Á dagskrá í dag: Krakkamót, bikarúrslitaleikir og CS Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2020 06:00 Eden Hazard og félagar í Chelsea unnu Manchester United í bikarúrslitaleiknum 2018. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport 3 í dag. VÍSIR/GETTY Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Á meðal efnis á Stöð 2 Sport í dag eru útsendingar frá stórbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao, og frá hnefaleikasýningu í Laugardalshöll. Þá verða endursýndir þættir vikunnar af Sportinu í dag og Sportinu í kvöld. Stöð 2 Sport 2 – Fótboltastjörnur framtíðarinnar Á Stöð 2 Sport 2 verður hitað vel upp fyrir komandi knattspyrnusumar með endursýningum á þáttum um stærstu knattspyrnumót barna hér á landi, þar sem sjá má upprennandi knattspyrnustjörnur. Þá verða sýndir leikir úr úrslitakeppni karla í körfubolta, meðal annars úr úrslitaeinvígi KR og Hauka frá 2016. Stöð 2 Sport 3 – Úrslitaleikir í enska bikarnum og Martin Sýndir verða úrslitaleikir úr ensku bikarkeppninni á Stöð 2 Sport 3. Þar verður einnig heimildamynd um Martin Hermannsson og þátturinn um Martin sem var hluti af Atvinnumönnunum okkar, auk fleira efnis. Stöð 2 Golf – Hápunktar frá PGA-mótunum Á Stöð 2 Golf verður hægt að sjá útsendingar frá Opna breska meistaramóti kvenna, Forsetabikarnum, HSBC mótinu og hápunkta frá PGA mótum ársins. Stöð 2 Sport 4 – Úrslitaleikir í Counter-Strike á RIG Á öðrum degi Stöð 2 eSport verða sýndir úrslitaleikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, auk úrslitaleikja í Counter-Strike á Reykjavíkurleikunum í ár. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Íslenski boltinn Box Rafíþróttir Golf Enski boltinn Dominos-deild karla Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Á meðal efnis á Stöð 2 Sport í dag eru útsendingar frá stórbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao, og frá hnefaleikasýningu í Laugardalshöll. Þá verða endursýndir þættir vikunnar af Sportinu í dag og Sportinu í kvöld. Stöð 2 Sport 2 – Fótboltastjörnur framtíðarinnar Á Stöð 2 Sport 2 verður hitað vel upp fyrir komandi knattspyrnusumar með endursýningum á þáttum um stærstu knattspyrnumót barna hér á landi, þar sem sjá má upprennandi knattspyrnustjörnur. Þá verða sýndir leikir úr úrslitakeppni karla í körfubolta, meðal annars úr úrslitaeinvígi KR og Hauka frá 2016. Stöð 2 Sport 3 – Úrslitaleikir í enska bikarnum og Martin Sýndir verða úrslitaleikir úr ensku bikarkeppninni á Stöð 2 Sport 3. Þar verður einnig heimildamynd um Martin Hermannsson og þátturinn um Martin sem var hluti af Atvinnumönnunum okkar, auk fleira efnis. Stöð 2 Golf – Hápunktar frá PGA-mótunum Á Stöð 2 Golf verður hægt að sjá útsendingar frá Opna breska meistaramóti kvenna, Forsetabikarnum, HSBC mótinu og hápunkta frá PGA mótum ársins. Stöð 2 Sport 4 – Úrslitaleikir í Counter-Strike á RIG Á öðrum degi Stöð 2 eSport verða sýndir úrslitaleikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, auk úrslitaleikja í Counter-Strike á Reykjavíkurleikunum í ár. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is.
Íslenski boltinn Box Rafíþróttir Golf Enski boltinn Dominos-deild karla Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira