Norðmenn prófa lyf við kórónuveirunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. mars 2020 09:45 Ullevål háskólasjúkrahúsið í Ósló. Mahlum/Wikimedia Commons Prófanir á lyfjum sem vonast er til að geti komið að gagni gegn kórónuveirunni sem valdið getur COVID-19 eru hafnar í Noregi. Fyrsti sjúklingurinn var prófaður á Háskólasjúkrahúsinu í Ósló í gær. Þetta kemur fram í norskum fjölmiðlum en mbl.is greindi frá fyrst íslenskra miðla. 22 sjúkrahús munu taka þátt í tilraunaverkefninu, en það er unnið á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Þá verður öllum sjúklingum 18 ára og yfir boðið að taka þátt í verkefninu. Lyfið er talið lofa góða, þó það sé langur vegur frá því að öruggt sé að það komi að nokkru gagni við meðhöndlun kórónuveirusjúklinga. John-Arne Røttingen, hjá norska rannsóknarráðinu, segir í samtali við NRK að þrjú lyf komi til sögunnar í prófunum. Um sé að ræða einskonar ramma utan um lyfjaprófanir hvaðanæva að úr heiminum. Það lyf sem álitlegast þykir í þessum prófunum er lyfið Plaquenil, en það er malaríulyf. Þá verða einnig gerð próf með lyf sem notuð hafa verið við ebólu og HIV. Í Noregi hafa greinst um 3600 smit af COVID-19. Rúmlega 300 hafa þurft að leggjast inn á sjúkrahús og á níunda tug á gjörgæslu. Þegar þetta er skrifað hafa greinst um 670 þúsund tilfelli á heimsvísu. 31 þúsund hafa látið lífið, 142 þúsund hafa náð sér og enn er ekki útséð með önnur 494 þúsund. Þó er mikill minnihluti þeirra sem nú eru sýktir af veirunni í alvarlegu ástandi. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Prófanir á lyfjum sem vonast er til að geti komið að gagni gegn kórónuveirunni sem valdið getur COVID-19 eru hafnar í Noregi. Fyrsti sjúklingurinn var prófaður á Háskólasjúkrahúsinu í Ósló í gær. Þetta kemur fram í norskum fjölmiðlum en mbl.is greindi frá fyrst íslenskra miðla. 22 sjúkrahús munu taka þátt í tilraunaverkefninu, en það er unnið á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Þá verður öllum sjúklingum 18 ára og yfir boðið að taka þátt í verkefninu. Lyfið er talið lofa góða, þó það sé langur vegur frá því að öruggt sé að það komi að nokkru gagni við meðhöndlun kórónuveirusjúklinga. John-Arne Røttingen, hjá norska rannsóknarráðinu, segir í samtali við NRK að þrjú lyf komi til sögunnar í prófunum. Um sé að ræða einskonar ramma utan um lyfjaprófanir hvaðanæva að úr heiminum. Það lyf sem álitlegast þykir í þessum prófunum er lyfið Plaquenil, en það er malaríulyf. Þá verða einnig gerð próf með lyf sem notuð hafa verið við ebólu og HIV. Í Noregi hafa greinst um 3600 smit af COVID-19. Rúmlega 300 hafa þurft að leggjast inn á sjúkrahús og á níunda tug á gjörgæslu. Þegar þetta er skrifað hafa greinst um 670 þúsund tilfelli á heimsvísu. 31 þúsund hafa látið lífið, 142 þúsund hafa náð sér og enn er ekki útséð með önnur 494 þúsund. Þó er mikill minnihluti þeirra sem nú eru sýktir af veirunni í alvarlegu ástandi.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira