Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Kjartan Kjartansson skrifar 16. janúar 2020 13:08 Sumir íbúar Sarajevó hafa gripið til þess ráðs að ganga með andlitsmaska til að verja sig fyrir svifryksmengun. Vísir/EPA Loftmengun í borgum í löndum Suður-Evrópu hefur náð hættumörkum undanfarna daga. Umferð dísilknúinna bifreiða hefur verið bönnuð tímabundið í ítölskum stórborgum og í Bosníu og Hersegóvínu hafa gasgrímuklæddir mótmælendur krafið stjórnvöld aðgerða. Viðvarandi heiðríkja og stilla hefur leitt til þess að mengunarþoka hefur lagst yfir margar borgir í sunnanverðri álfunni. Í Róm, þar sem mælingar á svifryki á níu mælistöðvum af þrettán hafa verið yfir heilsuverndarmörkum í vikunni, hafa borgaryfirvöld reynt að draga úr menguninni með því að banna umferð dísilbíla, sendiferðabíla og bifhjóla á háannatíma. Umferð annarra mengandi bifreiða hefur verið bönnuð alfarið, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Í Mílanó og Tórínó hefur verið gripið til sambærilegra aðgerða til að hreinsa loftið. Hundruð manna kröfðust skjótra aðgerða til að draga úr mengun í borgum og bæjum í Bosníu og Hersegóvínu í gær. Margir þeirra voru með gasgrímur eða andslitsmaska. Í höfuðborginni Sarajevó hefur ríkisstjórnin haldið neyðarfundi til að ræða stöðuna. Viðvörunarástandi var lýst yfir um helgina og bílaumferð takmörkuð. Mengunin í Sarajevó er ein sú versta á álfunni um þessar mundir ásamt höfuðborgum nágrannaríkjanna Serbíu, Kósovó og Makedóníu. Bosnía og Hersegóvína Ítalía Kósovó Norður-Makedónía Serbía Umhverfismál Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Loftmengun í borgum í löndum Suður-Evrópu hefur náð hættumörkum undanfarna daga. Umferð dísilknúinna bifreiða hefur verið bönnuð tímabundið í ítölskum stórborgum og í Bosníu og Hersegóvínu hafa gasgrímuklæddir mótmælendur krafið stjórnvöld aðgerða. Viðvarandi heiðríkja og stilla hefur leitt til þess að mengunarþoka hefur lagst yfir margar borgir í sunnanverðri álfunni. Í Róm, þar sem mælingar á svifryki á níu mælistöðvum af þrettán hafa verið yfir heilsuverndarmörkum í vikunni, hafa borgaryfirvöld reynt að draga úr menguninni með því að banna umferð dísilbíla, sendiferðabíla og bifhjóla á háannatíma. Umferð annarra mengandi bifreiða hefur verið bönnuð alfarið, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Í Mílanó og Tórínó hefur verið gripið til sambærilegra aðgerða til að hreinsa loftið. Hundruð manna kröfðust skjótra aðgerða til að draga úr mengun í borgum og bæjum í Bosníu og Hersegóvínu í gær. Margir þeirra voru með gasgrímur eða andslitsmaska. Í höfuðborginni Sarajevó hefur ríkisstjórnin haldið neyðarfundi til að ræða stöðuna. Viðvörunarástandi var lýst yfir um helgina og bílaumferð takmörkuð. Mengunin í Sarajevó er ein sú versta á álfunni um þessar mundir ásamt höfuðborgum nágrannaríkjanna Serbíu, Kósovó og Makedóníu.
Bosnía og Hersegóvína Ítalía Kósovó Norður-Makedónía Serbía Umhverfismál Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira