Katar verður „með“ í undankeppni HM 2022 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2020 18:31 Katar mun halda HM 2022 þar sem sigurvegarinn mun lyfta bikarnum hér að ofan. Mótið hefst í nóvember og endar í desember. EPA-EFE/Kurt Schorrer Katar mun taka þátt í undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar árið 2022. Þó landið sé staðsett í Asíu mun það taka þátt í undankeppni mótsins í Evrópu. Gengi Katar í undankeppninni mun þó ekki hafa nein áhrif á þátttökurétt landsins á HM þar sem það fær slíkan rétt sjálfkrafa sem gestgjafi mótsins. Hugmyndin er að Katar komi betur undirbúið inn í mótið eftir leiki gegn evrópskum mótherjum. Íþróttavefur Independent greindi frá. Þar segir einnig að Katar muni vera sett í einn af þeim riðlum sem innihalda fimm lið. Því geta Katar og Ísland ekki mæst í undankeppninni. EXCLUSIVE: Qatar to be involved in a Uefa qualifying group to ready themselves for 2022.One of the five-team groups to balance out, with Ireland's seen as most likelyhttps://t.co/FrY48lGymT— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) December 8, 2020 Talið er líklegast að Katar verði sett í A-riðil ásamt Portúgal, Serbíu, Írlandi, Lúxemborg og Aserbaísjan. A,B,C,D og E-riðlar eru allir með fimm liðum en heimildir Independent herma að er nær öruggt að Katar lendi í A-riðli. Knattspyrnusamband Asíu og Evrópu hafa setið við samningaborðið undanfarið og virðast nú hafa komist að niðurstöðu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Katar tekur þátt í álfukeppnum sem það er ekki hluti af. Til að mynda tók Katar þátt í Suður-Ameríkukeppninni [Copa America] árið 2019 og verður þar einnig er mótið fer fram á næsta ári. Stigin sem lið vinna sér inn gegn Katar verða að öllum líkindum ekki talin með í riðlakeppninni og er hugmyndin í stað þess sú að lönd spili „hálfgerðan“ mótsleik frekar en æfingaleik á þeim dögum sem þau eiga ekki leik í undankeppninni. Leikdagar undankeppninnar – einnig þeir sem innihalda Katar – verða tilkynntir af UEFA síðar í dag. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Riðill Íslands fyrir undankeppni HM 2022 er klár: Þýskaland og Rúmenía erfiðustu andstæðingarnir Ísland leikur í J-riðli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu sem fram fer í Katar. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Rúmeníu, Norður-Makedóníu, Armeníu og Liechtenstein. 7. desember 2020 18:01 Guðni segir að Ísland stefni á annað efstu sætanna Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir sambandið og íslenska landsliðið verða að stefna á annað efstu sætanna í undankeppni HM í knattspyrnu. Þetta kom fram í viðtali Guðna við íþróttavef mbl.is fyrr í kvöld. 7. desember 2020 21:36 „Ísland spilar ferskan og hraðan fótbolta“ Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að sínir menn séu sigurstranglegastir í J-riðli undankeppni HM 2022. Hann segir þó að ekki megi vanmeta lið Íslands. 8. desember 2020 13:01 Búið að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 í Katar Búið er að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Ísland leikur í J-riðli en fjöldi áhugaverðra leikja verða í undankeppninni. Hér að neðan má sjá alla riðlana. 7. desember 2020 18:15 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira
Gengi Katar í undankeppninni mun þó ekki hafa nein áhrif á þátttökurétt landsins á HM þar sem það fær slíkan rétt sjálfkrafa sem gestgjafi mótsins. Hugmyndin er að Katar komi betur undirbúið inn í mótið eftir leiki gegn evrópskum mótherjum. Íþróttavefur Independent greindi frá. Þar segir einnig að Katar muni vera sett í einn af þeim riðlum sem innihalda fimm lið. Því geta Katar og Ísland ekki mæst í undankeppninni. EXCLUSIVE: Qatar to be involved in a Uefa qualifying group to ready themselves for 2022.One of the five-team groups to balance out, with Ireland's seen as most likelyhttps://t.co/FrY48lGymT— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) December 8, 2020 Talið er líklegast að Katar verði sett í A-riðil ásamt Portúgal, Serbíu, Írlandi, Lúxemborg og Aserbaísjan. A,B,C,D og E-riðlar eru allir með fimm liðum en heimildir Independent herma að er nær öruggt að Katar lendi í A-riðli. Knattspyrnusamband Asíu og Evrópu hafa setið við samningaborðið undanfarið og virðast nú hafa komist að niðurstöðu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Katar tekur þátt í álfukeppnum sem það er ekki hluti af. Til að mynda tók Katar þátt í Suður-Ameríkukeppninni [Copa America] árið 2019 og verður þar einnig er mótið fer fram á næsta ári. Stigin sem lið vinna sér inn gegn Katar verða að öllum líkindum ekki talin með í riðlakeppninni og er hugmyndin í stað þess sú að lönd spili „hálfgerðan“ mótsleik frekar en æfingaleik á þeim dögum sem þau eiga ekki leik í undankeppninni. Leikdagar undankeppninnar – einnig þeir sem innihalda Katar – verða tilkynntir af UEFA síðar í dag.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Riðill Íslands fyrir undankeppni HM 2022 er klár: Þýskaland og Rúmenía erfiðustu andstæðingarnir Ísland leikur í J-riðli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu sem fram fer í Katar. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Rúmeníu, Norður-Makedóníu, Armeníu og Liechtenstein. 7. desember 2020 18:01 Guðni segir að Ísland stefni á annað efstu sætanna Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir sambandið og íslenska landsliðið verða að stefna á annað efstu sætanna í undankeppni HM í knattspyrnu. Þetta kom fram í viðtali Guðna við íþróttavef mbl.is fyrr í kvöld. 7. desember 2020 21:36 „Ísland spilar ferskan og hraðan fótbolta“ Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að sínir menn séu sigurstranglegastir í J-riðli undankeppni HM 2022. Hann segir þó að ekki megi vanmeta lið Íslands. 8. desember 2020 13:01 Búið að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 í Katar Búið er að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Ísland leikur í J-riðli en fjöldi áhugaverðra leikja verða í undankeppninni. Hér að neðan má sjá alla riðlana. 7. desember 2020 18:15 Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Sjá meira
Riðill Íslands fyrir undankeppni HM 2022 er klár: Þýskaland og Rúmenía erfiðustu andstæðingarnir Ísland leikur í J-riðli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu sem fram fer í Katar. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Rúmeníu, Norður-Makedóníu, Armeníu og Liechtenstein. 7. desember 2020 18:01
Guðni segir að Ísland stefni á annað efstu sætanna Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir sambandið og íslenska landsliðið verða að stefna á annað efstu sætanna í undankeppni HM í knattspyrnu. Þetta kom fram í viðtali Guðna við íþróttavef mbl.is fyrr í kvöld. 7. desember 2020 21:36
„Ísland spilar ferskan og hraðan fótbolta“ Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að sínir menn séu sigurstranglegastir í J-riðli undankeppni HM 2022. Hann segir þó að ekki megi vanmeta lið Íslands. 8. desember 2020 13:01
Búið að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 í Katar Búið er að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Ísland leikur í J-riðli en fjöldi áhugaverðra leikja verða í undankeppninni. Hér að neðan má sjá alla riðlana. 7. desember 2020 18:15