Íslandsvinurinn, Portúgalinn geðugi og „sá sérstaki“ komnir áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 22:26 Jose de Sousa kallar sig sá sérstaki (e. the special one). Hann hafði betur gegn Ross Smith í Alexandra Palace í kvöld. Kieran Cleeves/Getty Þriðji dagurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fór fram í dag en alls fóru átta leikir fram í Alexandra Palace í dag og í kvöld. Fyrsti leikur dagsins var á milli Madars Razma frá Lettlandi og Toru Suzuki frá Japan en Madars hefur heimsótt Ísland og keppt á mótum hérlendis. Madars var ekki í miklum vandræðum með Japanann og skellti honum 3-0. Hann er þar með kominn áfram í 32 manna manna úrslitin. Madars Razma hits 49 treble 19s on his way to a whitewash 3-0 victory over Toru Suzuki! Up next Mike De Decker v Edward Foulkes pic.twitter.com/Fev5zNt1zP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Daryl Gurney og William O'Connor lentu í hörkuleik en þegar komið var í lokasettið afgreiddi Gurney Írann 3-0. Sömu sögu má segja af leik Ryan Serley og Danny Lauby. Jafnt var 2-2 eftir fjögur sett en í síðasta settinu hafði Searle betur 3-1. Portúgalinn geðugi, José de Sousa, rúllaði yfir Englendinginn Ross Smith en stærðfræðikunnáttan var ekkert að vefjast fyrir Portúgalanum í kvöld sem loksins vann leik á HM, í fjórðu tilraun. At the fourth attempt, Jose de Sousa finally wins at the World Championship! 'The Special One' comes from 1-0 down to defeat Ross Smith 3-1! pic.twitter.com/jU3wx2DuWe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Öll úrslit dagsins: Madars Razma - Toru Suzuki 3-0 Mike De Decker - Edward Foulkes 0-3 Ryan Murray - Lourence Ilagan 3-1 Daryl Gurney - William O'Connor 3-2 Luke Woodhouse - Jamie Lewis 2-3 Ron Meulenkamp - Boris Krcmar 3-1 Ryan Searle - Danny Lauby 3-2 José de Sousa - Ross Smith 3-1 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira
Fyrsti leikur dagsins var á milli Madars Razma frá Lettlandi og Toru Suzuki frá Japan en Madars hefur heimsótt Ísland og keppt á mótum hérlendis. Madars var ekki í miklum vandræðum með Japanann og skellti honum 3-0. Hann er þar með kominn áfram í 32 manna manna úrslitin. Madars Razma hits 49 treble 19s on his way to a whitewash 3-0 victory over Toru Suzuki! Up next Mike De Decker v Edward Foulkes pic.twitter.com/Fev5zNt1zP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Daryl Gurney og William O'Connor lentu í hörkuleik en þegar komið var í lokasettið afgreiddi Gurney Írann 3-0. Sömu sögu má segja af leik Ryan Serley og Danny Lauby. Jafnt var 2-2 eftir fjögur sett en í síðasta settinu hafði Searle betur 3-1. Portúgalinn geðugi, José de Sousa, rúllaði yfir Englendinginn Ross Smith en stærðfræðikunnáttan var ekkert að vefjast fyrir Portúgalanum í kvöld sem loksins vann leik á HM, í fjórðu tilraun. At the fourth attempt, Jose de Sousa finally wins at the World Championship! 'The Special One' comes from 1-0 down to defeat Ross Smith 3-1! pic.twitter.com/jU3wx2DuWe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Öll úrslit dagsins: Madars Razma - Toru Suzuki 3-0 Mike De Decker - Edward Foulkes 0-3 Ryan Murray - Lourence Ilagan 3-1 Daryl Gurney - William O'Connor 3-2 Luke Woodhouse - Jamie Lewis 2-3 Ron Meulenkamp - Boris Krcmar 3-1 Ryan Searle - Danny Lauby 3-2 José de Sousa - Ross Smith 3-1 HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit dagsins: Madars Razma - Toru Suzuki 3-0 Mike De Decker - Edward Foulkes 0-3 Ryan Murray - Lourence Ilagan 3-1 Daryl Gurney - William O'Connor 3-2 Luke Woodhouse - Jamie Lewis 2-3 Ron Meulenkamp - Boris Krcmar 3-1 Ryan Searle - Danny Lauby 3-2 José de Sousa - Ross Smith 3-1
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira