RFF 2014: Kraftmikil sýning Jör Marín Manda skrifar 29. mars 2014 19:15 Myndir/ Andri Marinó Beðið var eftir sýningu Jör með mikilli eftirvæntingu sem að hófst eftir þó nokkra bið með blikkandi neon ljósum í loftinu og kraftmikilli rokk/metal tónlist. Jör var lokasýning Reykjavík Fashion Festival og var Guðmundur Jörundsson hönnuður augljóslega undir miklum áhrifum goth tískunnar og leikhúsi í sinni hugmyndavinnu. Hulin dökk andlit fyrirsætanna í rifnum tvílitum gallabuxum, herrajakkar í ull og síð ullarvesti fyrir bæði kynin. Mikið var um smáatriði í flíkunum en fatalínan var fjölbreytt með fjölmörgum töffaralegum flíkum fyrir ekta rokk elskendur. Stórmikil sýning sem var rúsínan í pylsuendanum á frábærum tískuviðburði.Guðmundur Jörundsson fatahönnuður RFF Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Beðið var eftir sýningu Jör með mikilli eftirvæntingu sem að hófst eftir þó nokkra bið með blikkandi neon ljósum í loftinu og kraftmikilli rokk/metal tónlist. Jör var lokasýning Reykjavík Fashion Festival og var Guðmundur Jörundsson hönnuður augljóslega undir miklum áhrifum goth tískunnar og leikhúsi í sinni hugmyndavinnu. Hulin dökk andlit fyrirsætanna í rifnum tvílitum gallabuxum, herrajakkar í ull og síð ullarvesti fyrir bæði kynin. Mikið var um smáatriði í flíkunum en fatalínan var fjölbreytt með fjölmörgum töffaralegum flíkum fyrir ekta rokk elskendur. Stórmikil sýning sem var rúsínan í pylsuendanum á frábærum tískuviðburði.Guðmundur Jörundsson fatahönnuður
RFF Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira