Nær allar knattspyrnudeildir heims hafa gert hlé í kjölfar útbreiðslu kórónuveirunnar en ekkert slíkt er í gangi í Hvíta-Rússlandi þar sem fjórir leikir fara fram í dag.
Mark Willums var afar glæsilegt en myndband af því má sjá hér fyrir neðan. Öll mörk sem skoruð eru í Hvíta-Rússlandi eru færð inn á Youtube síðu deildarinnar.