UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 15:18 Íslenska landsliðið fagnar marki á móti Albaníu í undankeppni EM. EPA-EFE/MALTON DIBRA Nú er það endalega ljóst sem allir vissu svo sem að leikur Íslands og Rúmeníu fer ekki fram á Laugardalsvellinum í mars. Pólska knattspyrnusambandið sagði fyrst frá því á sínum miðlum að umspilsleikirnir og vináttulandsleikirnir sem áttu að fara fram í mars hafi nú verið færðir til júní. UEFA hefur nú staðfest þær breytingar. The UEFA EURO 2020 Play-off matches and international friendlies, scheduled for the end of March, will now be played in the international window at the start of June, subject to a review of the situation.— UEFA (@UEFA) March 17, 2020 Íslenska landsliðið mætir Rúmeníu í undanúrslitum síns umspils og fer sá leikur fram á Laugardalsvellinum. Vinni íslenska liðið þann leik þá tekur við úrslitaleikur á útivelli á móti annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi. UEFA hefur líka staðfest að EM 2020 verði að EM 2021 og fari fram frá 11. júní til 11. júli 2021. Pólska sambandið hefur heimildir fyrir því að Þjóðadeildinni verði ekki aflýst en að úrslitakeppni hennar verði spiluð síðar en sumarið 2021 alveg eins og úrslitakeppni Evrópumóts kvenna. KOMUNIKAT UEFA podj a kluczowe decyzje dotycz ce europejskiego futbolu reprezentacyjnego, a tak e klubowego w nadchod cych miesi cach.Najwa niejsza informacja: EURO 2020 ODB DZIE SI W 2021 ROKU!Szczegó y https://t.co/WstERm6znY pic.twitter.com/D7CjfzXDw1— PZPN (@pzpn_pl) March 17, 2020 Þá verða leikir í undankeppni HM 2022, sem eiga að fara fram í júní 2021, færðir á annan tíma. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þjóðadeild UEFA UEFA KSÍ Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Nú er það endalega ljóst sem allir vissu svo sem að leikur Íslands og Rúmeníu fer ekki fram á Laugardalsvellinum í mars. Pólska knattspyrnusambandið sagði fyrst frá því á sínum miðlum að umspilsleikirnir og vináttulandsleikirnir sem áttu að fara fram í mars hafi nú verið færðir til júní. UEFA hefur nú staðfest þær breytingar. The UEFA EURO 2020 Play-off matches and international friendlies, scheduled for the end of March, will now be played in the international window at the start of June, subject to a review of the situation.— UEFA (@UEFA) March 17, 2020 Íslenska landsliðið mætir Rúmeníu í undanúrslitum síns umspils og fer sá leikur fram á Laugardalsvellinum. Vinni íslenska liðið þann leik þá tekur við úrslitaleikur á útivelli á móti annað hvort Búlgaríu eða Ungverjalandi. UEFA hefur líka staðfest að EM 2020 verði að EM 2021 og fari fram frá 11. júní til 11. júli 2021. Pólska sambandið hefur heimildir fyrir því að Þjóðadeildinni verði ekki aflýst en að úrslitakeppni hennar verði spiluð síðar en sumarið 2021 alveg eins og úrslitakeppni Evrópumóts kvenna. KOMUNIKAT UEFA podj a kluczowe decyzje dotycz ce europejskiego futbolu reprezentacyjnego, a tak e klubowego w nadchod cych miesi cach.Najwa niejsza informacja: EURO 2020 ODB DZIE SI W 2021 ROKU!Szczegó y https://t.co/WstERm6znY pic.twitter.com/D7CjfzXDw1— PZPN (@pzpn_pl) March 17, 2020 Þá verða leikir í undankeppni HM 2022, sem eiga að fara fram í júní 2021, færðir á annan tíma.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þjóðadeild UEFA UEFA KSÍ Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira