Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2020 13:45 PSG-mennirnir Neymar og Kylian Mbappe fagna ekki fleiri mörkum á þessu tímabili. Vísir/Getty Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 2019-20 tímabilið í Ligue 1 í Frakklandi verður aldrei klárað eftir að franska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í dag að aflýsa keppni í tveimur efstu deildunum. Þetta segir franski blaðamaðurinn Bertrand Latour á Twitter síðu sinni en hann starfar hjá hinu virta blaði L'Equipe. Info : Pour Ligue 1 et Ligue 2, saisons terminées. Reprise possible en août pour l édition 2020-2021.— Bertrand Latour (@LatourBertrand) April 28, 2020 Franska deildin er ein af þeim fimm stóru í Evrópu en deildirnar í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni og á Ítalíu eru enn að reyna að leita leiða til að klára tímabilið. Edouard Philippe, forsætisráðherra Frakka, mun væntanlega tilkynna það í dag að engir íþróttaviðburðir verðir leyfðir í landinu fyrir 1. ágúst en Frakkar hafa farið illa út í baráttunni við kórónuveiruna. Franska knattspyrnusambandið var að vonast til að geta hafið aftur leik 17. júní en þessar reglur stjórnvalda í Frakklandi munu koma í veg fyrir það. Þetta þýðir því að tímabilið var flautað af og Frakkar ætla síðan að byrja upp á nýtt í ágúst og þá með 2020-21 tímabilið sitt. French Prime Minister Edouard Philippe will today announce that the Ligue 1 & Ligue 2 2019-20 seasons are over, according to RMC It's reported that no professional football will take place in France before August pic.twitter.com/cLyeBObKSv— Goal (@goal) April 28, 2020 Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Sjá meira
Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 2019-20 tímabilið í Ligue 1 í Frakklandi verður aldrei klárað eftir að franska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í dag að aflýsa keppni í tveimur efstu deildunum. Þetta segir franski blaðamaðurinn Bertrand Latour á Twitter síðu sinni en hann starfar hjá hinu virta blaði L'Equipe. Info : Pour Ligue 1 et Ligue 2, saisons terminées. Reprise possible en août pour l édition 2020-2021.— Bertrand Latour (@LatourBertrand) April 28, 2020 Franska deildin er ein af þeim fimm stóru í Evrópu en deildirnar í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni og á Ítalíu eru enn að reyna að leita leiða til að klára tímabilið. Edouard Philippe, forsætisráðherra Frakka, mun væntanlega tilkynna það í dag að engir íþróttaviðburðir verðir leyfðir í landinu fyrir 1. ágúst en Frakkar hafa farið illa út í baráttunni við kórónuveiruna. Franska knattspyrnusambandið var að vonast til að geta hafið aftur leik 17. júní en þessar reglur stjórnvalda í Frakklandi munu koma í veg fyrir það. Þetta þýðir því að tímabilið var flautað af og Frakkar ætla síðan að byrja upp á nýtt í ágúst og þá með 2020-21 tímabilið sitt. French Prime Minister Edouard Philippe will today announce that the Ligue 1 & Ligue 2 2019-20 seasons are over, according to RMC It's reported that no professional football will take place in France before August pic.twitter.com/cLyeBObKSv— Goal (@goal) April 28, 2020
Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Sjá meira