Á dagskrá í dag: Krakkamót, bikarúrslitaleikir og CS Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2020 06:00 Eden Hazard og félagar í Chelsea unnu Manchester United í bikarúrslitaleiknum 2018. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport 3 í dag. VÍSIR/GETTY Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Á meðal efnis á Stöð 2 Sport í dag eru útsendingar frá stórbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao, og frá hnefaleikasýningu í Laugardalshöll. Þá verða endursýndir þættir vikunnar af Sportinu í dag og Sportinu í kvöld. Stöð 2 Sport 2 – Fótboltastjörnur framtíðarinnar Á Stöð 2 Sport 2 verður hitað vel upp fyrir komandi knattspyrnusumar með endursýningum á þáttum um stærstu knattspyrnumót barna hér á landi, þar sem sjá má upprennandi knattspyrnustjörnur. Þá verða sýndir leikir úr úrslitakeppni karla í körfubolta, meðal annars úr úrslitaeinvígi KR og Hauka frá 2016. Stöð 2 Sport 3 – Úrslitaleikir í enska bikarnum og Martin Sýndir verða úrslitaleikir úr ensku bikarkeppninni á Stöð 2 Sport 3. Þar verður einnig heimildamynd um Martin Hermannsson og þátturinn um Martin sem var hluti af Atvinnumönnunum okkar, auk fleira efnis. Stöð 2 Golf – Hápunktar frá PGA-mótunum Á Stöð 2 Golf verður hægt að sjá útsendingar frá Opna breska meistaramóti kvenna, Forsetabikarnum, HSBC mótinu og hápunkta frá PGA mótum ársins. Stöð 2 Sport 4 – Úrslitaleikir í Counter-Strike á RIG Á öðrum degi Stöð 2 eSport verða sýndir úrslitaleikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, auk úrslitaleikja í Counter-Strike á Reykjavíkurleikunum í ár. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Íslenski boltinn Box Rafíþróttir Golf Enski boltinn Dominos-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Á meðal efnis á Stöð 2 Sport í dag eru útsendingar frá stórbardaga Floyd Mayweather og Manny Pacquiao, og frá hnefaleikasýningu í Laugardalshöll. Þá verða endursýndir þættir vikunnar af Sportinu í dag og Sportinu í kvöld. Stöð 2 Sport 2 – Fótboltastjörnur framtíðarinnar Á Stöð 2 Sport 2 verður hitað vel upp fyrir komandi knattspyrnusumar með endursýningum á þáttum um stærstu knattspyrnumót barna hér á landi, þar sem sjá má upprennandi knattspyrnustjörnur. Þá verða sýndir leikir úr úrslitakeppni karla í körfubolta, meðal annars úr úrslitaeinvígi KR og Hauka frá 2016. Stöð 2 Sport 3 – Úrslitaleikir í enska bikarnum og Martin Sýndir verða úrslitaleikir úr ensku bikarkeppninni á Stöð 2 Sport 3. Þar verður einnig heimildamynd um Martin Hermannsson og þátturinn um Martin sem var hluti af Atvinnumönnunum okkar, auk fleira efnis. Stöð 2 Golf – Hápunktar frá PGA-mótunum Á Stöð 2 Golf verður hægt að sjá útsendingar frá Opna breska meistaramóti kvenna, Forsetabikarnum, HSBC mótinu og hápunkta frá PGA mótum ársins. Stöð 2 Sport 4 – Úrslitaleikir í Counter-Strike á RIG Á öðrum degi Stöð 2 eSport verða sýndir úrslitaleikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, auk úrslitaleikja í Counter-Strike á Reykjavíkurleikunum í ár. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is.
Íslenski boltinn Box Rafíþróttir Golf Enski boltinn Dominos-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira