Sara Björk skrifaði söguna með þrenns konar hætti í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2020 09:00 Sara Björk Gunnarsdóttir kyssir hér bikarinn í gærkvöldi sem hún hlaut í annað skiptið á þremur árum. BRAGI VALGEIRSSON Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir setti þrjú ný met og jafnaði tvö til viðbótar þegar hún var kjörin Íþróttamaður ársins í gærkvöldi. Það hafa sjaldan verið slegið jafnmörg met í einu í 65 ára sögu kjör Íþróttamanns ársins og í gærkvöldi þegar Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut útnefninguna fyrir árið 2020. Sara Björk skrifaði nafn sitt efst á lista á fimm listum með kjöri sínu en hér fyrir neðan má sjá metin sem hún sló í gær. Hver íþróttafréttamaður setur tíu nöfn íþróttafólks á blað. Sá sem settur er í efsta sæti fær 20 stig, 2. sætið gefur 15 stig, 3. sætið 10 stig, 4. sætið 7 stig, 5. sætið 6 stig, 6. sætið 5 stig, 7. sætið 4 stig, 8. sætið 3 stig, 9. sætið 2 stig og 10. sætið á hverjum atkvæðaseðli gefur 1 stig. Sara Björk hlaut fullt hús stiga í kosningunni í ár eða alls 600 stig. Þetta er tólfta sinn í 65 ára sögu kjörsins sem Íþróttamaður ársins er kosinn með fullu húsi stiga en Sara er sá níundi sem afrekar það. Tuttugu meðlimir kusu árið 2009 þegar síðast var um fullt hús að ræða en sem fyrr segir kusu 30 að þessu sinni og hefur íþróttamaður ársins því aldrei fengið fullt hús frá jafnmörgum meðlimum Samtaka íþróttafréttamanna og um er að ræða metfjölda stiga. Þá er þetta einnig stærsti sigur sögunnar, 244 stiga munur. Sara bætti gamla met Ólafs Stefánssonar um sautján stig. Sara Björk var ein af sjö konum sem höfðu hlotið nafnbótina Íþróttamaður ársins en varð í gær sú fyrsta til að hljóta hana tvisvar. Sara komst líka í hóp þeirra knattspyrnumanna sem hafa oftast verið kosnir Íþróttamaður ársins. Metkvöldið hjá Söru Björk Gunnarsdóttur 29. desember 2020: Vinna með fullt hús stiga - metjöfnun (níunda skiptið) Flest stig fengin í kjörinu (600 stig) - Gamla metið: Margrét Lára Viðarsdóttir 496 stig, 2007 Stærsti sigur í sigur í kjörinu (244 stiga forskot) - Gamla metið: Ólafur Stefánsson 227 stig, 2002 Fyrsta konan til að vera kjörin tvisvar Íþróttamaður ársins - Gamla metið: 1 - Sigríður Sigurðardóttir, Ragnheiður Runólfsdóttir, Vala Flosadóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Sara Björk. Oftast kjörin af knattspyrnufólki - metjöfnun (Fjórði knattspyrnumaðurinn með 2 titla) Íþróttamaður ársins Fótbolti Tengdar fréttir Sara Björk: Þetta er kvennaárið „Tilfinningin er geggjuð,“ voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eftir að hún var kjörinn Íþróttamaður ársins 2020 í kvöld. 29. desember 2020 20:43 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Þessi fengu stig í kjörinu á íþróttamanni ársins, liði ársins og þjálfara ársins Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu á Íþróttamanni ársins, liði ársins og þjálfara ársins. 