Neymar leiðréttir misskilning: Bara 150 manna áramótaveisla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 10:30 Neymar fagnar marki á móti Manchester United á Old Trafford. EPA-EFE/PETER POWELL Neymar vill taka á móti nýju ári í hópi góðra vina og hann á nóg af þeim eins og dæmin hafa sýnt. Neymar, framherji Paris Saint-Germain, er duglegur að koma sér í vandræði utan vallar enda maður sem hefur gaman af því að halda stór partý og njóta lífsins utan fótboltans. Það var allt annað en vinsælt í miðjum heimsfaraldri þegar það fréttist af fimm hundruð manna áramótaveislu kappans í heimalandi sínu. Neymar ætlaði að safna saman 500 manns í risaáramótaveislu en þar ætluðu að hittast bæði vinir hans og annað frægt fólk í Brasilíu. Neymar has organised a 5-day party at his mansion which will have 500 guests in attendance and an underground disco. The forward is receiving a lot of criticism for the event, which will last until the new year at his home in Magaratiba, Brazil. pic.twitter.com/5lJLEDkNxX— Oddschanger (@Oddschanger) December 27, 2020 Neymar hefur nú leiðrétt misskilning hjá blaðinu í Rio de Janeiro og segir að þetta verði bara 150 manna veisla og þar verði einnig strangar smitvarnir í gildi. Neymar mun halda veisluna í Mangaratiba, sem er 105 kílómetrum fyrir utan Ríó. Hún á að taka marga daga. Það er augljóst að það gæti orðið erfitt að fylgja öllum smitvörnum í svo langan tíma og þegar svo margt fólk er að skemmta sér saman. Despite the coronavirus pandemic, Neymar will host a New Year's Eve party for around 150 people at his mansion in Brazil.Agencia Fabrica, the company organising the party, insist it will adhere to strict health and safety measures. pic.twitter.com/enbtFqtslE— Goal (@goal) December 28, 2020 „Þessi viðburður mun fylgja öllum sóttvarnarreglum sem eru í gildu hjá yfirvöldum,“ sagði í yfirlýsingu. Það hafa yfir 7,5 milljónir fengið kórónuveiruna í Brasilíu og alls hafa yfir 191 þúsund manns dáið í landinu eftir að hafa fengið COVID-19. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Neymar, framherji Paris Saint-Germain, er duglegur að koma sér í vandræði utan vallar enda maður sem hefur gaman af því að halda stór partý og njóta lífsins utan fótboltans. Það var allt annað en vinsælt í miðjum heimsfaraldri þegar það fréttist af fimm hundruð manna áramótaveislu kappans í heimalandi sínu. Neymar ætlaði að safna saman 500 manns í risaáramótaveislu en þar ætluðu að hittast bæði vinir hans og annað frægt fólk í Brasilíu. Neymar has organised a 5-day party at his mansion which will have 500 guests in attendance and an underground disco. The forward is receiving a lot of criticism for the event, which will last until the new year at his home in Magaratiba, Brazil. pic.twitter.com/5lJLEDkNxX— Oddschanger (@Oddschanger) December 27, 2020 Neymar hefur nú leiðrétt misskilning hjá blaðinu í Rio de Janeiro og segir að þetta verði bara 150 manna veisla og þar verði einnig strangar smitvarnir í gildi. Neymar mun halda veisluna í Mangaratiba, sem er 105 kílómetrum fyrir utan Ríó. Hún á að taka marga daga. Það er augljóst að það gæti orðið erfitt að fylgja öllum smitvörnum í svo langan tíma og þegar svo margt fólk er að skemmta sér saman. Despite the coronavirus pandemic, Neymar will host a New Year's Eve party for around 150 people at his mansion in Brazil.Agencia Fabrica, the company organising the party, insist it will adhere to strict health and safety measures. pic.twitter.com/enbtFqtslE— Goal (@goal) December 28, 2020 „Þessi viðburður mun fylgja öllum sóttvarnarreglum sem eru í gildu hjá yfirvöldum,“ sagði í yfirlýsingu. Það hafa yfir 7,5 milljónir fengið kórónuveiruna í Brasilíu og alls hafa yfir 191 þúsund manns dáið í landinu eftir að hafa fengið COVID-19.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira