„Coutinho-klásúlan“ gæti hækkað verðið á Mane upp í 225 milljónir punda Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 11:00 Sadio Mane hefur verið orðaður við Barcelona en Coutinho, sem er samningsbundinn Barcelona, er nú á láni hjá Bayern Munchen. vísir/getty Ætli Barcelona sér að kaupa Sadio Mane, framherja Liverpool í sumar, þarf spænski risinn heldur betur að rífa upp veskið í sumar ef marka má nýjustu fréttir. Barcelona keypti Philippe Coutinho frá Liverpool árið 2018. Liverpool fékk allt í allt 142 milljónir punda fyrir Brassann en þeir settu einnig klásúlu í samninginn sem gæti komið að góðum notum í sumar. Spænska liðið hafði þá fengið Coutinho, Javier Mascherano og Luis Suarez alla frá Liverpool og Englendingarnir voru orðnir þreyttir á því hversu góðum kjörum Börsungarnir fengu leikmenn sína. Liverpool's "Philippe Coutinho clause" means Barcelona would have to pay the Reds £225m to sign Senegal midfielder Sadio Mane. Latest football gossip https://t.co/NvO4nfMraT#bbcfootball#LFC#Barcapic.twitter.com/cFWDUqnker— BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2020 Þeir settu því klásúlu í samninginn. Þar stendur að Barcelona þurfi að borga 89 milljónir punda í aukakostnað við leikmann Liverpool. Það er að segja ef Mane kostar 135 milljónir punda þá bætist 89 milljónir við verðið. Bæði Salah og Mane eru taldir samkvæmt Transfermarkt kosta 135 milljónir punda svo ætli Börsungar sér að fá þessa leikmenn í sumar þurfa þeir heldur betur að opna veskið. Þessi klásúla dettur þó úr gildi árið 2021 og spurningin er hvort að Börsungar tími að eyða svona miklum peningum í einn leikmann þegar svona stuttur tími er eftir af samningnum. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Ætli Barcelona sér að kaupa Sadio Mane, framherja Liverpool í sumar, þarf spænski risinn heldur betur að rífa upp veskið í sumar ef marka má nýjustu fréttir. Barcelona keypti Philippe Coutinho frá Liverpool árið 2018. Liverpool fékk allt í allt 142 milljónir punda fyrir Brassann en þeir settu einnig klásúlu í samninginn sem gæti komið að góðum notum í sumar. Spænska liðið hafði þá fengið Coutinho, Javier Mascherano og Luis Suarez alla frá Liverpool og Englendingarnir voru orðnir þreyttir á því hversu góðum kjörum Börsungarnir fengu leikmenn sína. Liverpool's "Philippe Coutinho clause" means Barcelona would have to pay the Reds £225m to sign Senegal midfielder Sadio Mane. Latest football gossip https://t.co/NvO4nfMraT#bbcfootball#LFC#Barcapic.twitter.com/cFWDUqnker— BBC Sport (@BBCSport) February 26, 2020 Þeir settu því klásúlu í samninginn. Þar stendur að Barcelona þurfi að borga 89 milljónir punda í aukakostnað við leikmann Liverpool. Það er að segja ef Mane kostar 135 milljónir punda þá bætist 89 milljónir við verðið. Bæði Salah og Mane eru taldir samkvæmt Transfermarkt kosta 135 milljónir punda svo ætli Börsungar sér að fá þessa leikmenn í sumar þurfa þeir heldur betur að opna veskið. Þessi klásúla dettur þó úr gildi árið 2021 og spurningin er hvort að Börsungar tími að eyða svona miklum peningum í einn leikmann þegar svona stuttur tími er eftir af samningnum.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira