Leipzig tímabundið á toppinn á meðan Dortmund steinlá á heimavelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2020 16:45 Dortmund fékk á sig fimm mörk og steinlá á heimavelli í dag. EPA-EFE/LARS BARON Tveimur áhugaverðum leikjum í toppbaráttu þýska boltans er nú lokið. Borussia Dortmund tapaði 1-5 á heimavelli á meðan RB Leipzig tyllti sér tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Werder Bremen. Dortmund tók á móti Stuttgart og var lent undir á 26. mínútu er Silas Wamangituka Fundu kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu eftir að Emre Can braut á sér innan vítateigs. Bandaríska ungstirnið Giovanni Reyna jafnaði metin fyrir hálfleik og staðan 1-1 er fyrri hálfleik lauk. Það virðist sem heimamenn hafi einfaldlega gleymt að koma út í síðari hálfleik en Fundu skoraði annað mark sitt og annað mark Stuttgart snemma í síðari hálfleik. Á 60. mínútu kom Philipp Foerster gestunum í 3-1 og þremur mínútum síðar var staðan orðin 4-1 eftir að Tanguy Coulibaly skoraði. Það var svo Nicolas Gonzalez sem tryggði Stuttgart ótrúlegan 5-1 sigur í uppbótartíma. Stuttgart smash Dortmund in their own stadium pic.twitter.com/m0ThoHKp5Y— 433 (@433) December 12, 2020 RB Leipzig vann þægilegan 2-0 sigur á Bremen þökk sé mörkum Marcel Sabitzer og Daniel Olmo í fyrri hálfleik. Fyrra markið kom úr vítaspyrnu. Leipzig er nú á toppi deildarinnar með 24 stig en Bæjarar geta náð toppsætinu að nýju síðar í dag er þeir mæta Union Berlín. Dortmund er hins vegar í 5. sæti með 19 stig eftir afhroð dagsins. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Sjá meira
Dortmund tók á móti Stuttgart og var lent undir á 26. mínútu er Silas Wamangituka Fundu kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu eftir að Emre Can braut á sér innan vítateigs. Bandaríska ungstirnið Giovanni Reyna jafnaði metin fyrir hálfleik og staðan 1-1 er fyrri hálfleik lauk. Það virðist sem heimamenn hafi einfaldlega gleymt að koma út í síðari hálfleik en Fundu skoraði annað mark sitt og annað mark Stuttgart snemma í síðari hálfleik. Á 60. mínútu kom Philipp Foerster gestunum í 3-1 og þremur mínútum síðar var staðan orðin 4-1 eftir að Tanguy Coulibaly skoraði. Það var svo Nicolas Gonzalez sem tryggði Stuttgart ótrúlegan 5-1 sigur í uppbótartíma. Stuttgart smash Dortmund in their own stadium pic.twitter.com/m0ThoHKp5Y— 433 (@433) December 12, 2020 RB Leipzig vann þægilegan 2-0 sigur á Bremen þökk sé mörkum Marcel Sabitzer og Daniel Olmo í fyrri hálfleik. Fyrra markið kom úr vítaspyrnu. Leipzig er nú á toppi deildarinnar með 24 stig en Bæjarar geta náð toppsætinu að nýju síðar í dag er þeir mæta Union Berlín. Dortmund er hins vegar í 5. sæti með 19 stig eftir afhroð dagsins.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Sjá meira