Netflix kostar Eurovision Ríkisútvarpsins Jakob Bjarnar skrifar 14. janúar 2020 14:20 Kostunarsamningurinn er uppá tæpar tíu milljónir en þessi bræðingur Netflix og Ríkisútvarpsins ohf. má heita athyglisverður. Hin risavaxna bandaríska streymisveita Netflix mun kosta Söngvakeppnina hjá Ríkisútvarpinu ohf. Samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða kostunarsamning sem slagar hátt í tíu milljónir. Eins og Vísir hefur greint frá eru áform uppi innan Netflix að koma sér betur fyrir á markaði hérlendis. Nú þegar eru umsvif fyrirtækisins veruleg en um níutíu prósent Íslendinga á aldrinum 19 til 29 ára hafa aðgang að efnisveitunni. Netflix framleiðir vísindasöguþáttaröð leikstjórans Baltasars Kormáks og þá framleiðir Netflix mynd Will Ferrells um Eurovison sem að hluta til var tekin upp á Húsavík. Ekki liggur fyrir hvort það verkefni hafi haft áhrif á að þessi kostunarsamningur var gerður. Vísir náði ekki í Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóra á Ríkisútvarpinu til að spyrja hann nánar út í þennan athyglisverða bræðing. Því þetta samstarf Ríkisútvarpsins ofh. og Netflix er allrar athygli vert meðal annars í ljósi þess að stjórnvöld hafa verið að leita leiða til að bæta rekstrarumhverfi fjölmiðla. Ein hugmynda sem fram hefur komið í þeim efnum er að ríkisfjölmiðillinn RÚV ohf. verði tekinn af auglýsingamarkaði. Rekstrarvanda fjölmiðla má meðal annars rekja til erfiðrar samkeppni við stórar alþjóðlegar efnisveitur og samfélagsmiðla svo sem Facebook, YouTube, Instagram, Twitter og svo sækir Netflix að áskriftarmiðlum svo sem Stöð 2 með framboði á efni og þá Ríkisútvarpinu einnig. Alþingi Bíó og sjónvarp Eurovision Fjölmiðlar Netflix Tengdar fréttir Netflix hyggst koma sér betur fyrir á Íslandi MediaCom birtingarhús Netflix á Íslandi. 27. nóvember 2019 14:44 Baltasar fékk hugmyndina að Kötlu við fréttaáhorf í Bandaríkjunum Kaup Netflix á Kötlu er stærsta fjárfesting sem orðið hefur í íslenskri kvikmyndagerð. Um gífurlega innspýtingu er að ræða í iðnaðinn því tökulið og leikarar verða meira og minna Íslendingar. Um jarðbundinn vísindaskáldskap er að ræða þar sem söguhetjurnar þurfa að kljást við dularfulla hluti sem leysast úr læðingi við Kötlugos. 12. október 2019 19:45 Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08 Vinsælasta efni Netflix á árinu Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu. 30. desember 2019 21:57 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Sjá meira
Hin risavaxna bandaríska streymisveita Netflix mun kosta Söngvakeppnina hjá Ríkisútvarpinu ohf. Samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða kostunarsamning sem slagar hátt í tíu milljónir. Eins og Vísir hefur greint frá eru áform uppi innan Netflix að koma sér betur fyrir á markaði hérlendis. Nú þegar eru umsvif fyrirtækisins veruleg en um níutíu prósent Íslendinga á aldrinum 19 til 29 ára hafa aðgang að efnisveitunni. Netflix framleiðir vísindasöguþáttaröð leikstjórans Baltasars Kormáks og þá framleiðir Netflix mynd Will Ferrells um Eurovison sem að hluta til var tekin upp á Húsavík. Ekki liggur fyrir hvort það verkefni hafi haft áhrif á að þessi kostunarsamningur var gerður. Vísir náði ekki í Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóra á Ríkisútvarpinu til að spyrja hann nánar út í þennan athyglisverða bræðing. Því þetta samstarf Ríkisútvarpsins ofh. og Netflix er allrar athygli vert meðal annars í ljósi þess að stjórnvöld hafa verið að leita leiða til að bæta rekstrarumhverfi fjölmiðla. Ein hugmynda sem fram hefur komið í þeim efnum er að ríkisfjölmiðillinn RÚV ohf. verði tekinn af auglýsingamarkaði. Rekstrarvanda fjölmiðla má meðal annars rekja til erfiðrar samkeppni við stórar alþjóðlegar efnisveitur og samfélagsmiðla svo sem Facebook, YouTube, Instagram, Twitter og svo sækir Netflix að áskriftarmiðlum svo sem Stöð 2 með framboði á efni og þá Ríkisútvarpinu einnig.
Alþingi Bíó og sjónvarp Eurovision Fjölmiðlar Netflix Tengdar fréttir Netflix hyggst koma sér betur fyrir á Íslandi MediaCom birtingarhús Netflix á Íslandi. 27. nóvember 2019 14:44 Baltasar fékk hugmyndina að Kötlu við fréttaáhorf í Bandaríkjunum Kaup Netflix á Kötlu er stærsta fjárfesting sem orðið hefur í íslenskri kvikmyndagerð. Um gífurlega innspýtingu er að ræða í iðnaðinn því tökulið og leikarar verða meira og minna Íslendingar. Um jarðbundinn vísindaskáldskap er að ræða þar sem söguhetjurnar þurfa að kljást við dularfulla hluti sem leysast úr læðingi við Kötlugos. 12. október 2019 19:45 Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08 Vinsælasta efni Netflix á árinu Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu. 30. desember 2019 21:57 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Sjá meira
Netflix hyggst koma sér betur fyrir á Íslandi MediaCom birtingarhús Netflix á Íslandi. 27. nóvember 2019 14:44
Baltasar fékk hugmyndina að Kötlu við fréttaáhorf í Bandaríkjunum Kaup Netflix á Kötlu er stærsta fjárfesting sem orðið hefur í íslenskri kvikmyndagerð. Um gífurlega innspýtingu er að ræða í iðnaðinn því tökulið og leikarar verða meira og minna Íslendingar. Um jarðbundinn vísindaskáldskap er að ræða þar sem söguhetjurnar þurfa að kljást við dularfulla hluti sem leysast úr læðingi við Kötlugos. 12. október 2019 19:45
Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. 11. október 2019 13:08
Vinsælasta efni Netflix á árinu Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu. 30. desember 2019 21:57