Skaðleg efni í neysluvörum Brynhildur Pétursdóttir skrifar 4. apríl 2016 06:00 Upp úr seinni heimsstyrjöldinni fór efnaiðnaðurinn á fullt og í nokkra áratugi kom aragrúi efna á markað án þess að þau væru áhættumetin með tilliti til áhrifa á heilsu og umhverfi. Fjölmörg þessara efna eru enn í notkun. Sum efnanna eru þrávirk, þau safnast upp í vefjum manna og dýra, önnur geta valdið skertri æxlunargetu (hormónaraskandi þar sem þau líkja eftir estrógeni í líkamanum), sum efni geta verið ofnæmisvaldandi eða jafnvel krabbameinsvaldandi. Um margvísleg efni og efnasambönd er að ræða sem finna má í hinum ýmsu vörum svo sem snyrtivörum, hreinsivörum, leikföngum, fatnaði, raftækjum o.fl. Á undanförnum árum hefur vitneskjan um skaðleg áhrif ýmissa efna á heilsu og umhverfi orðið ráðamönnum tilefni til aðgerða og hefur Evrópusambandið m.a. sett lög sem miða að því að stemma stigu við þessari þróun. Í Danmörku og Svíþjóð hafa stjórnvöld tekið þessi mál föstum tökum og mótað stefnu sem miðar að því að minnka skaðleg efni í okkar daglega lífi. Lagt hefur verið kapp á að upplýsa fólk um skaðsemi ýmissa efna og hvernig hægt sé að forðast þau. Í fyrra samþykkti síðan norska þingið þingsályktun um að stjórnvöld skyldu gera aðgerðaáætlun um „giftfri hverdag“ eða líf án eiturefna. Ekki hefur verið mótuð nein slík stefna hér á landi og þessi mál lítið verið rædd á þingi. Nú hafa þingmenn úr öllum flokkum lagt fram þingsályktunartillögu sem gengur út á að umhverfisráðherra móti stefnu um að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum og ekki síður að upplýsa neytendur um tilvist þessara efna og hvaða áhrif þau geta haft. Það er okkar mat að stjórnvöldum beri beinlínis skylda til að grípa til aðgerða og þótt fyrr hefði verið. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. apríl Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Börnin okkar eru að deyja – hvernig bregst þjóðin við? Björk Jónsdóttir Skoðun Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun Þúsundir íbúða á glámbekk! Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir Skoðun Kennari fær milljón! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Kennarar eru alltaf í fríi Stein Olav Romslo Skoðun Takk fyrir peninginn Inga Sæland Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Skoðun Skoðun Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason skrifar Skoðun Börnin okkar eru að deyja – hvernig bregst þjóðin við? Björk Jónsdóttir skrifar Skoðun Hin huldu rándýr í mannslíkömum sem skaða unga fólkið Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Hið augljósa útlendingavandamál Hallþór Jökull Hákonarson skrifar Skoðun Þúsundir íbúða á glámbekk! Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun 10 ára Heilbrigðisstofnun Suðurlands Díana Óskarsdóttir skrifar Skoðun Jafnlaunavottun verði valkvæð en ekki skylda Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennir bara meira! Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Af hverju Píratar? Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Kosningar og knattspyrna Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir skrifar Skoðun Útlendingur eða innflytjandi? Paola Cardeans skrifar Skoðun Sýnum kennurum virðingu Angela Árnadóttir skrifar Skoðun Mælum með Hafþór Reynisson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi okkar allra Alma Möller skrifar Skoðun Kjarabarátta kennara Þormóður Logi Björnsson skrifar Skoðun Algengt neyðartilfelli Marianne E. Klinke skrifar Skoðun Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Atli Harðarson skrifar Skoðun Hrátt hakk og heimabakstur fyrir kosningarnar Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Förum varlega með heita vatnið okkar Stefnir Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreind: Óseðjandi orkuþörf og ósvífin bjartsýni Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Rammíslenskt Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Föðurlaus börn og fjölskyldusjúkdómurinn Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Kennarar eru alltaf í fríi Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Við þurfum breytingar Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði erum við? Ágústa Árnadóttir skrifar Sjá meira
Upp úr seinni heimsstyrjöldinni fór efnaiðnaðurinn á fullt og í nokkra áratugi kom aragrúi efna á markað án þess að þau væru áhættumetin með tilliti til áhrifa á heilsu og umhverfi. Fjölmörg þessara efna eru enn í notkun. Sum efnanna eru þrávirk, þau safnast upp í vefjum manna og dýra, önnur geta valdið skertri æxlunargetu (hormónaraskandi þar sem þau líkja eftir estrógeni í líkamanum), sum efni geta verið ofnæmisvaldandi eða jafnvel krabbameinsvaldandi. Um margvísleg efni og efnasambönd er að ræða sem finna má í hinum ýmsu vörum svo sem snyrtivörum, hreinsivörum, leikföngum, fatnaði, raftækjum o.fl. Á undanförnum árum hefur vitneskjan um skaðleg áhrif ýmissa efna á heilsu og umhverfi orðið ráðamönnum tilefni til aðgerða og hefur Evrópusambandið m.a. sett lög sem miða að því að stemma stigu við þessari þróun. Í Danmörku og Svíþjóð hafa stjórnvöld tekið þessi mál föstum tökum og mótað stefnu sem miðar að því að minnka skaðleg efni í okkar daglega lífi. Lagt hefur verið kapp á að upplýsa fólk um skaðsemi ýmissa efna og hvernig hægt sé að forðast þau. Í fyrra samþykkti síðan norska þingið þingsályktun um að stjórnvöld skyldu gera aðgerðaáætlun um „giftfri hverdag“ eða líf án eiturefna. Ekki hefur verið mótuð nein slík stefna hér á landi og þessi mál lítið verið rædd á þingi. Nú hafa þingmenn úr öllum flokkum lagt fram þingsályktunartillögu sem gengur út á að umhverfisráðherra móti stefnu um að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum og ekki síður að upplýsa neytendur um tilvist þessara efna og hvaða áhrif þau geta haft. Það er okkar mat að stjórnvöldum beri beinlínis skylda til að grípa til aðgerða og þótt fyrr hefði verið. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. apríl
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Atli Harðarson skrifar
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Ákall um kjark Guðbjörg Pálsdóttir,Kolbrún Halldórsdóttir,Steinunn Þórðardóttir,Svana Helen Björnsdóttir Skoðun