Klopp: Gagnrýnið mig, ekki leikmennina Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2016 12:00 Klopp eftir leikinn í gær. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann taki alla ábyrgð á 2-2 jafntefli liðsins gegn Exeter í enska bikarnum í gærkvöldi. Brad Smith bjargaði Liverpool fyrir horn, en liðin mætast á nýjan leik á Anfield. „Ef þið viljið gagnrýna eitthvað, gagnrýniði mig þá og látiði leikmennina vera. Þessir leikmenn voru duglegir og þeir reyndu og ef þeir gerðu mistök er það á minni ábyrgð,” sagði Klopp í samtali við fjölmiðla í leikslok. „Ef þeir eru ekki góðir í stöðunni einn á móti einum þá er það á ábyrgð allra þjálfara Liverpool. Ef þeir eru ekki nægilega góðir að skalla, þá er það á ábyrgð allra þjálfara Liverpool og ekki leikmannana.” Kolo Toure, Mamadou Sakho og Dejan Lovren eru frá vegna meiðsla og það veldur Klopp smá hugarangri, en hann hvíldi þrettán leikmenn í gær sem byrja iðulega leiki Liverpool. Allt byrjunarliðið frá 1-0 sigrinum á Stoke í vikunni spilaði ekki í gær. „Við spilum fleiri leiki en sum önnur lið því við erum enn í deildarbikarnum og við erum enn í Evrópudeildinni. Aðalvandræðin eru að miðverðir okkar eru meiddir á þessum tímapunkti.” „Við vorum með fimm miðverði í upphafi tímabils og á þessum tímapunkti erum við með gann. Í næstu viku gæti þetta orðið öðruvísi og við munum sjá hvað við getum gert.” Völlurinn í gær var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir og Klopp segir að það hafi hjálpað Exeter hvernig völlurinn var. „Þeir spiluðu mjög vel og völlurinn var erfiður fyrir bæði lið. Það hjálpar til ef þú getur spilað þinn fótbolta og það gaf Exeter forskot vegna þess að þeir kunnu betur á völlinn en við. Þeir gerðu vel, það var gott andrúmsloft og góð kynni hjá mér af fyrstu umferð minni í FA-bikarnum,” sagði þessi geðþekki Þjóðverji að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool slapp með jafntefli við D-deildarlið Exeter Liverpool og Exeter City þurfa að mætast að nýju í 3. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-2 jafntefli á heimavelli Exeter City í kvöld. 8. janúar 2016 21:45 Klopp: Bikarinn ekki tekinn nógu alvarlega á Englandi Jürgen Klopp segir ekki að hafi verið minnst á að hann væri líka bikarmeistari þegar hann kom til Englands. 8. janúar 2016 10:30 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann taki alla ábyrgð á 2-2 jafntefli liðsins gegn Exeter í enska bikarnum í gærkvöldi. Brad Smith bjargaði Liverpool fyrir horn, en liðin mætast á nýjan leik á Anfield. „Ef þið viljið gagnrýna eitthvað, gagnrýniði mig þá og látiði leikmennina vera. Þessir leikmenn voru duglegir og þeir reyndu og ef þeir gerðu mistök er það á minni ábyrgð,” sagði Klopp í samtali við fjölmiðla í leikslok. „Ef þeir eru ekki góðir í stöðunni einn á móti einum þá er það á ábyrgð allra þjálfara Liverpool. Ef þeir eru ekki nægilega góðir að skalla, þá er það á ábyrgð allra þjálfara Liverpool og ekki leikmannana.” Kolo Toure, Mamadou Sakho og Dejan Lovren eru frá vegna meiðsla og það veldur Klopp smá hugarangri, en hann hvíldi þrettán leikmenn í gær sem byrja iðulega leiki Liverpool. Allt byrjunarliðið frá 1-0 sigrinum á Stoke í vikunni spilaði ekki í gær. „Við spilum fleiri leiki en sum önnur lið því við erum enn í deildarbikarnum og við erum enn í Evrópudeildinni. Aðalvandræðin eru að miðverðir okkar eru meiddir á þessum tímapunkti.” „Við vorum með fimm miðverði í upphafi tímabils og á þessum tímapunkti erum við með gann. Í næstu viku gæti þetta orðið öðruvísi og við munum sjá hvað við getum gert.” Völlurinn í gær var ekki mikið til að hrópa húrra fyrir og Klopp segir að það hafi hjálpað Exeter hvernig völlurinn var. „Þeir spiluðu mjög vel og völlurinn var erfiður fyrir bæði lið. Það hjálpar til ef þú getur spilað þinn fótbolta og það gaf Exeter forskot vegna þess að þeir kunnu betur á völlinn en við. Þeir gerðu vel, það var gott andrúmsloft og góð kynni hjá mér af fyrstu umferð minni í FA-bikarnum,” sagði þessi geðþekki Þjóðverji að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool slapp með jafntefli við D-deildarlið Exeter Liverpool og Exeter City þurfa að mætast að nýju í 3. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-2 jafntefli á heimavelli Exeter City í kvöld. 8. janúar 2016 21:45 Klopp: Bikarinn ekki tekinn nógu alvarlega á Englandi Jürgen Klopp segir ekki að hafi verið minnst á að hann væri líka bikarmeistari þegar hann kom til Englands. 8. janúar 2016 10:30 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Liverpool slapp með jafntefli við D-deildarlið Exeter Liverpool og Exeter City þurfa að mætast að nýju í 3. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-2 jafntefli á heimavelli Exeter City í kvöld. 8. janúar 2016 21:45
Klopp: Bikarinn ekki tekinn nógu alvarlega á Englandi Jürgen Klopp segir ekki að hafi verið minnst á að hann væri líka bikarmeistari þegar hann kom til Englands. 8. janúar 2016 10:30