Carragher valdi lið tímabilsins í enska boltanum: Ekkert pláss fyrir Alisson né Firmino Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 07:00 Jamie Carragher hefur gert það gott sem sparkspekingur á Sky Sports eftir ferilinn. vísir/getty Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, ákvað að nýta hléið sem er í enska boltanum þessar vikurnar vegna kórónuveirunnar til þess að velja úrvalslið tímabilsins hingað til en liðin eiga níu til tíu leiki eftir á leiktíðinni. Það var eðlilega mikið um leikmenn Liverpool í liðinu enda liðið á toppi deildarinnar með öruggt forskot og titilinn vísan, það er að segja ef tímabilið verður klárað á einhvern hátt. Sjö leikmenn Liverpool eru í liðinu. Carragher sagði ekki fyrir svo löngu að Roberto Firmino væri mikilvægasti hlekkurinn í liði Liverpool en það er ekkert pláss fyrir hann í liðinu. Það er heldur ekkert pláss fyrir markvörðurinn Alisson. Jamie Carragher names his Premier League team of the season... but there are TWO major omissions from Liverpool https://t.co/IfqFayAywm— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020 Dean Henderson, markvörður Sheffield United, er í markinu og aðrir leikmenn fyrir utan leikmenn toppliðsins eru þeir Kevin de Bruyene, Jack Grealish og Sergio Aguero. Liðið í heild má sjá hér að neðan. Úrvarslið Carragher: Dean Henderson Trent Alexander-Arnold Joe Gomez Virgil Van Dijk Andy Robertson Kevin de Bruyne Jordan Henderson Jack Grealish Mo Salah Sergio Aguero Sadio Mane Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, ákvað að nýta hléið sem er í enska boltanum þessar vikurnar vegna kórónuveirunnar til þess að velja úrvalslið tímabilsins hingað til en liðin eiga níu til tíu leiki eftir á leiktíðinni. Það var eðlilega mikið um leikmenn Liverpool í liðinu enda liðið á toppi deildarinnar með öruggt forskot og titilinn vísan, það er að segja ef tímabilið verður klárað á einhvern hátt. Sjö leikmenn Liverpool eru í liðinu. Carragher sagði ekki fyrir svo löngu að Roberto Firmino væri mikilvægasti hlekkurinn í liði Liverpool en það er ekkert pláss fyrir hann í liðinu. Það er heldur ekkert pláss fyrir markvörðurinn Alisson. Jamie Carragher names his Premier League team of the season... but there are TWO major omissions from Liverpool https://t.co/IfqFayAywm— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020 Dean Henderson, markvörður Sheffield United, er í markinu og aðrir leikmenn fyrir utan leikmenn toppliðsins eru þeir Kevin de Bruyene, Jack Grealish og Sergio Aguero. Liðið í heild má sjá hér að neðan. Úrvarslið Carragher: Dean Henderson Trent Alexander-Arnold Joe Gomez Virgil Van Dijk Andy Robertson Kevin de Bruyne Jordan Henderson Jack Grealish Mo Salah Sergio Aguero Sadio Mane
Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira