Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. desember 2020 15:00 Coutinho meiddist gegn Eibar í gærkvöld. EPA-EFE/Alejandro Garcia Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. Þessu greinir Barcelona frá í dag og segir þar að Coutinho þurfi að fara í litla aðgerð svo hægt sé að meta hversu slæm meiðslin séu. Hann mun því missa af næstu leikjum Börsunga en talið er að hann verði frá næstu vikur hið minnsta. [INJURY UPDATE]@Phil_Coutinho has an injury to the lateral meniscus in his left knee All the details https://t.co/PxwHYmz4bh pic.twitter.com/oCPDH3fRYx— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 30, 2020 Börsungar hafa ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en Lionel Messi lék til að mynda ekki með liðinu í 1-1 jafnteflinu gegn Eibar í gær. Coutinho hóf leikinn á bekknum en var skipt inn á þegar tæplega 25 mínútur lifðu leiks. Það var svo í uppbótartíma sem hann haltraði út af og Börsungar þurfti því að klára leikinn manni færri. Coutinho hefur alls komið við sögu í 12 deildarleikjum hjá Börsungum á leiktíðinni. Hefur hann skorað tvö mörk og lagt upp önnur tvö í leikjunum tólf. Barcelona er í 6. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig eftir 15 leiki. Nágrannaliðin Atlético og Real Madrid tróna á toppi deildarinnar með 32 stig en fyrrnefnda liðið hefur aðeins leikið 13 leiki á meðan Real hefur leikið jafn marga og Barcelona. Næsti leikur Barcelona er á útivelli gegn Huesca þann 3. janúar næstkomandi. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira
Þessu greinir Barcelona frá í dag og segir þar að Coutinho þurfi að fara í litla aðgerð svo hægt sé að meta hversu slæm meiðslin séu. Hann mun því missa af næstu leikjum Börsunga en talið er að hann verði frá næstu vikur hið minnsta. [INJURY UPDATE]@Phil_Coutinho has an injury to the lateral meniscus in his left knee All the details https://t.co/PxwHYmz4bh pic.twitter.com/oCPDH3fRYx— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 30, 2020 Börsungar hafa ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en Lionel Messi lék til að mynda ekki með liðinu í 1-1 jafnteflinu gegn Eibar í gær. Coutinho hóf leikinn á bekknum en var skipt inn á þegar tæplega 25 mínútur lifðu leiks. Það var svo í uppbótartíma sem hann haltraði út af og Börsungar þurfti því að klára leikinn manni færri. Coutinho hefur alls komið við sögu í 12 deildarleikjum hjá Börsungum á leiktíðinni. Hefur hann skorað tvö mörk og lagt upp önnur tvö í leikjunum tólf. Barcelona er í 6. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig eftir 15 leiki. Nágrannaliðin Atlético og Real Madrid tróna á toppi deildarinnar með 32 stig en fyrrnefnda liðið hefur aðeins leikið 13 leiki á meðan Real hefur leikið jafn marga og Barcelona. Næsti leikur Barcelona er á útivelli gegn Huesca þann 3. janúar næstkomandi. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira