Ronaldo talinn bestu kaup frá upphafi úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2020 09:00 Ronaldo er talinn bestu kaup ensku úrvalsdeildarinnar að mati sérfræðinga Sky Sports. Neal Simpson/Getty Images Sérfræðingar Sky Sports tóku saman bestu kaup ensku úrvalsdeildarinnar frá stofnun deildarinnar árið 1992. Var það hinn portúgalski Cristiano Ronaldo sem hreppti hnossið. Alls tóku sérfræðingar Sky saman tuttugu bestu kaup enskra úrvalsdeildarliða frá árinu 1992. Ronaldo var á endanum sá leikmaður sem var talinn vera bestu kaup í sögu deildarinnar. Vængmaðurinn magnaði kostaði Manchester United tólf milljónir punda sumarið 2003. Var hann keyptur frá Sporting Lisbon í heimalandi sínu, Portúgal. Ronaldo varð þrívegis meistari með Man Utd ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu, deildabikarinn, HM félagsliða og að sjálfsögðu Góðgerðaskjöldinn. Hann fór síðan til Real Madrid árið 2009 og hefur verið einn besti íþróttamaður í heimi í yfir áratug núna. Alls eru þrjú af fimm bestu kaupunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar leikmenn sem Sir Alex Ferguson keypti til Man Utd á sínum tíma. Franska goðsögnin Eric Cantona er í 3. sæti og írski harðhausinn Roy Keane í 5. sætinu. Thierry Henry er í 2. sæti en Arsenal keypti franska sóknarmanninn árið 1999 frá Juventus. Hann varð tvívegis enskur meistari með liðinu og var stór hluti af Ósigrandi-liði Arsenal frá 2004. Þá er hann markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Frank Lampard var svo í 5. sæti en Chelsea keypti hann frá West Ham United árið 2001. Bestu kaupin að mati Sky Sports 1. Cristiano Ronaldo 2. Thierry Henry 3. Eric Cantona 4. Frank Lampard 5. Roy Keane 6. Didier Drogba 7. Sol Campbell 8. Wayne Rooney 9. Vincent Kompany 10. Alan Shearer 11. Mohamed Salah 12. N´Golo Kante 13. Dennis Bergamp 14. Virgil van Dijk 15. Gianfranco Zola 16. David Silva 17. Patrick Vieira 18. Eden Hazard 19. Sergio Aguero 20. Petr Cech Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Alls tóku sérfræðingar Sky saman tuttugu bestu kaup enskra úrvalsdeildarliða frá árinu 1992. Ronaldo var á endanum sá leikmaður sem var talinn vera bestu kaup í sögu deildarinnar. Vængmaðurinn magnaði kostaði Manchester United tólf milljónir punda sumarið 2003. Var hann keyptur frá Sporting Lisbon í heimalandi sínu, Portúgal. Ronaldo varð þrívegis meistari með Man Utd ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu, deildabikarinn, HM félagsliða og að sjálfsögðu Góðgerðaskjöldinn. Hann fór síðan til Real Madrid árið 2009 og hefur verið einn besti íþróttamaður í heimi í yfir áratug núna. Alls eru þrjú af fimm bestu kaupunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar leikmenn sem Sir Alex Ferguson keypti til Man Utd á sínum tíma. Franska goðsögnin Eric Cantona er í 3. sæti og írski harðhausinn Roy Keane í 5. sætinu. Thierry Henry er í 2. sæti en Arsenal keypti franska sóknarmanninn árið 1999 frá Juventus. Hann varð tvívegis enskur meistari með liðinu og var stór hluti af Ósigrandi-liði Arsenal frá 2004. Þá er hann markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Frank Lampard var svo í 5. sæti en Chelsea keypti hann frá West Ham United árið 2001. Bestu kaupin að mati Sky Sports 1. Cristiano Ronaldo 2. Thierry Henry 3. Eric Cantona 4. Frank Lampard 5. Roy Keane 6. Didier Drogba 7. Sol Campbell 8. Wayne Rooney 9. Vincent Kompany 10. Alan Shearer 11. Mohamed Salah 12. N´Golo Kante 13. Dennis Bergamp 14. Virgil van Dijk 15. Gianfranco Zola 16. David Silva 17. Patrick Vieira 18. Eden Hazard 19. Sergio Aguero 20. Petr Cech
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira