Klopp: Gagnrýnið mig, ekki leikmennina Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2016 12:00 Klopp eftir leikinn í gær. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann taki alla ábyrgð á 2-2 jafntefli liðsins gegn Exeter í enska bikarnum í gærkvöldi. Brad Smith bjargaði Liverpool fyrir horn, en liðin mætast á nýjan leik á Anfield. „Ef þið viljið gagnrýna eitthvað, gagnrýniði mig þá og látiði leikmennina vera. Þessir leikmenn voru duglegir og þeir reyndu og ef þeir gerðu mistök er það á minni ábyrgð,” sagði Klopp í samtali við fjölmiðla í leikslok. „Ef þeir eru ekki góðir í stöðunni einn á móti einum þá er það á ábyrgð allra þjálfara Liverpool. Ef þeir eru ekki nægilega góðir að skalla, þá er það á ábyrgð allra þjálfara Liverpool og ekki leikmannana.” Kolo Toure, Mamadou Sakho og Dejan Lovren eru frá vegna meiðsla og það veldur Klopp smá hugarangri, en hann hvíldi þrettán leikmenn í gær sem byrja iðulega leiki Liverpool. Allt byrjunarliðið frá 1-0 sigrinum á Stoke í vikunni spilaði ekki í gær. „Við spilum fleiri leiki en sum önnur lið því við erum enn í deildarbikarnum og við erum enn í Evrópudeildinni. Aðalvandræðin eru að miðverðir okkar eru meiddir á þessum tímapunkti.” „Við vorum með fimm miðverði í upphafi tímabils og á þessum tímapunkti erum við með gann. Í næstu viku gæti þetta orðið öðruvísi og við munum sjá hvað við getum gert.” Völlurinn í gær var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir og Klopp segir að það hafi hjálpað Exeter hvernig völlurinn var. „Þeir spiluðu mjög vel og völlurinn var erfiður fyrir bæði lið. Það hjálpar til ef þú getur spilað þinn fótbolta og það gaf Exeter forskot vegna þess að þeir kunnu betur á völlinn en við. Þeir gerðu vel, það var gott andrúmsloft og góð kynni hjá mér af fyrstu umferð minni í FA-bikarnum,” sagði þessi geðþekki Þjóðverji að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool slapp með jafntefli við D-deildarlið Exeter Liverpool og Exeter City þurfa að mætast að nýju í 3. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-2 jafntefli á heimavelli Exeter City í kvöld. 8. janúar 2016 21:45 Klopp: Bikarinn ekki tekinn nógu alvarlega á Englandi Jürgen Klopp segir ekki að hafi verið minnst á að hann væri líka bikarmeistari þegar hann kom til Englands. 8. janúar 2016 10:30 Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann taki alla ábyrgð á 2-2 jafntefli liðsins gegn Exeter í enska bikarnum í gærkvöldi. Brad Smith bjargaði Liverpool fyrir horn, en liðin mætast á nýjan leik á Anfield. „Ef þið viljið gagnrýna eitthvað, gagnrýniði mig þá og látiði leikmennina vera. Þessir leikmenn voru duglegir og þeir reyndu og ef þeir gerðu mistök er það á minni ábyrgð,” sagði Klopp í samtali við fjölmiðla í leikslok. „Ef þeir eru ekki góðir í stöðunni einn á móti einum þá er það á ábyrgð allra þjálfara Liverpool. Ef þeir eru ekki nægilega góðir að skalla, þá er það á ábyrgð allra þjálfara Liverpool og ekki leikmannana.” Kolo Toure, Mamadou Sakho og Dejan Lovren eru frá vegna meiðsla og það veldur Klopp smá hugarangri, en hann hvíldi þrettán leikmenn í gær sem byrja iðulega leiki Liverpool. Allt byrjunarliðið frá 1-0 sigrinum á Stoke í vikunni spilaði ekki í gær. „Við spilum fleiri leiki en sum önnur lið því við erum enn í deildarbikarnum og við erum enn í Evrópudeildinni. Aðalvandræðin eru að miðverðir okkar eru meiddir á þessum tímapunkti.” „Við vorum með fimm miðverði í upphafi tímabils og á þessum tímapunkti erum við með gann. Í næstu viku gæti þetta orðið öðruvísi og við munum sjá hvað við getum gert.” Völlurinn í gær var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir og Klopp segir að það hafi hjálpað Exeter hvernig völlurinn var. „Þeir spiluðu mjög vel og völlurinn var erfiður fyrir bæði lið. Það hjálpar til ef þú getur spilað þinn fótbolta og það gaf Exeter forskot vegna þess að þeir kunnu betur á völlinn en við. Þeir gerðu vel, það var gott andrúmsloft og góð kynni hjá mér af fyrstu umferð minni í FA-bikarnum,” sagði þessi geðþekki Þjóðverji að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool slapp með jafntefli við D-deildarlið Exeter Liverpool og Exeter City þurfa að mætast að nýju í 3. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-2 jafntefli á heimavelli Exeter City í kvöld. 8. janúar 2016 21:45 Klopp: Bikarinn ekki tekinn nógu alvarlega á Englandi Jürgen Klopp segir ekki að hafi verið minnst á að hann væri líka bikarmeistari þegar hann kom til Englands. 8. janúar 2016 10:30 Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Liverpool slapp með jafntefli við D-deildarlið Exeter Liverpool og Exeter City þurfa að mætast að nýju í 3. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-2 jafntefli á heimavelli Exeter City í kvöld. 8. janúar 2016 21:45
Klopp: Bikarinn ekki tekinn nógu alvarlega á Englandi Jürgen Klopp segir ekki að hafi verið minnst á að hann væri líka bikarmeistari þegar hann kom til Englands. 8. janúar 2016 10:30