CNN og New York Times meinaður aðgangur að blaðamannafundi í Hvíta húsinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. febrúar 2017 20:20 Bandarísku fjölmiðlunum CNN og New York Times var í dag meinaður aðgangur að blaðamannafundi í Hvíta húsinu. Auk CNN og New York Times var blaðamönnum Los Angeles Times, Politico og Buzzfeed meinaður aðgangur að blaðamannafundinum, óformlegum fundi með fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins. CNN var eina sjónvarpsstöðin af þeim svokölluðu fimm stóru sjónvarpsstöðum sem fékk ekki aðgang að fundinum en fulltrúar frá ABC, NBC, CBS og Fox News sátu fundinn. Bæði CNN og New York Times hafa mótmælt ákvörðuninni harðlega og í yfirlýsingu frá aðalristjóra New York Times segir að atvikið sé einstakt í sögu Hvíta hússins. Fulltrúar frá Associated Press og tímaritinu Time ákvaðu að sniðganga fundinn vegna ákvörðunar Hvíta hússins. Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Donald Trump, sagði aðspurður hvort að ákvörðunin tengdist óánægju með fréttaflutning fjölmiðlanna að svo væri ekki. Donald Trump hefur gagnrýnt New York Times og CNN, ásamt fleiri fjölmiðlum, harðlega og vísar yfirleitt til New York Times sem fjölmiðils sem sé á barmi gjaldþrots. Hefur hann meðal annars ýjað að því að fjölmiðlar væru vísvitandi að hylma yfir hryðjuverkaárásir með því að segja ekki frá þeim. Donald Trump Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Bandarísku fjölmiðlunum CNN og New York Times var í dag meinaður aðgangur að blaðamannafundi í Hvíta húsinu. Auk CNN og New York Times var blaðamönnum Los Angeles Times, Politico og Buzzfeed meinaður aðgangur að blaðamannafundinum, óformlegum fundi með fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins. CNN var eina sjónvarpsstöðin af þeim svokölluðu fimm stóru sjónvarpsstöðum sem fékk ekki aðgang að fundinum en fulltrúar frá ABC, NBC, CBS og Fox News sátu fundinn. Bæði CNN og New York Times hafa mótmælt ákvörðuninni harðlega og í yfirlýsingu frá aðalristjóra New York Times segir að atvikið sé einstakt í sögu Hvíta hússins. Fulltrúar frá Associated Press og tímaritinu Time ákvaðu að sniðganga fundinn vegna ákvörðunar Hvíta hússins. Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Donald Trump, sagði aðspurður hvort að ákvörðunin tengdist óánægju með fréttaflutning fjölmiðlanna að svo væri ekki. Donald Trump hefur gagnrýnt New York Times og CNN, ásamt fleiri fjölmiðlum, harðlega og vísar yfirleitt til New York Times sem fjölmiðils sem sé á barmi gjaldþrots. Hefur hann meðal annars ýjað að því að fjölmiðlar væru vísvitandi að hylma yfir hryðjuverkaárásir með því að segja ekki frá þeim.
Donald Trump Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira