Geir vill meir: Formaðurinn og allir hinir bjóða sig aftur fram Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2015 16:30 Formannsseta Geirs verður tíu ár fái hann kosningu aftur. vísir/stefán Þann 14. febrúar fer fram 69. ársþing KSÍ og er nú komið að formanns- og stjórnarkosningu. Framboð til stjórnar KSÍ skal berast skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 31. janúar. Í tölvupósti sem KSÍ sendir á aðildafélög sín í dag kemur fram að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, býður sig fram til áframhaldandi formannssetu. Hann hefur sinnt starfi formanns knattspyrnusambandsins síðan 2007 þegar hann tók við af Eggerti Magnússyni, en Geir var áður framkvæmdastjóri KSÍ. Formaður situr í tvö ár í senn rétt eins og þeir fjórir aðilar sem kosnir eru í aðalstjórn. Gylfi Þór Orrason, varaformaður, Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri, Róbert Agnarsson, og Vignir Már Þormóðsson bjóða sig öll fram til áframhaldandi stjórnarsetu. Einnig sitja í aðalstjórn þau Gísli Gíslason, Jóhannes Ólafsson, Ragnhildur Skúladóttir og Rúnar Vífill Arnarson, en kjörtímabíli þeirra lýkur á næsta ári. Allir fjórir landshlutafulltrúarnir; Jakob Skúlason (Vesturland), Björn Friðþjófsson (Norðurland), Valdemar Einarsson (Austurland) og Tómas Þóroddson (Suðurland), gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn sem aðalfulltrúar landsfjórðunga. Allir þrír varamenn stjórnar gefa svo kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu en kosið er um þeirra sæti að þessu sinni. Íslenski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Sjá meira
Þann 14. febrúar fer fram 69. ársþing KSÍ og er nú komið að formanns- og stjórnarkosningu. Framboð til stjórnar KSÍ skal berast skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 31. janúar. Í tölvupósti sem KSÍ sendir á aðildafélög sín í dag kemur fram að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, býður sig fram til áframhaldandi formannssetu. Hann hefur sinnt starfi formanns knattspyrnusambandsins síðan 2007 þegar hann tók við af Eggerti Magnússyni, en Geir var áður framkvæmdastjóri KSÍ. Formaður situr í tvö ár í senn rétt eins og þeir fjórir aðilar sem kosnir eru í aðalstjórn. Gylfi Þór Orrason, varaformaður, Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri, Róbert Agnarsson, og Vignir Már Þormóðsson bjóða sig öll fram til áframhaldandi stjórnarsetu. Einnig sitja í aðalstjórn þau Gísli Gíslason, Jóhannes Ólafsson, Ragnhildur Skúladóttir og Rúnar Vífill Arnarson, en kjörtímabíli þeirra lýkur á næsta ári. Allir fjórir landshlutafulltrúarnir; Jakob Skúlason (Vesturland), Björn Friðþjófsson (Norðurland), Valdemar Einarsson (Austurland) og Tómas Þóroddson (Suðurland), gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn sem aðalfulltrúar landsfjórðunga. Allir þrír varamenn stjórnar gefa svo kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu en kosið er um þeirra sæti að þessu sinni.
Íslenski boltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Sjá meira