Liverpool gæti mögulega fengið spænskt undrabarn frítt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2020 16:00 Ferran Torres í leik með Valencia í Meistaradeildinni. Getty/Matteo Ciambelli Ítalska blaðið Corriere dello Sport skrifar í dag um það að Liverpool sé búið að blanda sér fyrir alvöru í baráttuna um hinn tvítuga kantmann Ferran Torres. Ferran Torres spilar með Valencia á Spáni og hefur spilað fyrir yngri landslið Spánar. Strákurinn er hægri fótar maður sem spilar aðllega á hægri vængnum í leikkerfinu 4-4-2 með tvo afturliggjandi miðjumenn en hann hefur líka verið að spila frammi. A £90m player on a free. Klopp would be all over this, surely... https://t.co/68NYxAKhNm— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 26, 2020 Samkvæmt frétt ítalska blaðsins þá gæti Liverpool meira að segja fengið þetta undrabarn á frjálsri sölu en hann er verðlagður á 90 milljónir enskra punda. Ferran Torres hefur þegar spilað yfir 60 leiki fyrir aðllið Valencia þrátt fyrir ungan aldur en hann fæddist í lok febrúar 2000. Torres er með 4 mörk og 4 stoðsendingar í 25 leikjum í spænsku deildinni á þessu tímabili og hann var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Report: Liverpool could nab 100m wonderkid on a free next year #lfc #ynwa #liverpool https://t.co/1aAcKf7qyP— Rousing The Kop (@RousingTheKop) March 26, 2020 Barcelona hefur verið með Ferran Torres á óskalista sínum í nokkurn tíma en nú hefur Liverpool sýnt stráknum meiri áhuga. Samningur Ferran Torres og Valencia er að renna út næsta sumar og hann hefur ekki viljað framlengja samninginn. Valencia hefur boðið honum hærri samning en án árangurs. Það þykir líklegt að Jürgen Klopp vilji frekar taka áhættuna og bíða eftir því að samningur Ferran Torres renni út en það gæti gefið Valencia tíma til að fá eitthvað fyrir hann. Það er því ennþá líklegra að Ferran Torres verði seldur í sumar eða haust frekar en að hann komi til Liverpool á frjálsri sölu. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Ítalska blaðið Corriere dello Sport skrifar í dag um það að Liverpool sé búið að blanda sér fyrir alvöru í baráttuna um hinn tvítuga kantmann Ferran Torres. Ferran Torres spilar með Valencia á Spáni og hefur spilað fyrir yngri landslið Spánar. Strákurinn er hægri fótar maður sem spilar aðllega á hægri vængnum í leikkerfinu 4-4-2 með tvo afturliggjandi miðjumenn en hann hefur líka verið að spila frammi. A £90m player on a free. Klopp would be all over this, surely... https://t.co/68NYxAKhNm— TEAMtalk (@TEAMtalk) March 26, 2020 Samkvæmt frétt ítalska blaðsins þá gæti Liverpool meira að segja fengið þetta undrabarn á frjálsri sölu en hann er verðlagður á 90 milljónir enskra punda. Ferran Torres hefur þegar spilað yfir 60 leiki fyrir aðllið Valencia þrátt fyrir ungan aldur en hann fæddist í lok febrúar 2000. Torres er með 4 mörk og 4 stoðsendingar í 25 leikjum í spænsku deildinni á þessu tímabili og hann var með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Report: Liverpool could nab 100m wonderkid on a free next year #lfc #ynwa #liverpool https://t.co/1aAcKf7qyP— Rousing The Kop (@RousingTheKop) March 26, 2020 Barcelona hefur verið með Ferran Torres á óskalista sínum í nokkurn tíma en nú hefur Liverpool sýnt stráknum meiri áhuga. Samningur Ferran Torres og Valencia er að renna út næsta sumar og hann hefur ekki viljað framlengja samninginn. Valencia hefur boðið honum hærri samning en án árangurs. Það þykir líklegt að Jürgen Klopp vilji frekar taka áhættuna og bíða eftir því að samningur Ferran Torres renni út en það gæti gefið Valencia tíma til að fá eitthvað fyrir hann. Það er því ennþá líklegra að Ferran Torres verði seldur í sumar eða haust frekar en að hann komi til Liverpool á frjálsri sölu.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira