Jón Gnarr segir Seltjarnarnes ekkert án Reykjavíkur Jakob Bjarnar skrifar 12. febrúar 2015 14:32 Jón Gnarr: Ef Seltjarnarnes hyrfi af kortinu hvaða áhrif hefði það á Reykjavík? Líklega engin. visir/vilhelm Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík hefur viðrað þær hugmyndir að rétt sé að taka upp samningaviðræður við Seltirninga um hugsanlega sameiningu þessara sveitarfélaga. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur Dag vera að leiða athyglina frá ömurlegum rekstri Reykjavíkurborgar og vildi einfaldlega ekki sjá það að Dagur kæmist með útsvarskrumlurnar í sína vasa, né annarra Seltirninga ef því er að skipta. Þorsteinn sagði í samtali við Vísi að hann teldi engan áhuga á Seltjarnarnesi fyrir slíkri sameiningu, ef það leiddi til hækkunar útsvars.Þorsteinn gefur frat í sameiningarhugmyndir Dags.Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, hefur blandað sér í slaginn og bendir á að Seltjarnarnes sé ekkert án Reykjavíkur. Hann birti nú fyrir skömmu Facebook-færslu þar sem hann tekur utan um þessa skoðun sína með eftirfarandi orðum: „Ef Reykjavík hyrfi af kortinu hvað yrði þá um Seltjarnarnes? Það mundi líklega gera útaf við það og það yrði útgerðarlaust einbýlishúsahverfi útá landi, með enga atvinnustarfsemi eða raunverulega innviði. Það mundi hreinlega veslast upp. Ef Seltjarnarnes hyrfi af kortinu hvaða áhrif hefði það á Reykjavík? Líklega engin.“ Tengdar fréttir Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ekki stranda á Reykjavíkurborg. 11. febrúar 2015 19:27 Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24 Þorsteinn vill ekki sjá að Dagur komist með krumlurnar í sinn vasa Þingmaður Framsóknarflokksins segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra vilja leiða athygli frá eigin afglöpum í rekstri með tali um sameiningu Seltjarnarness og Reykjavíkur. 12. febrúar 2015 13:06 Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík hefur viðrað þær hugmyndir að rétt sé að taka upp samningaviðræður við Seltirninga um hugsanlega sameiningu þessara sveitarfélaga. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur Dag vera að leiða athyglina frá ömurlegum rekstri Reykjavíkurborgar og vildi einfaldlega ekki sjá það að Dagur kæmist með útsvarskrumlurnar í sína vasa, né annarra Seltirninga ef því er að skipta. Þorsteinn sagði í samtali við Vísi að hann teldi engan áhuga á Seltjarnarnesi fyrir slíkri sameiningu, ef það leiddi til hækkunar útsvars.Þorsteinn gefur frat í sameiningarhugmyndir Dags.Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, hefur blandað sér í slaginn og bendir á að Seltjarnarnes sé ekkert án Reykjavíkur. Hann birti nú fyrir skömmu Facebook-færslu þar sem hann tekur utan um þessa skoðun sína með eftirfarandi orðum: „Ef Reykjavík hyrfi af kortinu hvað yrði þá um Seltjarnarnes? Það mundi líklega gera útaf við það og það yrði útgerðarlaust einbýlishúsahverfi útá landi, með enga atvinnustarfsemi eða raunverulega innviði. Það mundi hreinlega veslast upp. Ef Seltjarnarnes hyrfi af kortinu hvaða áhrif hefði það á Reykjavík? Líklega engin.“
Tengdar fréttir Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ekki stranda á Reykjavíkurborg. 11. febrúar 2015 19:27 Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24 Þorsteinn vill ekki sjá að Dagur komist með krumlurnar í sinn vasa Þingmaður Framsóknarflokksins segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra vilja leiða athygli frá eigin afglöpum í rekstri með tali um sameiningu Seltjarnarness og Reykjavíkur. 12. febrúar 2015 13:06 Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Sjá meira
Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ekki stranda á Reykjavíkurborg. 11. febrúar 2015 19:27
Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24
Þorsteinn vill ekki sjá að Dagur komist með krumlurnar í sinn vasa Þingmaður Framsóknarflokksins segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra vilja leiða athygli frá eigin afglöpum í rekstri með tali um sameiningu Seltjarnarness og Reykjavíkur. 12. febrúar 2015 13:06
Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00