Þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. desember 2020 18:46 Logi ræddi við Stöð 2 og Vísi í dag. Stöð 2 Logi Ólafsson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að taka við FH á nýjan leik er það stóð til boða. Hann telur liðið þó þurfa að bæta við sig leikmönnum til að geta barist á toppi Íslandsmótsins næsta sumar. Logi mun stýra Pepsi Max deildarliði FH ásamt Davíð Þór Viðarssyni næsta sumar. Davíð Þór átti upphaflega að vera aðstoðarmaður Eiðs Smára Guðjohnsen sem var í dag ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari og gat því ekki haldið áfram starfi sínu í Kaplakrika. Logi átti að vera tæknilegur ráðgjafi í Kaplakrika en hefur nú tekið við keflinu sem þjálfari félagsins. Viðtal við Loga má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Hinn 66 ára gamli Logi stýrði FH með Eið Smára sér við hlið á síðustu leiktíð. Undir stjórn Loga og Eiðs – sem tóku við um miðjan júlí – vann FH tíu af fjórtán leikjum sínum í deildinni. „Vonandi getum við fengið að halda þessu gangandi allan tímann, frá upphafi til enda og veiran sé ekkert að stríða okkur. Við erum með góðan mannskap, skemmtilegan hóp og lið sem ég þekki mjög vel svo þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig.“ „Tvímælalaust, hann er náttúrulega mjög góður fótboltamaður. Gerði það áður en hann fór og hefur staðið sig með miklum ágætum í Noregi, hvar sem hann hefur verið. Bæði í Start, Rosenborg og nú síðast Vålerenga. Hann verður gríðarlega mikill fengur fyrir leikið, ekki síst sem persónuleiki,“ sagði Logi aðspurður um endurkomu Matthías Vilhjálmssonar í FH-liðið. „Það er aldursbreidd, ungir menn og eldri menn,“ sagði Logi og glotti er breidd FH – eða skortur á breidd réttara sagt – var rætt. „Það eru einhverjir horfnir á braut og við vinnum í þeim málum að bæta við [leikmönnum]. Við þurfum eitthvað að bæta við okkur, það er alveg ljóst. Við þurfum að vera með meiri breidd ef við ætlum að vera algjörlega þarna uppi,“ sagði Logi að lokum. Klippa: Þekkir hópinn vel og telur liðið þurfa meiri breidd Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn FH Tengdar fréttir FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Logi mun stýra Pepsi Max deildarliði FH ásamt Davíð Þór Viðarssyni næsta sumar. Davíð Þór átti upphaflega að vera aðstoðarmaður Eiðs Smára Guðjohnsen sem var í dag ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari og gat því ekki haldið áfram starfi sínu í Kaplakrika. Logi átti að vera tæknilegur ráðgjafi í Kaplakrika en hefur nú tekið við keflinu sem þjálfari félagsins. Viðtal við Loga má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Hinn 66 ára gamli Logi stýrði FH með Eið Smára sér við hlið á síðustu leiktíð. Undir stjórn Loga og Eiðs – sem tóku við um miðjan júlí – vann FH tíu af fjórtán leikjum sínum í deildinni. „Vonandi getum við fengið að halda þessu gangandi allan tímann, frá upphafi til enda og veiran sé ekkert að stríða okkur. Við erum með góðan mannskap, skemmtilegan hóp og lið sem ég þekki mjög vel svo þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig.“ „Tvímælalaust, hann er náttúrulega mjög góður fótboltamaður. Gerði það áður en hann fór og hefur staðið sig með miklum ágætum í Noregi, hvar sem hann hefur verið. Bæði í Start, Rosenborg og nú síðast Vålerenga. Hann verður gríðarlega mikill fengur fyrir leikið, ekki síst sem persónuleiki,“ sagði Logi aðspurður um endurkomu Matthías Vilhjálmssonar í FH-liðið. „Það er aldursbreidd, ungir menn og eldri menn,“ sagði Logi og glotti er breidd FH – eða skortur á breidd réttara sagt – var rætt. „Það eru einhverjir horfnir á braut og við vinnum í þeim málum að bæta við [leikmönnum]. Við þurfum eitthvað að bæta við okkur, það er alveg ljóst. Við þurfum að vera með meiri breidd ef við ætlum að vera algjörlega þarna uppi,“ sagði Logi að lokum. Klippa: Þekkir hópinn vel og telur liðið þurfa meiri breidd
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn FH Tengdar fréttir FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55
Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19
Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41
Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31
Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19