Hvalrekaskattur Guðmundur Franklín Jónsson skrifar 4. mars 2016 07:00 Hvert erum við eiginlega komin í þessu landi þar sem almenningur tók á sig hrun heils bankakerfis, að örfáir og útvaldir menn fái að valsa um og útfylla sinn eigin launaseðil? Þetta er algjörlega óásættanlegt í svona litlu þjóðfélagi. Fólkið í landinu horfir upp á spillinguna í Landsbankanum/Borgun, Straumi/ALMC og Arionbanka/Símanum og gapir. Stjórnvöld virðast vera úrræðalaus. Spillingar- og sjálftökumál komu líka upp í Bretlandi eftir einkavæðingu Thatcher-áranna á opinberum fyrirtækjum, en Verkamannaflokkurinn gerði það að kosningamáli sínu 1997 að setja á svokallaðan hvalrekaskatt, þ.e. „windfall levy“, á ýmsa gjafagjörninga hinna örfáu og útvöldu. Þessi eyrnamerkta skattlagning heppnaðist afar vel og naut mikilla vinsælda. Af hverju förum við ekki í smiðju Breta og setjum á háan hvalrekaskatt, t.d. 90% á bankabónusa og aðra sjálftökugjörninga? Já, af hverju ekki? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson Skoðun Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann Skoðun Atvinnubótastarfsemi framboða DIljá Mist Einarsdóttir Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson Skoðun Nægjusamur nóvember – Að endurstilla neyslumenningu okkar Guðrún Schmidt Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson Skoðun Stjórnsýsla eða pólitík? Helgi Brynjarsson Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber Skoðun Skoðun Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar Skoðun Gleðilega töfrandi kosningabaráttu Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Samfylkingin óspjallaða Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Árás á fátækasta fólkið í borginni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Fjármögnum háskólana til jafns við hin Norðurlöndin Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Mennska eða harka í málefnum hælisleitenda Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Börnin okkar á biðlistunum Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Leiðtogar í grænum umskiptum Nótt Thorberg skrifar Skoðun „Samningana í gildi“ Pjetur St. Arason skrifar Skoðun Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Atvinnubótastarfsemi framboða DIljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson skrifar Skoðun Nægjusamur nóvember – Að endurstilla neyslumenningu okkar Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Stjórnsýsla eða pólitík? Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason skrifar Skoðun Börnin okkar eru að deyja – hvernig bregst þjóðin við? Björk Jónsdóttir skrifar Skoðun Hin huldu rándýr í mannslíkömum sem skaða unga fólkið Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Hið augljósa útlendingavandamál Hallþór Jökull Hákonarson skrifar Skoðun Þúsundir íbúða á glámbekk! Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun 10 ára Heilbrigðisstofnun Suðurlands Díana Óskarsdóttir skrifar Skoðun Jafnlaunavottun verði valkvæð en ekki skylda Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennir bara meira! Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Af hverju Píratar? Daníel Þröstur Pálsson skrifar Sjá meira
Hvert erum við eiginlega komin í þessu landi þar sem almenningur tók á sig hrun heils bankakerfis, að örfáir og útvaldir menn fái að valsa um og útfylla sinn eigin launaseðil? Þetta er algjörlega óásættanlegt í svona litlu þjóðfélagi. Fólkið í landinu horfir upp á spillinguna í Landsbankanum/Borgun, Straumi/ALMC og Arionbanka/Símanum og gapir. Stjórnvöld virðast vera úrræðalaus. Spillingar- og sjálftökumál komu líka upp í Bretlandi eftir einkavæðingu Thatcher-áranna á opinberum fyrirtækjum, en Verkamannaflokkurinn gerði það að kosningamáli sínu 1997 að setja á svokallaðan hvalrekaskatt, þ.e. „windfall levy“, á ýmsa gjafagjörninga hinna örfáu og útvöldu. Þessi eyrnamerkta skattlagning heppnaðist afar vel og naut mikilla vinsælda. Af hverju förum við ekki í smiðju Breta og setjum á háan hvalrekaskatt, t.d. 90% á bankabónusa og aðra sjálftökugjörninga? Já, af hverju ekki?
Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar