Óttast að verkfall dragist á langinn Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. mars 2014 14:39 Vísir/Stefán/GVA Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. Samninganefnd ríkisins var ekki mætt á boðaðan samningafund í morgun. Guðríður óttast að verkfall geti dregist á langinn. Samninganefnd framhaldsskólakennara átti bókaðan fund með samninganefnd ríkisins klukkan tíu í morgun. Á tólfta tímanum fyrir hádegi var samninganefnd ríkisins ekki mætt, að sögn Guðríðar. „Það eru fjölmargir þættir sem við erum að fjalla um. Auðvitað snýst þetta um kaup og kjör, það gerir það. En það er líka ákveðin textavinna sem við erum að fara í gegnum og útfærsla á samningnum. Það eru enn fjölmargir þættir óafgreiddir hvað það varðar. Ég tel ólíklegt að samið verði um helgina nema verulega dragi til tíðinda þegar fulltrúar ríkisins mæta,“ á fund,“ segir Guðríður. Hún segist óttast að verkfall í framhaldsskólum geti dregist á langinn, nema ríkið komi fram með tilboð sem endurspegli eðlilegar kjarabætur fyrir stéttina. „Ég held að allir geri sér grein fyrir því að við viljum fá leiðréttingu á okkar launum og verða með laun til jafns við félaga okkar, sérfræðinga hjá ríkinu. Við höfum ekkert vikið frá þeirri kröfu og sitjum við samningaborðið með það markmið að ná því,“ segir Guðríður.Uppfært: Stjórn Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum sendi frá sér tilkynningu eftir hádegi þar sem segir að samningsaðilar hafi farið yfir stöðu viðræðna hvor í sínum hóp í morgun og síðan á sameiginlegum fundi sem hófst kl. hálftólf. „Viðræður dagsins eru beint framhald samningafundar sem stóð í allan gærdag. Viðræðunefnd kennara og stjórnenda leggur áherslu á að samningaviðræður helgarinnar skili aðilum nær samkomulagi,“ segir í tilkynningu sem þau Aðalheiður Steingrímsdóttir formaður samninganefndar FF og Ólafur H. Sigurjónsson formaður FS sendu síðdegis. Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. Samninganefnd ríkisins var ekki mætt á boðaðan samningafund í morgun. Guðríður óttast að verkfall geti dregist á langinn. Samninganefnd framhaldsskólakennara átti bókaðan fund með samninganefnd ríkisins klukkan tíu í morgun. Á tólfta tímanum fyrir hádegi var samninganefnd ríkisins ekki mætt, að sögn Guðríðar. „Það eru fjölmargir þættir sem við erum að fjalla um. Auðvitað snýst þetta um kaup og kjör, það gerir það. En það er líka ákveðin textavinna sem við erum að fara í gegnum og útfærsla á samningnum. Það eru enn fjölmargir þættir óafgreiddir hvað það varðar. Ég tel ólíklegt að samið verði um helgina nema verulega dragi til tíðinda þegar fulltrúar ríkisins mæta,“ á fund,“ segir Guðríður. Hún segist óttast að verkfall í framhaldsskólum geti dregist á langinn, nema ríkið komi fram með tilboð sem endurspegli eðlilegar kjarabætur fyrir stéttina. „Ég held að allir geri sér grein fyrir því að við viljum fá leiðréttingu á okkar launum og verða með laun til jafns við félaga okkar, sérfræðinga hjá ríkinu. Við höfum ekkert vikið frá þeirri kröfu og sitjum við samningaborðið með það markmið að ná því,“ segir Guðríður.Uppfært: Stjórn Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum sendi frá sér tilkynningu eftir hádegi þar sem segir að samningsaðilar hafi farið yfir stöðu viðræðna hvor í sínum hóp í morgun og síðan á sameiginlegum fundi sem hófst kl. hálftólf. „Viðræður dagsins eru beint framhald samningafundar sem stóð í allan gærdag. Viðræðunefnd kennara og stjórnenda leggur áherslu á að samningaviðræður helgarinnar skili aðilum nær samkomulagi,“ segir í tilkynningu sem þau Aðalheiður Steingrímsdóttir formaður samninganefndar FF og Ólafur H. Sigurjónsson formaður FS sendu síðdegis.
Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira