Minntist þess þegar hann spilaði gegn Rúnari Alex í Frostaskjólinu og notaði myllumerkið #ÁframÍBV Anton Ingi Leifsson skrifar 23. desember 2020 09:30 David James og Rúnar Alex Rúnarsson mættust á Íslandi fyrir sjö árum síðan. Getty/Nick Potts Rúnar Alex Rúnarsson var í byrjunarliði Arsenal er liðið tapaði 4-1 fyrir Manchester City í enska deildarbikarnum í gær. Það rifjaði upp gamlar minningar hjá David James. Rúnar Alex fékk tækifærið í deildarbikarleiknum á Emirates en hann gerði sig seka um skelfileg mistök í öðru marki City. Hann fékk að endingu á sig fjögur mörk en fékk stuðning Rob Green og Mikel Arteta, stjóra Arsenal í leikslok. David James, fyrrum markvörður enska landsliðsins og liða á borð við Portsmouth og Manchester City, fylgdist með leiknum í gær. Er hann sá Rúnar Alex minntist hann þess að þeir mættust á Íslandi er James lék með ÍBV. „Áhugavert, ég spilaði gegn markverði Arsenal, Rúnari Alex Rúnarssyni, á Íslandi árið 2013, þá ungur og efnilegur,“ skrifaði James og lét myllumerkið #ÁframÍBV fylgja. Interestingly, I played against @Arsenal keeper, Rúnar AlexRúnarsson, in Iceland 2013, a promising youngster #ÁframIBV #GKunion— David James (@jamosfoundation) December 22, 2020 James lék með ÍBV sumarið 2013 en þá var hann aðstoðarþjálfari Hermanns Hreiðarssonar, fyrrum samherja hans hjá Portsmouth, auk þess að standa í markinu. James og Rúnar mættust þann 11. ágúst árið 2013. Hannes Þór Halldórsson byrjaði í marki KR í leik liðanna í Vesturbænum en fékk rautt spjald á 52. mínútu. Rúnar Kristinsson var þá þjálfari KR og er það enn þann dag í dag setti soninn, Rúnar Alex, eðlilega inn á og lék hann síðustu 35 mínúturnar. Hann náði þó ekki að verja vítaspyrnu Gunnars Más Guðmundssonar en leiknum lauk með 3-1 sigri KR sem varð Íslandsmeistari þetta ár. Rúnar hefur síðan þá leikið með Nordsjælland, Dijon og nú Arsenal. Pepsi Max-deild karla ÍBV Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46 Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. 22. desember 2020 22:31 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55 Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Rúnar Alex fékk tækifærið í deildarbikarleiknum á Emirates en hann gerði sig seka um skelfileg mistök í öðru marki City. Hann fékk að endingu á sig fjögur mörk en fékk stuðning Rob Green og Mikel Arteta, stjóra Arsenal í leikslok. David James, fyrrum markvörður enska landsliðsins og liða á borð við Portsmouth og Manchester City, fylgdist með leiknum í gær. Er hann sá Rúnar Alex minntist hann þess að þeir mættust á Íslandi er James lék með ÍBV. „Áhugavert, ég spilaði gegn markverði Arsenal, Rúnari Alex Rúnarssyni, á Íslandi árið 2013, þá ungur og efnilegur,“ skrifaði James og lét myllumerkið #ÁframÍBV fylgja. Interestingly, I played against @Arsenal keeper, Rúnar AlexRúnarsson, in Iceland 2013, a promising youngster #ÁframIBV #GKunion— David James (@jamosfoundation) December 22, 2020 James lék með ÍBV sumarið 2013 en þá var hann aðstoðarþjálfari Hermanns Hreiðarssonar, fyrrum samherja hans hjá Portsmouth, auk þess að standa í markinu. James og Rúnar mættust þann 11. ágúst árið 2013. Hannes Þór Halldórsson byrjaði í marki KR í leik liðanna í Vesturbænum en fékk rautt spjald á 52. mínútu. Rúnar Kristinsson var þá þjálfari KR og er það enn þann dag í dag setti soninn, Rúnar Alex, eðlilega inn á og lék hann síðustu 35 mínúturnar. Hann náði þó ekki að verja vítaspyrnu Gunnars Más Guðmundssonar en leiknum lauk með 3-1 sigri KR sem varð Íslandsmeistari þetta ár. Rúnar hefur síðan þá leikið með Nordsjælland, Dijon og nú Arsenal.
Pepsi Max-deild karla ÍBV Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46 Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. 22. desember 2020 22:31 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55 Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46
Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. 22. desember 2020 22:31
City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55