Bielsa ekki í neinum feluleik: Gaf upp byrjunarliðið á blaðamannafundi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2020 21:31 Marcelo Bielsa heldur áfram að koma á óvart. EPA-EFE/Molly Darlington Marcelo Bielsa er ekki alveg eins og hinn hefðbundni knattspyrnuþjálfari. Hann kom enn og aftur á óvart á blaðamannafundi í dag er hann gaf upp byrjunarlið Leeds United fyrir leik liðsins gegn West Ham United á föstudaginn. Bielsa var spurður ú tí meiðsli leikmanna sinna en miðvörðurinn Robin Koch verður frá í þrjá mánuði vegna meiðsla á hné. Aðspurður hvort hann ætlaði að halda West Ham á tánum og láta þá giska á hvernig hann myndi bregðast við meiðslum Koch þá sagði Bielsa svo ekki vera. Hann þuldi síðan upp þá leikmenn sem munu byrja leikinn gegn West Ham á föstudag. Bielsa hefur ekki alveg náð tökum á enskunni og notast við túlk á blaðamannafundum sínum. Svo virtist sem túlkurinn tryði einfaldlega ekki eigin eyrum og endursagði svo byrjunarlið Leeds fyrir leikinn títtnefnda. Myndband af þessu kostulega atviki má sjá hér að neðan. Reporter: Are you going to keep West Ham guessing?Marcelo: No, here's my Starting XI... pic.twitter.com/xoCGD4JvyU— Leeds United (@LUFC) December 9, 2020 Leeds mætir West Ham á heimavelli sínum, Elland Road, á föstudag. Leeds er í 14. sæti með fjórtán stig að loknum ellefu umferðum á meðan West Ham er í 8. sæti með sautján stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Bielsa var spurður ú tí meiðsli leikmanna sinna en miðvörðurinn Robin Koch verður frá í þrjá mánuði vegna meiðsla á hné. Aðspurður hvort hann ætlaði að halda West Ham á tánum og láta þá giska á hvernig hann myndi bregðast við meiðslum Koch þá sagði Bielsa svo ekki vera. Hann þuldi síðan upp þá leikmenn sem munu byrja leikinn gegn West Ham á föstudag. Bielsa hefur ekki alveg náð tökum á enskunni og notast við túlk á blaðamannafundum sínum. Svo virtist sem túlkurinn tryði einfaldlega ekki eigin eyrum og endursagði svo byrjunarlið Leeds fyrir leikinn títtnefnda. Myndband af þessu kostulega atviki má sjá hér að neðan. Reporter: Are you going to keep West Ham guessing?Marcelo: No, here's my Starting XI... pic.twitter.com/xoCGD4JvyU— Leeds United (@LUFC) December 9, 2020 Leeds mætir West Ham á heimavelli sínum, Elland Road, á föstudag. Leeds er í 14. sæti með fjórtán stig að loknum ellefu umferðum á meðan West Ham er í 8. sæti með sautján stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira