Gunnar tekur við Haukum: „Stelpurnar oft verið flaggskipið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. apríl 2020 18:45 Gunnar Gunnarsson er tekinn við liði Hauka í Olís-deild kvenna. vísir/eyþór Gunnar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna en þetta var tilkynnt í dag. Gunnar segist spenntur fyrir verkefninu sem framundan er í Hafnarfirði. Gunnar er afar reyndur þjálfari og fyrrum landsliðsmaður en hann lék yfir 70 landsleik fyrir Íslands hönd. Hann hefur bæði þjálfað hér heima og í Noregi en hann þjálfaði síðast lið Víkinga. Hann hætti þar í vor. Gunnar tekur við Haukum af Árna Stefáni Guðjónssyni sem hætti með liðið eftir leiktíðina sem blásin var af vegna kórónuveirunnar en Hafnfirðingurinn hafði stýrt liðinu í eitt tímabil. Gunnar segir spenntur fyrir komandi leiktíð á Ásvöllum. „Þetta leggst mjög vel í mig. Haukar eru eitt af flottari félögum landsins. Þar er flott umgjörð og allt til staðar. Þetta er skemmtilegt og spennandi lið,“ sagði Gunnar. Guðrún Erla Bjarnadóttir, Saga Sif Gísladóttir og Alexandra Líf Arnarsdóttir hafa til að mynda yfirgefið Hauka eftir að tímabilinu lauk. Hann segir að Haukarnir hafi ekki verið að hugsa um það að leggja árar í bát. „Það held ég að Haukar myndu seint gera. Stelpurnar hafa oft verið flaggskipið hjá þeim og mikil hefð fyrir kvennabolta. Það held ég að það hafi aldrei komið til greina.“ „Fyrst og fremst erum við að horfa á leikmannahópinn eins og hann er núna. Við höfum ekkert sest niður. Þetta bar skjótt af þar sem ég fékk hringingu á fimmtudag og gengið frá þessu í dag.“ Viðtalið við Gunnar í heild sinni má sjá hér að neðan. Haukar voru í 5. sæti deildarinnar er hún var blásin af. Einnig fór liðið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins. Klippa: Sportpakkinn - Gunnar tekur við Haukum Olís-deild kvenna Sportpakkinn Hafnarfjörður Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Gunnar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna en þetta var tilkynnt í dag. Gunnar segist spenntur fyrir verkefninu sem framundan er í Hafnarfirði. Gunnar er afar reyndur þjálfari og fyrrum landsliðsmaður en hann lék yfir 70 landsleik fyrir Íslands hönd. Hann hefur bæði þjálfað hér heima og í Noregi en hann þjálfaði síðast lið Víkinga. Hann hætti þar í vor. Gunnar tekur við Haukum af Árna Stefáni Guðjónssyni sem hætti með liðið eftir leiktíðina sem blásin var af vegna kórónuveirunnar en Hafnfirðingurinn hafði stýrt liðinu í eitt tímabil. Gunnar segir spenntur fyrir komandi leiktíð á Ásvöllum. „Þetta leggst mjög vel í mig. Haukar eru eitt af flottari félögum landsins. Þar er flott umgjörð og allt til staðar. Þetta er skemmtilegt og spennandi lið,“ sagði Gunnar. Guðrún Erla Bjarnadóttir, Saga Sif Gísladóttir og Alexandra Líf Arnarsdóttir hafa til að mynda yfirgefið Hauka eftir að tímabilinu lauk. Hann segir að Haukarnir hafi ekki verið að hugsa um það að leggja árar í bát. „Það held ég að Haukar myndu seint gera. Stelpurnar hafa oft verið flaggskipið hjá þeim og mikil hefð fyrir kvennabolta. Það held ég að það hafi aldrei komið til greina.“ „Fyrst og fremst erum við að horfa á leikmannahópinn eins og hann er núna. Við höfum ekkert sest niður. Þetta bar skjótt af þar sem ég fékk hringingu á fimmtudag og gengið frá þessu í dag.“ Viðtalið við Gunnar í heild sinni má sjá hér að neðan. Haukar voru í 5. sæti deildarinnar er hún var blásin af. Einnig fór liðið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins. Klippa: Sportpakkinn - Gunnar tekur við Haukum
Olís-deild kvenna Sportpakkinn Hafnarfjörður Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira