Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Anton Ingi Leifsson skrifar 12. mars 2019 07:00 Zidane á blaðamannafundinum í gær. vísir/getty „Ég er mjög ánægður að vera kominn heim,“ voru fyrstu orð Zinedine Zidane, nýráðins stjóra Real Madrid, er hann var kynntur sem stjóri liðsins á blaðamannafundi í kvöld. Zidane stýrði Real frá janúar 2015 til sumarsins 2018 og vann þar á meðal spænsku deildina einu sinni og Meistaradeildina þrisvar. Santiago Solari var rekinn í dag og aftur var kallað í Zidane. „Ég vil koma þessu félagi aftur þar sem það á heima og vinnan byrjar á morgun. Þegar ég yfirgaf félagið þá var það vegna þess að ég þurfti að fara. Ég held að leikmennirnir hafi þurft þess vegna þess að við höfðum unnið allt.“ „Breytingar voru mikilvægar á þeim tímapunkti en nú hef ég ákveðið að snúa aftur því forsetinn hringdi í mig. Mér þykir vænt um forsetann og hér er ég mættur aftur.“ Zidane hefur verið án félags í níu mánuði, eða síðan hann hætti hjá Real, en hann vildi ekki taka við öðru liði. „Ég fékk tilboð frá öðrum félögum en en ég vildi ekki stýra öðru félagi. Ég vildi vera hjá þessu félögi og markmiðið er að enda tímabilð eins vel og hægt er. Svo undirbúum við nýtt tímabil,“ en mun Cristiano Ronaldo snúa aftur? „Við erum ekki að hugsa um það núna. Við erum að horfa á næstu leiki. Ronaldo er goðsögn hjá félagi; sá besti eða einn sá besti en núna erum við að hugsa um næstu ellefu leiki,“ sagði Zidane sem er yfirsig hrifinn af félaginu: „Ég er tilbúinn að vera hjá þessu frábæra félagi. Félagi sem ég elska.“ Fótbolti Tengdar fréttir Solari rekinn og Zidane tekur aftur við Athyglisverðir hlutir á Spáni. 11. mars 2019 17:29 Segja að Zinedine Zidane geti nú valið á milli fjögurra risaklúbba Zinedine Zidane þarf ekki að kvarta mikið yfir skorti á fýsilegum atvinnutilboðum þessa dagana. Fjögur af stærstu knattspyrnuliðum heims vilja nefnilega ráða kappann fyrir næsta tímabil samkvæmt frétt í einu stærsta íþróttablaði Evrópu. 11. mars 2019 12:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Sjá meira
„Ég er mjög ánægður að vera kominn heim,“ voru fyrstu orð Zinedine Zidane, nýráðins stjóra Real Madrid, er hann var kynntur sem stjóri liðsins á blaðamannafundi í kvöld. Zidane stýrði Real frá janúar 2015 til sumarsins 2018 og vann þar á meðal spænsku deildina einu sinni og Meistaradeildina þrisvar. Santiago Solari var rekinn í dag og aftur var kallað í Zidane. „Ég vil koma þessu félagi aftur þar sem það á heima og vinnan byrjar á morgun. Þegar ég yfirgaf félagið þá var það vegna þess að ég þurfti að fara. Ég held að leikmennirnir hafi þurft þess vegna þess að við höfðum unnið allt.“ „Breytingar voru mikilvægar á þeim tímapunkti en nú hef ég ákveðið að snúa aftur því forsetinn hringdi í mig. Mér þykir vænt um forsetann og hér er ég mættur aftur.“ Zidane hefur verið án félags í níu mánuði, eða síðan hann hætti hjá Real, en hann vildi ekki taka við öðru liði. „Ég fékk tilboð frá öðrum félögum en en ég vildi ekki stýra öðru félagi. Ég vildi vera hjá þessu félögi og markmiðið er að enda tímabilð eins vel og hægt er. Svo undirbúum við nýtt tímabil,“ en mun Cristiano Ronaldo snúa aftur? „Við erum ekki að hugsa um það núna. Við erum að horfa á næstu leiki. Ronaldo er goðsögn hjá félagi; sá besti eða einn sá besti en núna erum við að hugsa um næstu ellefu leiki,“ sagði Zidane sem er yfirsig hrifinn af félaginu: „Ég er tilbúinn að vera hjá þessu frábæra félagi. Félagi sem ég elska.“
Fótbolti Tengdar fréttir Solari rekinn og Zidane tekur aftur við Athyglisverðir hlutir á Spáni. 11. mars 2019 17:29 Segja að Zinedine Zidane geti nú valið á milli fjögurra risaklúbba Zinedine Zidane þarf ekki að kvarta mikið yfir skorti á fýsilegum atvinnutilboðum þessa dagana. Fjögur af stærstu knattspyrnuliðum heims vilja nefnilega ráða kappann fyrir næsta tímabil samkvæmt frétt í einu stærsta íþróttablaði Evrópu. 11. mars 2019 12:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Sjá meira
Segja að Zinedine Zidane geti nú valið á milli fjögurra risaklúbba Zinedine Zidane þarf ekki að kvarta mikið yfir skorti á fýsilegum atvinnutilboðum þessa dagana. Fjögur af stærstu knattspyrnuliðum heims vilja nefnilega ráða kappann fyrir næsta tímabil samkvæmt frétt í einu stærsta íþróttablaði Evrópu. 11. mars 2019 12:30
Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36