Pólskur hjúkrunarfræðingur fær starfsleyfi eftir átta ára baráttu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 20. júlí 2015 07:00 Kári Hólmar Ragnarsson, lögmaður konunnar. Velferðarráðuneytið hefur gert Landlæknisembættinu að heimila pólskum hjúkrunarfræðingi að starfa sem slíkur. Konan, sem sótti fyrst um starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi árið 2007, er fædd í Póllandi. Hún lauk námi sem hjúkrunarfræðingur árið 1985 og starfaði sem slíkur í Póllandi í 20 ár. Þegar konan kom til Íslands sótti hún um starfsleyfi sem sjúkraliði og byggði það á menntun sinni sem hjúkrunarfræðingur. Starfsleyfi konunnar sem sjúkraliði var gefið út af heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu árið 2007. Síðar sama ár sótti hún um starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur. Niðurstaða Landlæknis, sem síðan var staðfest af velferðarráðuneytinu, byggði á afstöðu hjúkrunarráðs sem taldi konuna ekki uppfylla viðmið um menntunarstig. Ráðuneytið sendi þau gögn sem konan lagði fram við meðferð málsins til stjórnvalda í Póllandi til að fá frekari skýringar á námi hennar, starfsheiti og viðeigandi vottorðum og hvort þau séu í samræmi við reglur um slík starfsleyfi. Í svörum frá Póllandi er staðfest að konan uppfylli vitnisburð um formlega menntun og hæfi, sem heimili henni að starfa þar í landi. Hún uppfylli Evrópustaðla um áunnin réttindi og starfsreynslu. Kári Hólmar Ragnarsson lögmaður konunnar, undrast langa málsmeðferð og vinnubrögðunum. Ekkert hafi breyst í málinu frá byrjun. „Hún sótti um leyfi frá ráðuneytinu og fékk nei. Hún kærði þá ákvörðun og fékk aftur nei,“ segir Kári. Konan hafi þá ráðið lögmann. „Eina sem vantaði var að ráðuneytið nýtti sér samevrópskt samskiptakerfi til að spyrja pólsk yfirvöld hvort menntun hennar væri í samræmi við Evróputilskipunina og þau svara bara já.“ Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Velferðarráðuneytið hefur gert Landlæknisembættinu að heimila pólskum hjúkrunarfræðingi að starfa sem slíkur. Konan, sem sótti fyrst um starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi árið 2007, er fædd í Póllandi. Hún lauk námi sem hjúkrunarfræðingur árið 1985 og starfaði sem slíkur í Póllandi í 20 ár. Þegar konan kom til Íslands sótti hún um starfsleyfi sem sjúkraliði og byggði það á menntun sinni sem hjúkrunarfræðingur. Starfsleyfi konunnar sem sjúkraliði var gefið út af heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu árið 2007. Síðar sama ár sótti hún um starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur. Niðurstaða Landlæknis, sem síðan var staðfest af velferðarráðuneytinu, byggði á afstöðu hjúkrunarráðs sem taldi konuna ekki uppfylla viðmið um menntunarstig. Ráðuneytið sendi þau gögn sem konan lagði fram við meðferð málsins til stjórnvalda í Póllandi til að fá frekari skýringar á námi hennar, starfsheiti og viðeigandi vottorðum og hvort þau séu í samræmi við reglur um slík starfsleyfi. Í svörum frá Póllandi er staðfest að konan uppfylli vitnisburð um formlega menntun og hæfi, sem heimili henni að starfa þar í landi. Hún uppfylli Evrópustaðla um áunnin réttindi og starfsreynslu. Kári Hólmar Ragnarsson lögmaður konunnar, undrast langa málsmeðferð og vinnubrögðunum. Ekkert hafi breyst í málinu frá byrjun. „Hún sótti um leyfi frá ráðuneytinu og fékk nei. Hún kærði þá ákvörðun og fékk aftur nei,“ segir Kári. Konan hafi þá ráðið lögmann. „Eina sem vantaði var að ráðuneytið nýtti sér samevrópskt samskiptakerfi til að spyrja pólsk yfirvöld hvort menntun hennar væri í samræmi við Evróputilskipunina og þau svara bara já.“
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira