Sagði Lars „sænska risaeðlu“ og ákvörðun norska sambandsins skiljanlega Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2020 09:01 Lars með norska landsliðinu í Búlgaríu á síðasta ári. Trond Tandberg/Getty Images Norskur blaðamaður var ekki par hrifinn af Lars Lagerbäck sem þjálfara norska landsliðsins. Knut Løkse Nilssen, blaðamaður Folkebladet í Noregi, vandar Lars Lagerbäck ekki kveðjurnar í pistli sínum sem hann birti á vef Folkebladet í gær. Lars var á dögunum rekinn frá norska landsliðinu eftir að hafa mistekist að komast liðinu á EM 2021. Við honum tók Ståle Solbakken, Norðmaður, og því fagna Norðmenn. „Lars Lagerbäck hefur fengið sparkið sem landsliðsþjálfari Noregs. Í stað þess að halda áfram með sænsku risaeðluna ákvað norska sambandið að fá inn Ståle Solbakken sem ferskt blóð,“ skrifaði Knut Lokse Nilssen í Folkebladet. „Að sambandið ákveði að skipta út risaeðlunni Lagerbäck er mjög skiljanlegt. Sá sænski hefur lyft upp norska landsliðinu en ákvarðanir í stórum leikjum voru líklega það sem fældi risaeðluna frá.“ Leikmannaval Lars í Noregi var umtalað og leikmenn sem spiluðu lítið í félagsliðum sínum höfðu klippikort, eins og Knut kallar það, í landsliðinu. „Margir, þar á meðal undirritaður, hefur verið hissa á því að félagslausir leikmenn og gamlingjar á bekknum hafi ítrekað fengið að nota klippikort sitt í liðinu á meðan ungir leikmenn sem spili reglulega eru látnir sitja á bekknum.“ Lars lenti m.a. upp á kant við framherjann Alexander Sørloth og Knut var sammála framherjanum að margar ákvarðanir Svíans hafi verið undarlegar. Hann segir pressuna þó vera á Ståle Solbakken. „Risaeðlustíll Lagerbäck var á endanum of mikið fyrir [Alexander] Sørloth og fyrir toppana í norska knattspyrnusambandinu. Það er enginn hissa á því að norska sambandið, sem áður hefur verið á eftir Ståle, fannst að sá tími var kominn.“ „Væntingarnir eru háar varðandi nýjan landsliðsþjálfara. Og það eina sem gildir er miði á stórmót. Svo er bara að hann falli ekki líka í risaeðlugildru,“ sagði Knut. Noregur Norski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Knut Løkse Nilssen, blaðamaður Folkebladet í Noregi, vandar Lars Lagerbäck ekki kveðjurnar í pistli sínum sem hann birti á vef Folkebladet í gær. Lars var á dögunum rekinn frá norska landsliðinu eftir að hafa mistekist að komast liðinu á EM 2021. Við honum tók Ståle Solbakken, Norðmaður, og því fagna Norðmenn. „Lars Lagerbäck hefur fengið sparkið sem landsliðsþjálfari Noregs. Í stað þess að halda áfram með sænsku risaeðluna ákvað norska sambandið að fá inn Ståle Solbakken sem ferskt blóð,“ skrifaði Knut Lokse Nilssen í Folkebladet. „Að sambandið ákveði að skipta út risaeðlunni Lagerbäck er mjög skiljanlegt. Sá sænski hefur lyft upp norska landsliðinu en ákvarðanir í stórum leikjum voru líklega það sem fældi risaeðluna frá.“ Leikmannaval Lars í Noregi var umtalað og leikmenn sem spiluðu lítið í félagsliðum sínum höfðu klippikort, eins og Knut kallar það, í landsliðinu. „Margir, þar á meðal undirritaður, hefur verið hissa á því að félagslausir leikmenn og gamlingjar á bekknum hafi ítrekað fengið að nota klippikort sitt í liðinu á meðan ungir leikmenn sem spili reglulega eru látnir sitja á bekknum.“ Lars lenti m.a. upp á kant við framherjann Alexander Sørloth og Knut var sammála framherjanum að margar ákvarðanir Svíans hafi verið undarlegar. Hann segir pressuna þó vera á Ståle Solbakken. „Risaeðlustíll Lagerbäck var á endanum of mikið fyrir [Alexander] Sørloth og fyrir toppana í norska knattspyrnusambandinu. Það er enginn hissa á því að norska sambandið, sem áður hefur verið á eftir Ståle, fannst að sá tími var kominn.“ „Væntingarnir eru háar varðandi nýjan landsliðsþjálfara. Og það eina sem gildir er miði á stórmót. Svo er bara að hann falli ekki líka í risaeðlugildru,“ sagði Knut.
Noregur Norski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira