Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Þórdís Valsdóttir skrifar 24. mars 2018 16:45 March for Our Lives fer fram í Washington D.C. í dag. Búist er við miklum mannfjölda í göngunni sem hefur breyst í gríðarstóran útifund vegna þess fjölda sem saman er kominn. Vísir/AFP Fjöldi fólks tekur nú þátt í kröfugöngu sem gengur undir heitinu March for Our Lives, eða „Göngum fyrir líf okkar“ sem fram fer í Washington-borg og hófst klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. Með göngunni krefjast þátttakendur bættri byssulöggjöf í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt Washington Post er búist við hundruðum þúsunda þátttakenda.Mótmælin eru þau stærstu sinnar tegundar í sögu Bandaríkjanna.Vísir/afpUngmenni frá Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólanum í Parkland í Flórída skipulögðu gönguna en þau hafa gerst ötulir talsmenn fyrir hertri skotvopnalöggjöf eftir að sautján skólafélagar og starfsmenn skólans féllu í skotárás fyrrverandi nemanda. Skotárásin er sú stærsta sem framin hefur verið í Bandaríkjunum frá árinu 2012.Sjá meira: Lifði af skotárásina og þjarmaði að þingmanni í sjónvarpssalCameron Kasky, einn nemenda Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólans, er meðal þeirra sem halda ræðu á fundinum.Vísir/afpTuttugu manns munu stíga í pontu á fundinum og eru þau öll undir átján ára aldri. Þá munu einnig dægurstjörnur á borð við Ariana Grande og Miley Cyrus munda míkrófóninn. Nærri 200 hafa látist í skotárásum í skólum frá árinu 1999 þegar skotárás átti sér stað í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado-ríki. Þrettán létust í skotárásinni. Tengdar fréttir Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54 Sýna kröfu bandarískra ungmenna um herta byssulöggjöf samstöðu í Reykjavík Gengið verður frá Arnarhóli að Austurvelli. Bandarísk kona búsett á Íslandi segist hafa ákveðið að efna til samstöðugöngu þegar hún heyrði af mótmælunum vestanhafs. 24. mars 2018 12:15 Árásarmaðurinn skotinn til bana af öryggisverði Vopnaður nemandi særði tvo aðra nemendur í skóla í Maryland. 20. mars 2018 13:19 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Fjöldi fólks tekur nú þátt í kröfugöngu sem gengur undir heitinu March for Our Lives, eða „Göngum fyrir líf okkar“ sem fram fer í Washington-borg og hófst klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. Með göngunni krefjast þátttakendur bættri byssulöggjöf í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt Washington Post er búist við hundruðum þúsunda þátttakenda.Mótmælin eru þau stærstu sinnar tegundar í sögu Bandaríkjanna.Vísir/afpUngmenni frá Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólanum í Parkland í Flórída skipulögðu gönguna en þau hafa gerst ötulir talsmenn fyrir hertri skotvopnalöggjöf eftir að sautján skólafélagar og starfsmenn skólans féllu í skotárás fyrrverandi nemanda. Skotárásin er sú stærsta sem framin hefur verið í Bandaríkjunum frá árinu 2012.Sjá meira: Lifði af skotárásina og þjarmaði að þingmanni í sjónvarpssalCameron Kasky, einn nemenda Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólans, er meðal þeirra sem halda ræðu á fundinum.Vísir/afpTuttugu manns munu stíga í pontu á fundinum og eru þau öll undir átján ára aldri. Þá munu einnig dægurstjörnur á borð við Ariana Grande og Miley Cyrus munda míkrófóninn. Nærri 200 hafa látist í skotárásum í skólum frá árinu 1999 þegar skotárás átti sér stað í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado-ríki. Þrettán létust í skotárásinni.
Tengdar fréttir Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54 Sýna kröfu bandarískra ungmenna um herta byssulöggjöf samstöðu í Reykjavík Gengið verður frá Arnarhóli að Austurvelli. Bandarísk kona búsett á Íslandi segist hafa ákveðið að efna til samstöðugöngu þegar hún heyrði af mótmælunum vestanhafs. 24. mars 2018 12:15 Árásarmaðurinn skotinn til bana af öryggisverði Vopnaður nemandi særði tvo aðra nemendur í skóla í Maryland. 20. mars 2018 13:19 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Nikolas Cruz er sakaður um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í Flórída í febrúar. 13. mars 2018 21:54
Sýna kröfu bandarískra ungmenna um herta byssulöggjöf samstöðu í Reykjavík Gengið verður frá Arnarhóli að Austurvelli. Bandarísk kona búsett á Íslandi segist hafa ákveðið að efna til samstöðugöngu þegar hún heyrði af mótmælunum vestanhafs. 24. mars 2018 12:15
Árásarmaðurinn skotinn til bana af öryggisverði Vopnaður nemandi særði tvo aðra nemendur í skóla í Maryland. 20. mars 2018 13:19