Á leið í fangelsi fyrir að fara úr sóttkví? Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 22:30 Luka Jovic hefur ekki tekist að slá í gegn hjá Real Madrid. VÍSIR/GETTY Innanríkisráðherra Serbíu hefur gagnrýnt Luka Jovic, framherja Real Madrid, harðlega en Jovic gæti átt yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir að fara á svig við lög um heimasóttkví vegna kórónuveirunnar. Jovic, sem er 22 ára gamall, kom til Belgrad frá Madrid í síðustu viku til að vera með kærustu sinni. Í ljósi þess að hann kom til Serbíu frá skilgreindu smithættusvæði átti hann lögum samkvæmt að vera í heimasóttkví í 28 daga. Myndir náðust hins vegar af honum á götum Belgrad þar sem hann fagnaði afmæli kærustu sinnar. Yfir 17.000 manns hafa smitast vegna kórónuveirunnar á Spáni og 767 látist, og skeytingarleysi Jovic féll eins og fyrr segir illa í kramið hjá Nebojsa Stefanovic, innanríkisráðherra Serbíu. „Það að þeir séu þekktir íþróttamenn, og að þeir séu ríkir, mun ekki koma í veg fyrir að þeim sé refsað,“ sagði Stefanovic án þess þó að nefna Jovic sérstaklega á nafn. „Annað hvort virða þeir lögin eða þeir fara í fangelsi,“ bætti hann við, og sagði að menn ættu yfir höfði sér 1-12 ára fangelsisdóm fyrir brot á lögum um heimasóttkví. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. 17. mars 2020 12:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira
Innanríkisráðherra Serbíu hefur gagnrýnt Luka Jovic, framherja Real Madrid, harðlega en Jovic gæti átt yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir að fara á svig við lög um heimasóttkví vegna kórónuveirunnar. Jovic, sem er 22 ára gamall, kom til Belgrad frá Madrid í síðustu viku til að vera með kærustu sinni. Í ljósi þess að hann kom til Serbíu frá skilgreindu smithættusvæði átti hann lögum samkvæmt að vera í heimasóttkví í 28 daga. Myndir náðust hins vegar af honum á götum Belgrad þar sem hann fagnaði afmæli kærustu sinnar. Yfir 17.000 manns hafa smitast vegna kórónuveirunnar á Spáni og 767 látist, og skeytingarleysi Jovic féll eins og fyrr segir illa í kramið hjá Nebojsa Stefanovic, innanríkisráðherra Serbíu. „Það að þeir séu þekktir íþróttamenn, og að þeir séu ríkir, mun ekki koma í veg fyrir að þeim sé refsað,“ sagði Stefanovic án þess þó að nefna Jovic sérstaklega á nafn. „Annað hvort virða þeir lögin eða þeir fara í fangelsi,“ bætti hann við, og sagði að menn ættu yfir höfði sér 1-12 ára fangelsisdóm fyrir brot á lögum um heimasóttkví.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. 17. mars 2020 12:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30
Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. 17. mars 2020 12:15