Segir Pogba aldrei hafa virst ósáttan Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2020 15:45 Matteo Darmian og Paul Pogba eru ekki lengur liðsfélagar en Darmian talar vel um Frakkann. VÍSIR/GETTY Ítalinn Matteo Darmian segir að Paul Pogba hafi fengið ósanngjarna gagnrýni í Bretlandi og að hann hafi aldrei virst óánægður hjá Manchester United. Darmian og Pogba léku saman hjá United þar til að Darmian fór til Parma síðasta haust. Pogba hefur reyndar nánast ekkert spilað á leiktíðinni í vetur, heldur glímt við meiðsli, en Darmian segir Pogba alltaf hafa lagt sig allan fram, bæði á æfingum og í leikjum. United keypti Pogba fyrir 89,3 milljónir punda þegar félagið fékk hann aftur frá Juventus fyrir fjórum árum. „Paul er vinur minn og samband okkar er alveg frábært. Í fyrsta lagi þá erum við að tala um algjöran sigurvegara hérna, magnaðan fótboltamann, en jafnvel þeir geta átt tímabil þar sem þeir spila ekki eins vel og þeir myndu óska. Ég held að aðalvandamálið með Pogba hjá United sé kaupverðið því það hafði áhrif á það hvernig fólk hugsaði til hans,“ sagði Darmian við The Guardian. „Það er búið að vera mikið um ósanngjarna gagnrýni í garð Pogba. Til að mynda hefur því verið haldið fram að hann leggi ekki nógu hart að sér en ég get fullyrt það að hann gefur sig allan í hvert einasta verkefni. Að mínu mati hefur frammistaða hans verið góð síðustu ár en það er of neikvæð umræða um hann í Bretlandi,“ sagði Darmian. „Sá ég Pogba einhvern tímann óánægðan eða þannig að hann virtist vilja fara? Nei, í hreinskilni sagt þá sá ég hann aldrei leiðan eða óánægðan, þvert á móti. Allan þann tíma sem ég var í Manchester þá var Paul mjög ánægður með þá ákvörðun að hafa snúið aftur. Það skiptir hann miklu máli að standa sig vel fyrir Manchester United,“ sagði Darmian. Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira
Ítalinn Matteo Darmian segir að Paul Pogba hafi fengið ósanngjarna gagnrýni í Bretlandi og að hann hafi aldrei virst óánægður hjá Manchester United. Darmian og Pogba léku saman hjá United þar til að Darmian fór til Parma síðasta haust. Pogba hefur reyndar nánast ekkert spilað á leiktíðinni í vetur, heldur glímt við meiðsli, en Darmian segir Pogba alltaf hafa lagt sig allan fram, bæði á æfingum og í leikjum. United keypti Pogba fyrir 89,3 milljónir punda þegar félagið fékk hann aftur frá Juventus fyrir fjórum árum. „Paul er vinur minn og samband okkar er alveg frábært. Í fyrsta lagi þá erum við að tala um algjöran sigurvegara hérna, magnaðan fótboltamann, en jafnvel þeir geta átt tímabil þar sem þeir spila ekki eins vel og þeir myndu óska. Ég held að aðalvandamálið með Pogba hjá United sé kaupverðið því það hafði áhrif á það hvernig fólk hugsaði til hans,“ sagði Darmian við The Guardian. „Það er búið að vera mikið um ósanngjarna gagnrýni í garð Pogba. Til að mynda hefur því verið haldið fram að hann leggi ekki nógu hart að sér en ég get fullyrt það að hann gefur sig allan í hvert einasta verkefni. Að mínu mati hefur frammistaða hans verið góð síðustu ár en það er of neikvæð umræða um hann í Bretlandi,“ sagði Darmian. „Sá ég Pogba einhvern tímann óánægðan eða þannig að hann virtist vilja fara? Nei, í hreinskilni sagt þá sá ég hann aldrei leiðan eða óánægðan, þvert á móti. Allan þann tíma sem ég var í Manchester þá var Paul mjög ánægður með þá ákvörðun að hafa snúið aftur. Það skiptir hann miklu máli að standa sig vel fyrir Manchester United,“ sagði Darmian.
Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira