir stuðning við hugmyndir sínar um miðhálendisþjóðgarð víðtækari en fréttir gefi til kynna. Hann hyggst mæla fyrir frumvarpinu eftir helgi og er vongóður að það nái fram að ganga. Deildar meiningar hafa verið um frumvarp um miðhálendisþjóðgarð að undanförnu. Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lýsti því yfir í vikunni að frumvarpið sé í fullkominni andstöðu við þau sveitarfélög sem eigi hlut að máli og að ráðherranum hafi mistekist að ná nauðsynlegri sátt um málið. „Ég hef haft mjög víðtækt samráð við sveitarfélögin og veit að það er miklu meiri stuðningur við málið þar heldur en áður. Sérstaklega vegna þess að við höfum gert úrbætur á því sem snýr að skipulagsvaldi sveitarfélaganna og mætt þeim kröfum sem þau voru með uppi þar. Þannig að ég held að stuðningurinn sé mun víðtækari heldur en fréttir síðustu daga hafa gefið til kynna,“ segir Guðmundur. Næstu skref séu að mæla fyrir frumvarpinu. „Ég ber vonir til þess að við klárum þetta í vor því þetta er gríðarlega mikilvægt, bæði upp á að vernda þessa einstæðu náttúru sem er á hálendinu en líka vegna þess að þarna eru einstök tækifæri þegar kemur að því að vinna ferðaþjónustuna út úr covidfaraldrinum og að efla opinber störf og þjónustu og tækifæri fyrir ferðaþjónustuna og fleiri atvinnugreinar úti á landi.“ Þjóðgarðar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umhverfismál Hálendisþjóðgarður Tengdar fréttir Gerir sér ekki vonir um að hver einasti landsmaður verði sáttur Umhverfisráðherra telur komið til móts við athugasemdir í nýju frumvarpi um hálendisþjóðgarð en segir ekki hægt að gera öllum til geðs. Sveitarstjóri segist enn mótfallin málinu. 1. desember 2020 19:01 Hyggst nýta tímann til að sætta sjónarmið vegna hálendisþjóðgarðs Stefnt er að því að frumvarp um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu verði lagt fram á Alþingi í haust. Umhverfisráðherra segist ætla að nýta tímann þangað til til að sætta sjónarmið. 6. maí 2020 12:15 „Eðlilegast í heimi“ að skiptar skoðanir séu um miðhálendisþjóðgarð Það er vel hægt að láta stofnun hálendisþjóðgarðs og tryggingu raforkuöryggis fara saman segir þingmaður Vinstri grænna. Útlit er fyrir að deilt verði um frumvarp umhverfisráðherra um stofnun miðhálendisþjóðgarðs á vorþingi en umsagnarfrestur um málið rennur út á morgun. 19. janúar 2020 20:52 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Deildar meiningar hafa verið um frumvarp um miðhálendisþjóðgarð að undanförnu. Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lýsti því yfir í vikunni að frumvarpið sé í fullkominni andstöðu við þau sveitarfélög sem eigi hlut að máli og að ráðherranum hafi mistekist að ná nauðsynlegri sátt um málið. „Ég hef haft mjög víðtækt samráð við sveitarfélögin og veit að það er miklu meiri stuðningur við málið þar heldur en áður. Sérstaklega vegna þess að við höfum gert úrbætur á því sem snýr að skipulagsvaldi sveitarfélaganna og mætt þeim kröfum sem þau voru með uppi þar. Þannig að ég held að stuðningurinn sé mun víðtækari heldur en fréttir síðustu daga hafa gefið til kynna,“ segir Guðmundur. Næstu skref séu að mæla fyrir frumvarpinu. „Ég ber vonir til þess að við klárum þetta í vor því þetta er gríðarlega mikilvægt, bæði upp á að vernda þessa einstæðu náttúru sem er á hálendinu en líka vegna þess að þarna eru einstök tækifæri þegar kemur að því að vinna ferðaþjónustuna út úr covidfaraldrinum og að efla opinber störf og þjónustu og tækifæri fyrir ferðaþjónustuna og fleiri atvinnugreinar úti á landi.“
Þjóðgarðar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umhverfismál Hálendisþjóðgarður Tengdar fréttir Gerir sér ekki vonir um að hver einasti landsmaður verði sáttur Umhverfisráðherra telur komið til móts við athugasemdir í nýju frumvarpi um hálendisþjóðgarð en segir ekki hægt að gera öllum til geðs. Sveitarstjóri segist enn mótfallin málinu. 1. desember 2020 19:01 Hyggst nýta tímann til að sætta sjónarmið vegna hálendisþjóðgarðs Stefnt er að því að frumvarp um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu verði lagt fram á Alþingi í haust. Umhverfisráðherra segist ætla að nýta tímann þangað til til að sætta sjónarmið. 6. maí 2020 12:15 „Eðlilegast í heimi“ að skiptar skoðanir séu um miðhálendisþjóðgarð Það er vel hægt að láta stofnun hálendisþjóðgarðs og tryggingu raforkuöryggis fara saman segir þingmaður Vinstri grænna. Útlit er fyrir að deilt verði um frumvarp umhverfisráðherra um stofnun miðhálendisþjóðgarðs á vorþingi en umsagnarfrestur um málið rennur út á morgun. 19. janúar 2020 20:52 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Gerir sér ekki vonir um að hver einasti landsmaður verði sáttur Umhverfisráðherra telur komið til móts við athugasemdir í nýju frumvarpi um hálendisþjóðgarð en segir ekki hægt að gera öllum til geðs. Sveitarstjóri segist enn mótfallin málinu. 1. desember 2020 19:01
Hyggst nýta tímann til að sætta sjónarmið vegna hálendisþjóðgarðs Stefnt er að því að frumvarp um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu verði lagt fram á Alþingi í haust. Umhverfisráðherra segist ætla að nýta tímann þangað til til að sætta sjónarmið. 6. maí 2020 12:15
„Eðlilegast í heimi“ að skiptar skoðanir séu um miðhálendisþjóðgarð Það er vel hægt að láta stofnun hálendisþjóðgarðs og tryggingu raforkuöryggis fara saman segir þingmaður Vinstri grænna. Útlit er fyrir að deilt verði um frumvarp umhverfisráðherra um stofnun miðhálendisþjóðgarðs á vorþingi en umsagnarfrestur um málið rennur út á morgun. 19. janúar 2020 20:52