Þrjátíu daga fangelsi fyrir að taka myndir af konu í sturtu Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. janúar 2020 17:48 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í síðustu viku karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið myndir af konu í sturtuklefa. Þá var manninum gert að greiða konunni miskabætur. Maðurinn var ákærður í nóvember síðastliðnum fyrir kynferðisbrot með því að hafa kvöld eitt í október smeygt síma sínum undir skilrúm á sturtuklefa kvenna ónafnsgreinds húsnæðis og tekið myndir af konu sem þar var að baða sig. Maðurinn játaði skýlaust þá háttsemi sem honum var gefin að sök í ákæru. Dómurinn leit til játningar hans og iðrunar, sem hann er sagður hafa sýnt, við ákvörðun refsingar. Þá var sími hans af gerðinni Huawei, sem notaður var við brotið, gerður upptækur þrátt fyrir andmæli ákærða. Þá krafðist konan 600 þúsund króna í bætur. Dómurinn féllst á það að brotið hefði haft áhrif á líðan hennar og mat það svo að hæfilegar miskabætur væru 200 þúsund krónur. Manninum var einnig gert að greiða málsvarnarþóknun bæði skipaðs verjanda síns og réttargæslumanns konunnar, samtals tæpar 600 þúsund krónur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í síðustu viku karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið myndir af konu í sturtuklefa. Þá var manninum gert að greiða konunni miskabætur. Maðurinn var ákærður í nóvember síðastliðnum fyrir kynferðisbrot með því að hafa kvöld eitt í október smeygt síma sínum undir skilrúm á sturtuklefa kvenna ónafnsgreinds húsnæðis og tekið myndir af konu sem þar var að baða sig. Maðurinn játaði skýlaust þá háttsemi sem honum var gefin að sök í ákæru. Dómurinn leit til játningar hans og iðrunar, sem hann er sagður hafa sýnt, við ákvörðun refsingar. Þá var sími hans af gerðinni Huawei, sem notaður var við brotið, gerður upptækur þrátt fyrir andmæli ákærða. Þá krafðist konan 600 þúsund króna í bætur. Dómurinn féllst á það að brotið hefði haft áhrif á líðan hennar og mat það svo að hæfilegar miskabætur væru 200 þúsund krónur. Manninum var einnig gert að greiða málsvarnarþóknun bæði skipaðs verjanda síns og réttargæslumanns konunnar, samtals tæpar 600 þúsund krónur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Sjá meira