McTominay skráði sig á spjöld sögunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 20. desember 2020 19:00 Scott í baráttunni í leiknum í dag en hann átti frábæran leik gegn erkifjendunum. Matthew Ashton/Getty Images Scott McTominay, miðjumaður enska stórliðsins Manchester United, skráði sig í sögubækurnar í dag er hann skoraði tvö mörk í 6-2 stórsigri United á Leeds. Skoski miðjumaðurinn er ekki vanur því að vera raða inn mörkum en hann var búinn að skora tvisvar er þrjár mínútur voru komnar á klukkuna á Old Trafford í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem leikmaður í enska boltanum er búinn að skora í tvígang eftir svo stuttan tíma. Magnaður áfangi skoska miðjumannsins. Scott McTominay is the first player in Premier League history to score twice in the first three minutes pic.twitter.com/xGYff4sstS— B/R Football (@brfootball) December 20, 2020 Það var annars lítið um varnarleik hjá báðum liðum á Old Trafford í dag en bæði lið skutu samtals 43 sinnum í átt að marki. 43 shots is the most in a PL game at Old Trafford since October 2016, when there were 45 attempts in Man Utd s 0-0 draw against Burnley (38-7) pic.twitter.com/fsrM6GO7G1— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 20, 2020 Leikir Leeds eru yfirleitt fjörugir og það sést á tölfræðinni. Sex af þeim tíu leikjum í enska boltanum, það sem af er tímabili, þar sem skotið hefur verið oftar en 34 sinnum, hefur verið í leikjum Leeds. 6 of the 10 PL games with 34+ shots this season have involved Leeds pic.twitter.com/4I9KSR4gdP— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 20, 2020 United er komið í þriðja sætið, með 26 stig, fimm stigum á eftir toppliði Liverpool en á þó leik til góða. Leeds er í fjórtánda sætinu með sautján stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United fór illa með erkifjendurna Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár. 20. desember 2020 18:22 Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira
Skoski miðjumaðurinn er ekki vanur því að vera raða inn mörkum en hann var búinn að skora tvisvar er þrjár mínútur voru komnar á klukkuna á Old Trafford í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem leikmaður í enska boltanum er búinn að skora í tvígang eftir svo stuttan tíma. Magnaður áfangi skoska miðjumannsins. Scott McTominay is the first player in Premier League history to score twice in the first three minutes pic.twitter.com/xGYff4sstS— B/R Football (@brfootball) December 20, 2020 Það var annars lítið um varnarleik hjá báðum liðum á Old Trafford í dag en bæði lið skutu samtals 43 sinnum í átt að marki. 43 shots is the most in a PL game at Old Trafford since October 2016, when there were 45 attempts in Man Utd s 0-0 draw against Burnley (38-7) pic.twitter.com/fsrM6GO7G1— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 20, 2020 Leikir Leeds eru yfirleitt fjörugir og það sést á tölfræðinni. Sex af þeim tíu leikjum í enska boltanum, það sem af er tímabili, þar sem skotið hefur verið oftar en 34 sinnum, hefur verið í leikjum Leeds. 6 of the 10 PL games with 34+ shots this season have involved Leeds pic.twitter.com/4I9KSR4gdP— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 20, 2020 United er komið í þriðja sætið, með 26 stig, fimm stigum á eftir toppliði Liverpool en á þó leik til góða. Leeds er í fjórtánda sætinu með sautján stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United fór illa með erkifjendurna Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár. 20. desember 2020 18:22 Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira
Man. United fór illa með erkifjendurna Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár. 20. desember 2020 18:22