Telur að fjórir berjist um gullið í Ally Pally Anton Ingi Leifsson skrifar 14. desember 2020 19:31 Páll Sævar segir að það skipti sköpum að það séu áhorfendur í Ally Pally. Stöð 2 Skjáskot Páll Sævar Guðjónsson, lýsandi, segir að heimsmeistaramótið í pílu í ár verði keppni fjögurra keppenda um gullið. Mótið hefst í Alexandra Palace í dag. Líkt og síðustu ár sýnir Stöð 2 Sport beint frá HM í pílukasti en mótið hefst í kvöld. Það hefur vakið mikla athygli síðustu ár en hvað er það sem gerir mótið svona skemmtilegt? „Það er stemningin og spennan í kringum þetta. Mótið í ár verður með sérstöku sniði en sem betur fer fáum við áhorfendur til þess að lyfta gleðinni í Ally Pally,“ sagði Páll Sævar. „Mér finnst Peter Wright sigurstranglegur og Gerwyn Price líka. Michael van Gerwen verður í vandræðum. Hann skipti um pílur á nýju ári og honum hefur ekki gengið vel. Hann er refur svo maður veit aldrei.“ Páll segir að það sé afar mikilvægt fyrir keppnina að það fái að vera áhorfendur á pöllunum. „Ég vissi af hóp manna sem ætlaði að vera þarna en því miður gengur það ekki. Áhorfendur skipta rosalegu miklu máli.“ Hann segir að Peter Wrigt, Gerwin Prince, Van Gerwen og Nathan Aspinal muni berjast á toppnum. „Ég nefndi Gerwin Price áðan. Nathan Aspinal á eftir að sýna góða takta. Þetta er fjögurra manna keppni.“ Bein útsending frá fyrsta degi HM í pílukasti hefst klukkan 17:45 í dag. Mótið verður alltaf sýnt á Stöð 2 Sport 3. Klippa: Sportpakkinn - Páll um píluna HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira
Líkt og síðustu ár sýnir Stöð 2 Sport beint frá HM í pílukasti en mótið hefst í kvöld. Það hefur vakið mikla athygli síðustu ár en hvað er það sem gerir mótið svona skemmtilegt? „Það er stemningin og spennan í kringum þetta. Mótið í ár verður með sérstöku sniði en sem betur fer fáum við áhorfendur til þess að lyfta gleðinni í Ally Pally,“ sagði Páll Sævar. „Mér finnst Peter Wright sigurstranglegur og Gerwyn Price líka. Michael van Gerwen verður í vandræðum. Hann skipti um pílur á nýju ári og honum hefur ekki gengið vel. Hann er refur svo maður veit aldrei.“ Páll segir að það sé afar mikilvægt fyrir keppnina að það fái að vera áhorfendur á pöllunum. „Ég vissi af hóp manna sem ætlaði að vera þarna en því miður gengur það ekki. Áhorfendur skipta rosalegu miklu máli.“ Hann segir að Peter Wrigt, Gerwin Prince, Van Gerwen og Nathan Aspinal muni berjast á toppnum. „Ég nefndi Gerwin Price áðan. Nathan Aspinal á eftir að sýna góða takta. Þetta er fjögurra manna keppni.“ Bein útsending frá fyrsta degi HM í pílukasti hefst klukkan 17:45 í dag. Mótið verður alltaf sýnt á Stöð 2 Sport 3. Klippa: Sportpakkinn - Páll um píluna HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira