Stemningin á Anfield líklega sú besta sem Terry upplifði á sínum ferli Anton Ingi Leifsson skrifar 26. apríl 2020 07:00 John Terry vann fjöldan allan af titlum hjá Chelsea. vísir/getty John Terry, fyrrum varnamaður Chelsea og enska landsliðsins, er nú aðstoðarþjálfari Aston Villa. Hann fær ekkert að þjálfa um þessar mundir vegna kórónuveirunnar en hann var í viðtali við Jamie Carragher og Sky Sports um heima og geima. Eitt af því sem þessir fyrrum varnarmenn enska landsliðsins ræddu var gengi Englands á stórmótum og Terry var með ákveðna tillögu hvernig mætti bæta gengið þeirra þar. „Þú hafðir endað leiktíðina á toppnum líkamlega og svo þurftirðu að taka tvær eða þrjár vikur í frí áður en mótið byrjaði. Það skiptir ekki máli hversu mikið þú hleypur og gerir æfingar, því þú munt alltaf vera langt á eftir þegar það kemur að leiknum sjálfum,“ sagði Terry. „Þú þurftir þrjá eða fjóra leiki á mótinu til þess að koma þér í form og þá ertu riðlakeppnin búin og þú ert kominn inn í átta liða úrslitin. Þegar ég var fyrirliði enska landsliðsins sagði ég við enska knattspyrnusambandið að við þyrftum að seinka tímabilinu og lengja það hægt og rólega.“ "Nobody listened to me..." John Terry believes previous domestic seasons should have been spread out to finish closer to the start of a major tournament so England players could be sharper.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 24, 2020 „Þá myndum við enda leiktíðina og síðan fimm dögum seinna þá myndum við fara saman á stórmót. Það hefði hjálpað okkur mikið en enginn hlustaði á mig!“ Það var ekki bara enska landsliðið sem þeir ræddu um því einnig kom Terry inn á upplifunina að spila á gamla heimavelli Carragher, Anfield. „Að fara inn á þennan leikvang! Ég hef sagt það í mörg ár að stemningin er líklega sú besta sem ég hef upplifað sem leikmaður.“ John Terry on playing at Anfield to Sky Sports:"For us going into the stadium, I ve said over the years the atmosphere was probably the best I ve ever experienced as a player."— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) April 25, 2020 Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Sjá meira
John Terry, fyrrum varnamaður Chelsea og enska landsliðsins, er nú aðstoðarþjálfari Aston Villa. Hann fær ekkert að þjálfa um þessar mundir vegna kórónuveirunnar en hann var í viðtali við Jamie Carragher og Sky Sports um heima og geima. Eitt af því sem þessir fyrrum varnarmenn enska landsliðsins ræddu var gengi Englands á stórmótum og Terry var með ákveðna tillögu hvernig mætti bæta gengið þeirra þar. „Þú hafðir endað leiktíðina á toppnum líkamlega og svo þurftirðu að taka tvær eða þrjár vikur í frí áður en mótið byrjaði. Það skiptir ekki máli hversu mikið þú hleypur og gerir æfingar, því þú munt alltaf vera langt á eftir þegar það kemur að leiknum sjálfum,“ sagði Terry. „Þú þurftir þrjá eða fjóra leiki á mótinu til þess að koma þér í form og þá ertu riðlakeppnin búin og þú ert kominn inn í átta liða úrslitin. Þegar ég var fyrirliði enska landsliðsins sagði ég við enska knattspyrnusambandið að við þyrftum að seinka tímabilinu og lengja það hægt og rólega.“ "Nobody listened to me..." John Terry believes previous domestic seasons should have been spread out to finish closer to the start of a major tournament so England players could be sharper.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 24, 2020 „Þá myndum við enda leiktíðina og síðan fimm dögum seinna þá myndum við fara saman á stórmót. Það hefði hjálpað okkur mikið en enginn hlustaði á mig!“ Það var ekki bara enska landsliðið sem þeir ræddu um því einnig kom Terry inn á upplifunina að spila á gamla heimavelli Carragher, Anfield. „Að fara inn á þennan leikvang! Ég hef sagt það í mörg ár að stemningin er líklega sú besta sem ég hef upplifað sem leikmaður.“ John Terry on playing at Anfield to Sky Sports:"For us going into the stadium, I ve said over the years the atmosphere was probably the best I ve ever experienced as a player."— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) April 25, 2020
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Sjá meira