29. desember 2020 21:14 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Það hafa sjaldan verið slegið jafnmörg met í einu í 65 ára sögu kjör Íþróttamanns ársins og í gærkvöldi þegar Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut útnefninguna fyrir árið 2020. Sara Björk skrifaði nafn sitt efst á lista á fimm listum með kjöri sínu en hér fyrir neðan má sjá metin sem hún sló í gær. Hver íþróttafréttamaður setur tíu nöfn íþróttafólks á blað. Sá sem settur er í efsta sæti fær 20 stig, 2. sætið gefur 15 stig, 3. sætið 10 stig, 4. sætið 7 stig, 5. sætið 6 stig, 6. sætið 5 stig, 7. sætið 4 stig, 8. sætið 3 stig, 9. sætið 2 stig og 10. sætið á hverjum atkvæðaseðli gefur 1 stig. Sara Björk hlaut fullt hús stiga í kosningunni í ár eða alls 600 stig. Þetta er tólfta sinn í 65 ára sögu kjörsins sem Íþróttamaður ársins er kosinn með fullu húsi stiga en Sara er sá níundi sem afrekar það. Tuttugu meðlimir kusu árið 2009 þegar síðast var um fullt hús að ræða en sem fyrr segir kusu 30 að þessu sinni og hefur íþróttamaður ársins því aldrei fengið fullt hús frá jafnmörgum meðlimum Samtaka íþróttafréttamanna og um er að ræða metfjölda stiga. Þá er þetta einnig stærsti sigur sögunnar, 244 stiga munur. Sara bætti gamla met Ólafs Stefánssonar um sautján stig. Sara Björk var ein af sjö konum sem höfðu hlotið nafnbótina Íþróttamaður ársins en varð í gær sú fyrsta til að hljóta hana tvisvar. Sara komst líka í hóp þeirra knattspyrnumanna sem hafa oftast verið kosnir Íþróttamaður ársins. Metkvöldið hjá Söru Björk Gunnarsdóttur 29. desember 2020: Vinna með fullt hús stiga - metjöfnun (níunda skiptið) Flest stig fengin í kjörinu (600 stig) - Gamla metið: Margrét Lára Viðarsdóttir 496 stig, 2007 Stærsti sigur í sigur í kjörinu (244 stiga forskot) - Gamla metið: Ólafur Stefánsson 227 stig, 2002 Fyrsta konan til að vera kjörin tvisvar Íþróttamaður ársins - Gamla metið: 1 - Sigríður Sigurðardóttir, Ragnheiður Runólfsdóttir, Vala Flosadóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Sara Björk. Oftast kjörin af knattspyrnufólki - metjöfnun (Fjórði knattspyrnumaðurinn með 2 titla)
Metkvöldið hjá Söru Björk Gunnarsdóttur 29. desember 2020: Vinna með fullt hús stiga - metjöfnun (níunda skiptið) Flest stig fengin í kjörinu (600 stig) - Gamla metið: Margrét Lára Viðarsdóttir 496 stig, 2007 Stærsti sigur í sigur í kjörinu (244 stiga forskot) - Gamla metið: Ólafur Stefánsson 227 stig, 2002 Fyrsta konan til að vera kjörin tvisvar Íþróttamaður ársins - Gamla metið: 1 - Sigríður Sigurðardóttir, Ragnheiður Runólfsdóttir, Vala Flosadóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Sara Björk. Oftast kjörin af knattspyrnufólki - metjöfnun (Fjórði knattspyrnumaðurinn með 2 titla)
Íþróttamaður ársins Fótbolti Tengdar fréttir Sara Björk: Þetta er kvennaárið „Tilfinningin er geggjuð,“ voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eftir að hún var kjörinn Íþróttamaður ársins 2020 í kvöld. 29. desember 2020 20:43 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Þessi fengu stig í kjörinu á íþróttamanni ársins, liði ársins og þjálfara ársins Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu á Íþróttamanni ársins, liði ársins og þjálfara ársins. 29. desember 2020 21:14 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Sara Björk: Þetta er kvennaárið „Tilfinningin er geggjuð,“ voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eftir að hún var kjörinn Íþróttamaður ársins 2020 í kvöld. 29. desember 2020 20:43
Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23
Þessi fengu stig í kjörinu á íþróttamanni ársins, liði ársins og þjálfara ársins Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu á Íþróttamanni ársins, liði ársins og þjálfara ársins. 29. desember 2020 21:14