Engir áhorfendur leyfðir í Liverpool-borg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2020 13:01 Engir áhorfendur verða leyfðir á Anfield næst er Liverpool spilar þar. Andrew Powell/Getty Images Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Everton munu ekki geta fengið áhorfendur á leiki sína á næstunni eftir að Liverpool-borg var færð niður í „Tier 3.“ Það þýðir að engir áhorfendur eru leyfðir á íþróttaviðburði. Fyrir skömmu síðan var ákveðið að leyfa liðum á ákveðnum svæðum Englands að hleypa áhorfendum aftur inn á leiki liða sem gátu sinnt sóttvörnum almennilega. Mest máttu þó koma tvö þúsund áhorfendur saman á einum og sama leiknum. Það var lúxus sem Liverpool og Everton gátu nýtt sér en ekki lengur. Liverpool-borg hefur verið færð úr „Tier 2“ niður í „Tier 3.“ Var öllu Englandi skipt upp í ákveðin sóttvarnarstig eftir alvarleika kórónufaraldursins á hverju svæði fyrir sig. Lið á sóttvarnarstigi 2 máttu fá stuðningsmenn á leiki en ekki lið á stigunum þar fyrir ofan. Með þessari breytingu á sóttvarnarstigi Liverpool-borgar er ljóst að öll lið deildarinnar leika nú fyrir luktum dyrum. Kórónufaraldurinn virðist ekki vera á undanhaldi í landinu og hefur þurft að fresta tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni vegna smita hjá félögum sem og fjölda leikja í neðri deildum. Þá greindist metfjöldi smita hjá úrvalsdeildarfélögunum nýverið eða alls 18 talsins. Um er að ræða leikmenn og starfsmenn félaganna. Umræða hefur myndast um að stöðva deildina í tvær vikur en það eru skiptar skoðanir á hverju það skilar. Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, hefur talað gegn því og Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, tók undir ummæli Neville. Bang on!! — Jack Grealish (@JackGrealish) December 30, 2020 Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Enska úrvalsdeildin er ekki með neitt plan B Enska úrvalsdeildin er með enga varaáætlun í hendi fari svo að það þurfti að flauta mótið af áður en tekst að spila alla leikina. 30. desember 2020 08:01 Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. 29. desember 2020 18:00 Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Fyrir skömmu síðan var ákveðið að leyfa liðum á ákveðnum svæðum Englands að hleypa áhorfendum aftur inn á leiki liða sem gátu sinnt sóttvörnum almennilega. Mest máttu þó koma tvö þúsund áhorfendur saman á einum og sama leiknum. Það var lúxus sem Liverpool og Everton gátu nýtt sér en ekki lengur. Liverpool-borg hefur verið færð úr „Tier 2“ niður í „Tier 3.“ Var öllu Englandi skipt upp í ákveðin sóttvarnarstig eftir alvarleika kórónufaraldursins á hverju svæði fyrir sig. Lið á sóttvarnarstigi 2 máttu fá stuðningsmenn á leiki en ekki lið á stigunum þar fyrir ofan. Með þessari breytingu á sóttvarnarstigi Liverpool-borgar er ljóst að öll lið deildarinnar leika nú fyrir luktum dyrum. Kórónufaraldurinn virðist ekki vera á undanhaldi í landinu og hefur þurft að fresta tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni vegna smita hjá félögum sem og fjölda leikja í neðri deildum. Þá greindist metfjöldi smita hjá úrvalsdeildarfélögunum nýverið eða alls 18 talsins. Um er að ræða leikmenn og starfsmenn félaganna. Umræða hefur myndast um að stöðva deildina í tvær vikur en það eru skiptar skoðanir á hverju það skilar. Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, hefur talað gegn því og Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, tók undir ummæli Neville. Bang on!! — Jack Grealish (@JackGrealish) December 30, 2020
Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Enska úrvalsdeildin er ekki með neitt plan B Enska úrvalsdeildin er með enga varaáætlun í hendi fari svo að það þurfti að flauta mótið af áður en tekst að spila alla leikina. 30. desember 2020 08:01 Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. 29. desember 2020 18:00 Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03
Enska úrvalsdeildin er ekki með neitt plan B Enska úrvalsdeildin er með enga varaáætlun í hendi fari svo að það þurfti að flauta mótið af áður en tekst að spila alla leikina. 30. desember 2020 08:01
Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. 29. desember 2020 18:00
Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04