Lék viðbrögð stuðningsmanna allra tuttugu liðanna í enska boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2020 12:30 Biðin tekur á fyrir stuðningsmenn Liverpool enda vantar liðinu aðeins sex stig í viðbót til að tryggja sér fyrsta Englandsmeistaratitil félagsins í þrjátíu ár. Getty/Robbie Jay Barratt Mikil óvissa er um framhald ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eins og hjá öllum stærstu deildum Evrópu. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að fjalla um alls kyns vangaveltur um framhaldið en ennþá er stefnan sett á að klára tímabilið. Það á eftir að spila 92 leiki á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og flest liðin eiga eftir níu leiki. Kórónuveirufaraldurinn hefur hins vegar séð til þess að ekkert hefur verið spilað í ensku úrvalsdeildinni í 42 daga eða síðan 9. mars síðastliðinn. Þessi langa bið hefur ekki gert liðunum auðveldara að byrja aftur að spila enda þurfa þau að taka lítið undirbúningstímabil áður en keppni hefst að nýju. ICYMI - I did one of my Premier League Fan Reaction videos 'If the season finished today'. FYI - Spanish FA have said that this is what's happening with La Liga if the season can't be completed... https://t.co/a257B51MPS— Lloyd Griffith (@LloydGriffith) April 16, 2020 Liðin tuttugu voru missátt með gang mála fyrstu sjö mánuði tímabilsins. Hver hefði þannig trúað því að nýliðar Sheffield United væru fyrir ofan Tottenham og Arsenal. Liverpool liðinu vantar aðeins tvo sigra til að tryggja sér langþráðan meistaratitil, Manchetser City, Leicester og Chelsea sitja í hinum Meistaradeildarsætunum og liðin í fallsætunum þremur eru Bournemouth, Aston Villa og Norwich City. Það er því alveg ljóst að stuðningsmenn liðanna tuttugu yrði misánægðir væri sú ákvörðun tekin að þurrka út tímabilið og byrja aftur næsta haust. Grínistinn Lloyd Griffith fékk þá hugmynd að setja sjálfan sig í spor þessara stuðningsmanna og leika viðbrögð þeirra við stöðu mála. Útkomuna má sjá hér fyrir neðan. watch on YouTube Enski boltinn Grín og gaman Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Mikil óvissa er um framhald ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eins og hjá öllum stærstu deildum Evrópu. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að fjalla um alls kyns vangaveltur um framhaldið en ennþá er stefnan sett á að klára tímabilið. Það á eftir að spila 92 leiki á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og flest liðin eiga eftir níu leiki. Kórónuveirufaraldurinn hefur hins vegar séð til þess að ekkert hefur verið spilað í ensku úrvalsdeildinni í 42 daga eða síðan 9. mars síðastliðinn. Þessi langa bið hefur ekki gert liðunum auðveldara að byrja aftur að spila enda þurfa þau að taka lítið undirbúningstímabil áður en keppni hefst að nýju. ICYMI - I did one of my Premier League Fan Reaction videos 'If the season finished today'. FYI - Spanish FA have said that this is what's happening with La Liga if the season can't be completed... https://t.co/a257B51MPS— Lloyd Griffith (@LloydGriffith) April 16, 2020 Liðin tuttugu voru missátt með gang mála fyrstu sjö mánuði tímabilsins. Hver hefði þannig trúað því að nýliðar Sheffield United væru fyrir ofan Tottenham og Arsenal. Liverpool liðinu vantar aðeins tvo sigra til að tryggja sér langþráðan meistaratitil, Manchetser City, Leicester og Chelsea sitja í hinum Meistaradeildarsætunum og liðin í fallsætunum þremur eru Bournemouth, Aston Villa og Norwich City. Það er því alveg ljóst að stuðningsmenn liðanna tuttugu yrði misánægðir væri sú ákvörðun tekin að þurrka út tímabilið og byrja aftur næsta haust. Grínistinn Lloyd Griffith fékk þá hugmynd að setja sjálfan sig í spor þessara stuðningsmanna og leika viðbrögð þeirra við stöðu mála. Útkomuna má sjá hér fyrir neðan. watch on YouTube
Enski boltinn Grín og gaman Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti