Merson segir að það væri rangt að afhenda Liverpool titilinn núna og Tony Adams er sammála Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2020 07:30 Wijnaldum og félagar eru með góða forystu en óvíst er hvað verður um enska boltann vegna kórónuveirunnar. vísir/getty Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður enska boltans, fer yfir stöðuna í enska boltanum í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports í gærkvöldi en þar segir hann ekki rétt að gefa Liverpool titilinn strax. Enska úrvalsdeildin er nú í fríi, í það minnsta til 4. apríl, vegna kórónuveirunnar en óvíst er hvort að það takist að ná að klára tímabilið. Rætt hefur verið um hvað eigi að gera en Merson segir að Liverpool eigi í það minnsta ekki að fá titilinn afhendan, án þess að vera búinn að vinna deildnia. „Það er skiljanlegt að segja að Liverpool er með 25 stiga forystu en ef ég væri að spila snóker við félaga minn á morgun og ég þyrfti 25 stig til þess að vinna og hann myndi segja: „Leikurinn er búinn. Það eru engin stig til að spila um“ þá myndi ég svara honum að ég hefði getað unnið þetta,“ skrifaði Merson. „Þú getur fundið til með þeim að bíða í 30 ár eftir titlinum og ef þetta væri Man. City sem væri 25 stigum á undan hinum liðunum þá væru öllum saman því þeir hafa unnið þetta áður. Þetta lið hefur ekki unnið þetta í 30 ár! Þetta er eins og bíómynd.“ „Ég finn til með þeim. Jafnvel þó að þeir myndu fá titilinn núna, því stærðfræðilega séð eru þeir ekki búnir að vinna hann. Ég veit að þeir eru nánast búnir að vinna hann en það er ekki það sama,“ sagði Merson.Paul Merson says awarding #LFC the title early without winning it mathematically would feel wrong...https://t.co/tsEVaBl6jR — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020 Tony Adams, fyrrum leikmaður Arsenal, var í viðtali hjá Sky Sports í gærkvöldi og hann er sammála Merson um að það sé ekki hægt að gefa Liverpool titilinn á þessum tímapunkti. „Ég held að þú getir ekki gefið Liverpool meistaratitilinn og ég held að þú getur ekki fellt þrjú lið eða fengið Leeds eða WBA upp um deild. Þú veist, þetta er flókið. Við verðum að lifa í núinu og sjá hvað gerist.“ „Ef þeir fresta EM þá eiga þeir möguleika á að klára enska úrvalsdeildina. Svo það kemur vel út,“ sagði varnarmaðurinn snjalli."I don't think you can give the championship to Liverpool." Tony Adams says #LFC should not be crowned Premier League champions before the season is completed, but hopes it will be possible to finish the season. pic.twitter.com/wgA6x9zCaF — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður enska boltans, fer yfir stöðuna í enska boltanum í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports í gærkvöldi en þar segir hann ekki rétt að gefa Liverpool titilinn strax. Enska úrvalsdeildin er nú í fríi, í það minnsta til 4. apríl, vegna kórónuveirunnar en óvíst er hvort að það takist að ná að klára tímabilið. Rætt hefur verið um hvað eigi að gera en Merson segir að Liverpool eigi í það minnsta ekki að fá titilinn afhendan, án þess að vera búinn að vinna deildnia. „Það er skiljanlegt að segja að Liverpool er með 25 stiga forystu en ef ég væri að spila snóker við félaga minn á morgun og ég þyrfti 25 stig til þess að vinna og hann myndi segja: „Leikurinn er búinn. Það eru engin stig til að spila um“ þá myndi ég svara honum að ég hefði getað unnið þetta,“ skrifaði Merson. „Þú getur fundið til með þeim að bíða í 30 ár eftir titlinum og ef þetta væri Man. City sem væri 25 stigum á undan hinum liðunum þá væru öllum saman því þeir hafa unnið þetta áður. Þetta lið hefur ekki unnið þetta í 30 ár! Þetta er eins og bíómynd.“ „Ég finn til með þeim. Jafnvel þó að þeir myndu fá titilinn núna, því stærðfræðilega séð eru þeir ekki búnir að vinna hann. Ég veit að þeir eru nánast búnir að vinna hann en það er ekki það sama,“ sagði Merson.Paul Merson says awarding #LFC the title early without winning it mathematically would feel wrong...https://t.co/tsEVaBl6jR — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020 Tony Adams, fyrrum leikmaður Arsenal, var í viðtali hjá Sky Sports í gærkvöldi og hann er sammála Merson um að það sé ekki hægt að gefa Liverpool titilinn á þessum tímapunkti. „Ég held að þú getir ekki gefið Liverpool meistaratitilinn og ég held að þú getur ekki fellt þrjú lið eða fengið Leeds eða WBA upp um deild. Þú veist, þetta er flókið. Við verðum að lifa í núinu og sjá hvað gerist.“ „Ef þeir fresta EM þá eiga þeir möguleika á að klára enska úrvalsdeildina. Svo það kemur vel út,“ sagði varnarmaðurinn snjalli."I don't think you can give the championship to Liverpool." Tony Adams says #LFC should not be crowned Premier League champions before the season is completed, but hopes it will be possible to finish the season. pic.twitter.com/wgA6x9zCaF — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 16, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira