Ferðatakmarkanir gildi til skamms tíma í senn Birgir Olgeirsson skrifar 20. apríl 2020 18:38 Sóttvarnalæknir hefur lagt til að allir sem koma hingað til lands, útlendingar sem Íslendingar, sæti tveggja vikna sóttkví. Slík ferðatakmörkun mun standa yfir til 15. maí. Sóttvarnalæknir hefur í dágóðan boðað ferðatakmarkanir til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Heilbrigðisráðherra fékk tillögur sóttvarnalæknis í dag sem verða teknar fyrir á fundi ríkisstjórnar á morgun. „Mínar tillögur eru þær að allir einstaklingar sem eru að koma hingað til lands, hvort sem það eru útlendingar eða Íslendingar, að þeir þurfa að sæta sóttkví í tvær vikur,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Hugmyndin er að ferðatakmarkanir gildi til skamms tíma svo hægt sé að endurmeta stöðuna eftir þróun faraldursins. „Og þá endurskoðum við það þegar fram líða stundir, bæði hvernig þetta hefur gefist, hvernig hefur hegðað sér hér og í öðrum löndum, hvort við getum tekið upp einhverskonar aðrar áætlanir þá, en það er ekki tímabært að nefna það núna.“ Veittar verða undanþágur frá þessum ferðatakmörkunum fari ráðherra eftir tillögu sóttvarnalæknis. „Fólk sem er í flutningum, er í flugi og jafnvel í skipum. Það er líka hægt að fá undanþágu varðandi sóttkví B. Það er kannski fólk sem er kemur hingað og er að vinna að ákveðnum verkum. Þá er hægt að útbúa sérstaka sóttkví fyrir slíkt fólk.“ Íslenska ríkið tók upp ferðatakmarkanir sem vörðuðu ytri landamæri Schengen-ríkisins fyrr í vetur. Verði tillaga sóttvarnalæknis samþykkt munu takmarkanirnar einnig ná til innri landamæra Íslands. Landamæravarsla hér á landi yrði þá til að tryggja að þeir sem koma hingað til landsins hafi gengið frá því að þeir geti uppfyllt skilyrði um sóttkví. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Sóttvarnalæknir hefur lagt til að allir sem koma hingað til lands, útlendingar sem Íslendingar, sæti tveggja vikna sóttkví. Slík ferðatakmörkun mun standa yfir til 15. maí. Sóttvarnalæknir hefur í dágóðan boðað ferðatakmarkanir til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Heilbrigðisráðherra fékk tillögur sóttvarnalæknis í dag sem verða teknar fyrir á fundi ríkisstjórnar á morgun. „Mínar tillögur eru þær að allir einstaklingar sem eru að koma hingað til lands, hvort sem það eru útlendingar eða Íslendingar, að þeir þurfa að sæta sóttkví í tvær vikur,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Hugmyndin er að ferðatakmarkanir gildi til skamms tíma svo hægt sé að endurmeta stöðuna eftir þróun faraldursins. „Og þá endurskoðum við það þegar fram líða stundir, bæði hvernig þetta hefur gefist, hvernig hefur hegðað sér hér og í öðrum löndum, hvort við getum tekið upp einhverskonar aðrar áætlanir þá, en það er ekki tímabært að nefna það núna.“ Veittar verða undanþágur frá þessum ferðatakmörkunum fari ráðherra eftir tillögu sóttvarnalæknis. „Fólk sem er í flutningum, er í flugi og jafnvel í skipum. Það er líka hægt að fá undanþágu varðandi sóttkví B. Það er kannski fólk sem er kemur hingað og er að vinna að ákveðnum verkum. Þá er hægt að útbúa sérstaka sóttkví fyrir slíkt fólk.“ Íslenska ríkið tók upp ferðatakmarkanir sem vörðuðu ytri landamæri Schengen-ríkisins fyrr í vetur. Verði tillaga sóttvarnalæknis samþykkt munu takmarkanirnar einnig ná til innri landamæra Íslands. Landamæravarsla hér á landi yrði þá til að tryggja að þeir sem koma hingað til landsins hafi gengið frá því að þeir geti uppfyllt skilyrði um sóttkví.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira